Morgunblaðið - 30.06.1999, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 30.06.1999, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 i-------------------------- RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR meðferðarheimili Rekstraraðili Barnaverndarstofa undirbýr nú starfrækslu á nýju meðferðarheimili fyrir unglinga sem eiga við vímuefnavanda að stríða. Um er að ræða langtímameðferð (12 mánuðir eða leng- ur) þar sem áhersla er lögð á enduruppeldi, meðferð, nám, vinnu og fjölskyldumeðferð. Heimilið verðurfyrir 6 unglinga og staðsett á landsbyggðinni. Áformað er að starfsemi hefjist á hausti komanda. Ákveðið er að heimil- ið verði einkarekið skv. þjónustusamningi sem gerðurverði við Barnaverndarstofu. Búseta á staðnum er skilyrði. Leitað er eftir rekstrarað- ila sem m.a. þarf að búa yfir eftirfarandi kost- um: • reynslu og menntun á sviði meðferðar með börn og unglinga • reynslu af vímuefna- og fjölskyldumeðferð • áhuga og getu til að skapa unglingunum jákvætt fjölskylduumhverfi • góða samskiptahæfileika Umsóknarfrestur er til 16. júlí 1999, og skal skila umsóknum á Barnaverndarstofu, Póst- hússtræti 7, Pósthólf 53,121 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 554 4100. Vinna á hóteli Matreiðslumann Óskum að ráða matreiðslumann sem allra fyrst í nýuppgert eldhús okkar. Vaktavinna frá 10-22 15 daga í mánuði. Smurbrauðsdömu Vinnutími frá kl. 8-16 mánudaga - föstudaga. LUppvask, afleysingar í júlí og ágúst. Vaktavinna frá kl. 8-20. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni milli kl. 14 og 17. "'•TB&LjÉ| GogG veitingar. Þýskukennara vantar Vegna forfalla er laus heil staða þýskukennara við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði. Einnig er laus hlutastaða í íslensku. Pá er laust hlutastarf húsbónda eða húsmóður á heima- vist. í boði eru umtalsverð húsnæðishlunnindi. Vinnuaðstaða kennara er góð. Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst og eru laun samkvæmt kjarasamningum. Ekki þarf að ^sækja um á sérstökum eyðublöðum, en með umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Umsóknirskulu sendar undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 456 4540 (heimas. 456 4119). Öllum umsóknum verðursvarað. Umsóknarfresturertil 10. júlí nk. Skólameistari Hagsmuna- samtök sem staðsett eru miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu óska eftir að ráða ritara ífullt starf. STARFSSVH) ► Aðstoð og þátttaka í verkefnum samtakanna ► Innlendar og eriendar bréfaskriftir ► Skjalavistun og skráningarvinna ► Móttaka og símavarsla ► Ýmis titfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR ► Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu norðuriandamáli ► Mjög góð tölvukunnátta ► Talnagleggni og nákvæmni í vinnubrögðum ► Skipulagshæfileikar ► Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir fóstudaginn 9.júlí n.k. - merkt „Ritari - 45050". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA SmlBJuvegl 72, 200 Kópavogl Sfml: 540 1000 Fax: 564 416 6 Netfang: radnlngar@gallup.is Bakari óskast Bakarameistarinn, Suðurveri og Mjódd óskar eftir bakara til starfa. Æskilegt er að umsækj- endur hafi góða reynslu, frumkvæði og fagleg- an áhuga. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur Ottar Sveinsson, framleiðslustjóri í síma 533 3000. TILBOD/ÚTBOÐ Útboð - pípulagnir Hitaveita Stykkishólms Hitaveita Stykkishólms óskar eftir tilboðum í uppsetningu tengigrinda í um 400 hús í Stykk- ishólmi. Bjóða má í allt verkið eða hluta þess samkvæmt útboðsgögnum. Verkið nærtil þess að setja grindurnar saman, festa þær á vegg í húsunum, tengja þærvið inntaksloka á heimæðum hitaveitunnar og ganga þannig frá þeim að unnt sé að tengja ofna- og neyslu- vatnskerfi húsa við hitaveituna. Verktíminn erfrá 1. ágúst 1999 til 31. mars árið 2000. Útboðsgögn er hægt að kaupa á 1.000 kr. frá og með næstkomandi þriðjudegi hjá Verkfræð- istofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykja- vík eða á bæjarskrifstofum Stykkishólmsbæjar, Hafnargötu 3, Stykkishólmi. Opnun tilboða verður á skrifstofu Stykkis- hólmsbæjar miðvikudaginn 14. júlí 1999 kl. 13:30 f.h. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundir Málbjörg, félag fólks sem stamar, stendurfyrir norrænni ráðstefnu á Laugarvatni 20.—23. ágúst. Kynningarfundur fyrir áhugasama verður hald- inn í húsnæði Öryrkjabandalagsins Hátúni 10, miðvikudaginn 30. júní kl. 20.00—21.00. TIL. SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). . TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðar- byggðar á suðvestur Hvaleyrarholti í samræmi við 26. gr. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar á suðvestur Hvaleyrarholti. Breytingin felst í að verslunar- og þjónustu- svæði við Háholt er fellt niður og svæðinu skipt í leikskóla- og íbúðarlóð. Breytingartillaga þessi var samþykkt af bæjar- stjórn Hafnarfjarðar 15. júní 1999 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 30. júní til 28. júlí 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflegatil skipulags- og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar eigi síðar en 11. ágúst 1999. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipuiags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. Útimarkaður við Lækjartorg Þróunarfélag miðborgarinnar auglýsir eftir aðilum sem hafa áhuga á að leigja bása í úti- markaði við Lækjartorg. Markaðurinn verður opinn föstudaga og laugardaga frá kl. 10—18. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 562 0555 virka daga frá kl. 8—16. Kynningaraf- sláttur veittur fyrstu helgina 2.-3. júlí nk. Þróunarfélag miðborgarinnar, Laugavegi 51, 2. hæð, s. 562 0550, fax 562 0551. 5MÁAUGLÝ5INGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. KENNSLA Sundfélag Hafnarfjarðar Sundnámskeið Annað sundnámskeiðfyrirbörnfædd 1994 og fyrr hefst mánudaginn 5. júlí. Nánari upplýsingar og skráning í Suðurbæjar- laug fimmtudaginn 1. júlí kl. 16.00—20.00. FERÐAFÉLAG ^ÍSLANDS MOfíKINU' e - SlMI SG8 2S33 Helgarferðir 2.—4.júlí Brottför kl. 19.00. a. Landmannalaugar og nágrenni. b. Næturganga í Hrafntinnu- sker og Torfajökui á skíð- um. Farmiðar á skrifstofu. Föstudagur 2. júlí kl. 18.00. Næturganga á Heklu. Verð 2.900 kr. Um 7 klst. ganga. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Sjá textavarp bls. 619 og heimasíðu: www.fi.is. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA " Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sverrir Ólafsson sýnir myndir frá kristniboði í Tansaníu. Haraldur Jóhannsson flytur hugleiðingu. Allir velkomnir. mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.