Morgunblaðið - 29.07.1999, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verð Tllb. á nú kr. áður kr. mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Qildir á meðan birgðir endast
iMexíkó svínakótilettur 998 1.349 998 kol
SS lambagrillsneiðar 799 1.198 799 kq
|4 Nóatúns hamborq. m/brauði 299 440 75 st. I
Rauðvínsleqið lambalæri 799 1.098 799 kq
iHúsavíkur hanqiframp. soðinn 1.198 1.568 1.198 kq|
Hreinsuð svið 299 398 299 kq
iReyktir oq soðnir kalkúnaleqqir 499 849 499 kol
Ballerina kex, 180 g 89 115 490 kg
BÓNUS Glldir til 31. júlf
þx2 Itr 7up+ 400 g Toblerone 1.099 nýtt 1.099 pk. I
Soðið hanqikjöt 890 nýtt 890 kq
Bamlokubrauð, fín/qróf 99 189 173 kg|
Kókómjólk, 6x1/4 Itr 229 246 152 Itr
|SS pylsupartí, f. 10 manns 699 nýtt 699 pk/
BKI kaffi, 400 g 199 235 497 kq
Emmess vanilluísstanqir 289 339 29 st. |
10-11 búðirnar Gildir til 4. ágúst
$S vínarpvlsur 638 828 638 kq |
Koktailsósa, 425 ml 98 132 230 Itr
Léttr. svínakótilettur 976 1.220 976 kq I
Bökunarkartöflur 98 149 98 kq
$prite oq Fresca 98 135 98 Itr |
Homeblest stór pakki 98 138 326 kq
$ot Noodles súpur 58 76 58 kq I
Svali, 3 st. 78 108 104 Itr
ÞÍN VERSLUN Gildir til 4. ágúst
|4 hamborgarar m/brauði 299 379 299 kq|
Ferskur Kjúlli & Uncle Ben’s hrísqrj. 499 nýtt 499 pk
|BBQ kryddaðir Kjúlla bitar 598 nýtt 598 kq|
Gourme læri 898 nýtt 898 kq
|Júmbó samlokur, 6 teq. 149 184 149 st.|
Swiss Miss, 737 q 329 348 259 Itr
IPaprikustjömur, 100 q 109 118 1.090 kq|
Súkkulaðisnúðar, 400 g 199 nýtt 490 kg
HRAÐBÚÐ Essó Gildir til 4. ágúst
|\4aarud salt og pipar, 100 g 129 158 1.290 kgj
Maarud salt og pipar, 250 g 269 334 1.076 kg
[7up, 1/2 Itr 99 115 188ltr]
Mars, 65 g 49 65 754 kg
SELECT -búðirnar Gildir til 18. ágúst
pitter sport, allar gerðir 119 160 1.190 kg |
Toffee Crisp 54 65 947 kg
Kit kat, extra þykkt 57 70 57 st. |
Pepsi, 1/2 Itr
85
115
170 Itr
SíyjjW' ' TILBOÐIN
—r* -
iii•*' * ■* í'ti ' A i ' ui «A ' V V
■*>- -iTISKT*"' ■ - ~:~'
i
S55 •
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
Pik-Nik, 113 g 145 179 1.283 kg |
Maarud skrúfur salt/pipar/paprika 139 167 1.390 kg
HAGKAUP
Gildir til 11. ágúst
iGrillpakki Kjarnafæðis 669 nýtt — 669 kq |
Gourmet lambalærisneiðar 989 1312 989 kq
|Tex mex/BBQ kjúklingahlutar 589 799 589 kq
Góa Flórída-Hraun og Æðisbitar 398 nýtt 398 pk.
IFructis sjampo og nærinq 198 287 198 fl.l
SS pvlsur + Soliff donq bolur fvloir 989 nýtt 989 pk.
|2 NY hamb. m/brauði+derhúfa 598 nýtt 598 pk.l
NÝKAUP
Gildlr til 4. ágúst
|Myllu heilhveitisamlokubrauð 139 217 180 kg |
Maarud flögur m/salt/pipar/papr. 198 298 792 kg
$jávartiskur harðtiskur, 90 g 289 nýtt ~32TTRg]
Goða þurrkryddaðar grillsneiðar 859 1.044 859 kg
|Goða þurrkryddaðar iærisneiðar 998 X252- 998 kg :
SS kryddlegnar svínakótilettur 998 1.288 998 kg
|VSOP koníakslæri 958 1.298 998 kg j
Pepsi 2 Itr kippa, 6 st.+tölvuleikur 775 1.014 65 Itr
11-11 búðirnar
Gildir til 12. ágúst
purrkr. kótilettur 999 1.252 999 kq I
Vinar appels.+súkkulaðikaka 168 198 467 kg
jBláber 179 198 325 kg I
Brazzi 75 103 75 Itr
pykkvabæjarskrúfur m/papriku 169 229 1.207 kg|
Svalakex 129 149 860 kq
Pepsi, 2 Itr 129 169 129 Itr |
Stjömuostapopp, 100 g
Verð
nú kr.
69
Verð
áður kr.
Tllb. á
mælie.
99 690 kg
iHangilæri úrb.
