Morgunblaðið - 29.07.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.07.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Hjólar um landið á handaflinu einu saman Hætti við hálendið ENGLENDINGURINN og fyrr- verandi hermaðurinn Darren Swift, sem hugðist hjóla á handaaflinu einu yfír hálendi Islands, þurfti að breyta áætlun sinni á laugardaginn þegar hann var kominn að Geysi í Haukadal. I stað þess að hjóla norð- ur Kjöl og til Raufarhafnar hefur hann ákveðið að hjóla frá Höfn í Hornafirði um Suðurland og í átt til Reykjavíkur. Swift, sem missti báða fætur í sprengingu á Norður-írlandi, sagði að veðrið hefði verið hræðilegt á leiðinni að Geysi og leiðin mjög erf- ið, þá hefði hann einnig næstum lent í umferðarslysi og hjólið bilað. Hann sagði að sér hefði því þótt skynsamlegast að breyta áætluninni og tók hann rútu frá Geysi til Akur- eyrar þar sem hann gisti aðfaranótt sunnudags. A Akureyri ráðfærði hann sig við fólk og eftir góðar ráð- leggingar ákvað hann að fara með rútu til Hafnar í Homafirði á sunnudaginn og hjóla þaðan í átt til Reykjavíkur. Þegar blaðamaður Morgunblaðs- ins ræddi við Swift í gærkvöld var hann kominn á Kirkjubæjarklaust- ur og sagði hann veðrið hafa verið alveg frábært á leiðinni frá Höfn en aðafaranótt þriðjudagsins gisti hann í Skaftafelli. Orðinn nokkuð brúnn „Eg er meira að segja orðinn nokkuð brúnn og fólk heima á aldrei eftir að trúa því að ég hafi verið á Islandi," sagði Swift, sem lagði af stað í ferðina á fimmtudaginn. Hann sagðist hafa fengið mikinn stuðning frá fólki á ferð sinni um landið og að nánast hver einasti maður hefði vinkað til hans eða rétt upp þumal- inn í hvatningarskyni. Swift sagðist að sjálfsögðu vera svolítið svekktur yfir að hafa ekki Morgunblaðið/Ágúst Þorsteinsson ARNALDUR Gylfason og Bryndís Ernstsdóttir unnu sigur í sinum flokkum í Laugavegshlaupinu, sem fór fram um helgina. Ný met í Lauga- vegshlaupinu MET voru sett í karla- og kvenna- flokki í Laugavegshlaupinu, sem fór fram um síðustu helgi, en þá hlupu 86 manns frá Landmanna- laugum yfir í Þórsmörk, um 55 km langa leið. Amaldur Gylfason stórbætti met Rögnvalds D. Ingþórssonar og hljóp á 4.49,28 kist., sem er bæting upp á rúmar 30 mínútur, en fyrra metið var 5.19,54 klst. Bryndís Emstsdóttir bætti sitt eigið met um rúmar 13 mínútur, en hún hljóp nú á 5.31,15 klst., en fyrra metið var 5.44,26 klst. Þau Bryndís og Arnaldur hlutu bæði utanlandsferð á vegum Flugleiða í verðlaun fyrir árangurinn. Alls hófu 95 manns keppni, en 9 heltust úr Iestinni við Emstmr þar sem þeir vom undir tímamörkum sem sett höfðu verið fyrir keppn- ina og því vom þeir keyrðir yfir í Þórsmörk. Laugavegshlaupið nýt- ur sívaxandi vinsælda og aldrei fyrr hafa þátttakendur verið fleiri en nú, en þetta var í þriðja skiptið sem hlaupið fór fram. farið samkvæmt fyrstu áætlun en ferð hans hér er liður í því að safna peningum handa breskri góðgerðar- stofnun sem þjálfar hunda fyrir heyrnarlausa. Hann sagðist hafa safnað áheitum og fengi borgað fyr- ir hvern kílómetra og því ætlaði hann að reyna að komast eins langt áleiðis til Reykjavíkur og mögulegt væri fyrir föstudag. Swift ætlar að hjóla til Hvolsvall- ar eða Hellu í dag. Hann sagði að ef hann myndi ekki komast alla leið tO Reykjavíkur á föstudaginn myndi hann jafnvel taka rútuna frá Sel- fossi. Hann sagðist samt vOja fara út úr henni rétt áður en hann kæmi að borgarmörkunum og hjóla síð- asta spölin, svona tO að ljúka ferð- inni á sama stað og hann hóf hana. Swift sagðist síðan ætla að eyða helginni með eiginkonu sinni í Reykjavík og að þau myndu halda af landi brott á mánudaginn. BRYGGIUSVÆÐI Á bryggjum verður oft launhált vegna vatns eða íslngar. Ökum hægt á bryggjum! Hjól og línur Sýndu a Toppurinn í sandölum KATA Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir skór. Stretchbuxur á útsölu! Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. íkonar \ Borðstofuborð Ljósakrónur / //T \ Bókahillur flZZntíh \ • mumr • * Urval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Skólavörðustfgur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð, 81 fm á 1. hæð með tveimur rúmgóðum svefnherb., stofu með suðursvölum, eldhúsi með ágætum borð- krók og baðherb. með glugga. íbúðin er örstutt frá Skólavörðuholti. Verð 8,7 millj. Séreign, sími 552 9077, Skólavörðustíg 41. Viðar F. Welding, lögg. fasteignasali. Flottar vörur á útsölu Meiri verðlækkun ftíá, QýGMtiMí ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá ki. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. lískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 byrir verslunarmannahelgina Strets gallahuxur Opk) 10-18 * Ijnujardaga 10-14 Tilboð á sportskóm fyrir helgina Mikið úrval af sportskóm í stærðum frá 22 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. 0PIÐ í DAG 0G Á M0RGUN 8-19. L0KAÐ LAUGARDAGINN 31/7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.