SAMKAUPS-verslanir
Olldlr tll S. áaúet
1.389 1.795 1.389 kg I
Mexíkó grísakótilettur 989 1.361 989 kg
IMaarud Sprö Mix, 200 g 219 289 1.095 kgl
Nóakropp, 150 g 139 159 927 kg
lEngjaþykkni, 170 g 54 69 318 kg|
Toro villt sósa, 48 g 49 66 121 kg
[Diggar kex, 200 g 75 98 375~Rg|
KHÐ-verslanir Gildir tll 2. ágúst
Knorr lasagne pastaréttur, 170 g 219 258 1.288 kg |
KnorrSpagh. Parmesana, 141 g 128 158 908 kg
Knorr Souperia ost/broccoli, 155 g 139 152 897 kg |
Holta BBQ hlutar 719 799 719 kq
Frón súkkulaðismellur, 300 o 109 nýtt 363 kql
Frón svalakex m/súkkulikr., 150 g 109 nýtt 727 kg
Kiörís, Súperhlunkur, 540 ml 296 335 548 Itr |
Marabou súkkulaði, 100 g 96 118 960 kg
FJARÐARKAUP Gildir til 30. júlí
þúmbó samlokur 138 168 138 kg |
Bratwurst pylsur 498 799 498 kg
iGrillsósur, 200 g 99 164 495 kg]
Lambaframhryqqssneiðar 798 985 798 kq
iPik Nik strá, 113 q 108 139 960 kq I
Brazzi. 2 Itr 158 nýtt 79 kq
Nóakropp . „ 129 156 860 ko I
Rísbuff 148 nýtt 870 kg
UPPGRIP-verslanir OLÍS Gildir til 3. ágúst
|Maryland kokos, 150 g 99 TTfT 660 "Rg]
Maryland hnetu, 150 g 99 110 660 kg
|Maryland súkkul., 150 g 99 110 660 kg |
Leo súkkulaðikex, 3 st. 99 nýtt 990 kq
iPrins Póló XXL, 4 st. 225 nýtt 1.000 kq|
Svali aooels./eola. 3 st. 99 nýtt 132 Itr
ISóma MS samlokur 169 245 169 st. I
KB og HYRNAN Borgarnesi Gildir frá 19. lúlí
|Emm Ess skafís, 2 Itr 499 559 250 Itrl
Sportstangir, 10 st. 259 295 26 st.
iHrísmjólk, 170 q 59 68 350 Itr |
Borgarnes vínarpylsur 667 741 667 kg
|Nektarínur 299 nýtt 299 kq |
Plómur 299 nýtt 299 kq
IFerskjur 299 nýtt 299 kq |
Haust- og
vetrarlisti
HAUST- og vetrarlistinn frá
Freemans er kominn út. I fréttatil-
kynningu frá Freemans segir að
helstu vörumerki Freemans séu
Look, Style, Image, Detail og Vari-
ations. Einnig er að finna í vörulist-
anum þekkt íþróttavörumerki,
barnafatnað, ábreiður, rúmfatnað
og púða fyrir heimOið.
Hægt er að nálgast vörulistann
hjá Freemans að Bæjarhrauni 14,
Hafnarfirði, eða í helstu bókaversl-
unum landsins. Vörulistinn kostar
600 kr.
Morgunblaðið/Jim Smart
HUMAR-LAX
Stórlúða - skötuselur
stórar rækjur - hörpudiskur
Gæðanna vegna
sími 587 5070
Aðsendar greinar á Netinu
mbl.is
—ALLTAf= Í77T//IOIÖ NÝn
Nýtt
Heilsuhúsið
breytir um svip
Djúsbar og
grænmetis-
fæði
HEILSUHÚSIÐ í Kringlunni var
opnað á ný fyrh’ helgi efth’ miklar
breytingar. Vöruval hefur verið
aukið og bryddað upp á ýmsum
nýjungum. Að sögn Jóhönnu Krist-
jánsdóttur, verslunarstjóra Heilsu-
hússins í Kringlunni, hefur verið
settur upp sérstakur djúsbar í
versluninni þar sem viðskiptavinir
geta pantað sér drykk sem við á
hverju sinni, eins og t.d. fyrir melt-
inguna eða neglumar ef því er að
skipta. „Djúsbarir eru mjög vin-
sælir um þessar mundir í Bretlandi
og Bandaríkjunum og við höfum
m.a. aflað okkur uppskrifta að
drykkjum þaðan. Við notum ferska
ávexti og grænmeti í drykkina og
verðið er misjafnt eftir því hvort
um lífrænt ræktað hráefni er að
ræða eða ekki. Við bjóðum einnig
upp á ýmsa próteindrykki og bæt-
um út í þá mismunandi ávöxtum
eða hnetusmjöri.11
Hveitigrassafi
Jóhanna segir ennfremur að boð-
ið verði upp á hveitigrassafa en sá
drykkur er sagður mjög auðugur af
ensímum og amínósýrum. Þá verða
seldai’ nokkrar tegundir af hádegis-
verðarbökkum frá Grænum kosti
og munu þeir kosta 400 til 500
krónur.
Jóhanna segir að vöruval hafí
verið aukið til muna og það komi
fram í fjölbreyttu úrvali lífrænna
ávaxta og grænmetis auk sælkera-
vara og fæðubótarefna. Hún segir
að lokum að til standi að bjóða lista-
mönnum að sýna verk sín á veggj-
um verslunarinnar.