Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tllb. á nú kr. áður kr. mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Qildir á meðan birgðir endast iMexíkó svínakótilettur 998 1.349 998 kol SS lambagrillsneiðar 799 1.198 799 kq |4 Nóatúns hamborq. m/brauði 299 440 75 st. I Rauðvínsleqið lambalæri 799 1.098 799 kq iHúsavíkur hanqiframp. soðinn 1.198 1.568 1.198 kq| Hreinsuð svið 299 398 299 kq iReyktir oq soðnir kalkúnaleqqir 499 849 499 kol Ballerina kex, 180 g 89 115 490 kg BÓNUS Glldir til 31. júlf þx2 Itr 7up+ 400 g Toblerone 1.099 nýtt 1.099 pk. I Soðið hanqikjöt 890 nýtt 890 kq Bamlokubrauð, fín/qróf 99 189 173 kg| Kókómjólk, 6x1/4 Itr 229 246 152 Itr |SS pylsupartí, f. 10 manns 699 nýtt 699 pk/ BKI kaffi, 400 g 199 235 497 kq Emmess vanilluísstanqir 289 339 29 st. | 10-11 búðirnar Gildir til 4. ágúst $S vínarpvlsur 638 828 638 kq | Koktailsósa, 425 ml 98 132 230 Itr Léttr. svínakótilettur 976 1.220 976 kq I Bökunarkartöflur 98 149 98 kq $prite oq Fresca 98 135 98 Itr | Homeblest stór pakki 98 138 326 kq $ot Noodles súpur 58 76 58 kq I Svali, 3 st. 78 108 104 Itr ÞÍN VERSLUN Gildir til 4. ágúst |4 hamborgarar m/brauði 299 379 299 kq| Ferskur Kjúlli & Uncle Ben’s hrísqrj. 499 nýtt 499 pk |BBQ kryddaðir Kjúlla bitar 598 nýtt 598 kq| Gourme læri 898 nýtt 898 kq |Júmbó samlokur, 6 teq. 149 184 149 st.| Swiss Miss, 737 q 329 348 259 Itr IPaprikustjömur, 100 q 109 118 1.090 kq| Súkkulaðisnúðar, 400 g 199 nýtt 490 kg HRAÐBÚÐ Essó Gildir til 4. ágúst |\4aarud salt og pipar, 100 g 129 158 1.290 kgj Maarud salt og pipar, 250 g 269 334 1.076 kg [7up, 1/2 Itr 99 115 188ltr] Mars, 65 g 49 65 754 kg SELECT -búðirnar Gildir til 18. ágúst pitter sport, allar gerðir 119 160 1.190 kg | Toffee Crisp 54 65 947 kg Kit kat, extra þykkt 57 70 57 st. | Pepsi, 1/2 Itr 85 115 170 Itr SíyjjW' ' TILBOÐIN —r* - iii•*' * ■* í'ti ' A i ' ui «A ' V V ■*>- -iTISKT*"' ■ - ~:~' i S55 • Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. Pik-Nik, 113 g 145 179 1.283 kg | Maarud skrúfur salt/pipar/paprika 139 167 1.390 kg HAGKAUP Gildir til 11. ágúst iGrillpakki Kjarnafæðis 669 nýtt — 669 kq | Gourmet lambalærisneiðar 989 1312 989 kq |Tex mex/BBQ kjúklingahlutar 589 799 589 kq Góa Flórída-Hraun og Æðisbitar 398 nýtt 398 pk. IFructis sjampo og nærinq 198 287 198 fl.l SS pvlsur + Soliff donq bolur fvloir 989 nýtt 989 pk. |2 NY hamb. m/brauði+derhúfa 598 nýtt 598 pk.l NÝKAUP Gildlr til 4. ágúst |Myllu heilhveitisamlokubrauð 139 217 180 kg | Maarud flögur m/salt/pipar/papr. 198 298 792 kg $jávartiskur harðtiskur, 90 g 289 nýtt ~32TTRg] Goða þurrkryddaðar grillsneiðar 859 1.044 859 kg |Goða þurrkryddaðar iærisneiðar 998 X252- 998 kg : SS kryddlegnar svínakótilettur 998 1.288 998 kg |VSOP koníakslæri 958 1.298 998 kg j Pepsi 2 Itr kippa, 6 st.+tölvuleikur 775 1.014 65 Itr 11-11 búðirnar Gildir til 12. ágúst purrkr. kótilettur 999 1.252 999 kq I Vinar appels.+súkkulaðikaka 168 198 467 kg jBláber 179 198 325 kg I Brazzi 75 103 75 Itr pykkvabæjarskrúfur m/papriku 169 229 1.207 kg| Svalakex 129 149 860 kq Pepsi, 2 Itr 129 169 129 Itr | Stjömuostapopp, 100 g Verð nú kr. 69 Verð áður kr. Tllb. á mælie. 99 690 kg iHangilæri úrb. SAMKAUPS-verslanir Olldlr tll S. áaúet 1.389 1.795 1.389 kg I Mexíkó grísakótilettur 989 1.361 989 kg IMaarud Sprö Mix, 200 g 219 289 1.095 kgl Nóakropp, 150 g 139 159 927 kg lEngjaþykkni, 170 g 54 69 318 kg| Toro villt sósa, 48 g 49 66 121 kg [Diggar kex, 200 g 75 98 375~Rg| KHÐ-verslanir Gildir tll 2. ágúst Knorr lasagne pastaréttur, 170 g 219 258 1.288 kg | KnorrSpagh. Parmesana, 141 g 128 158 908 kg Knorr Souperia ost/broccoli, 155 g 139 152 897 kg | Holta BBQ hlutar 719 799 719 kq Frón súkkulaðismellur, 300 o 109 nýtt 363 kql Frón svalakex m/súkkulikr., 150 g 109 nýtt 727 kg Kiörís, Súperhlunkur, 540 ml 296 335 548 Itr | Marabou súkkulaði, 100 g 96 118 960 kg FJARÐARKAUP Gildir til 30. júlí þúmbó samlokur 138 168 138 kg | Bratwurst pylsur 498 799 498 kg iGrillsósur, 200 g 99 164 495 kg] Lambaframhryqqssneiðar 798 985 798 kq iPik Nik strá, 113 q 108 139 960 kq I Brazzi. 2 Itr 158 nýtt 79 kq Nóakropp . „ 129 156 860 ko I Rísbuff 148 nýtt 870 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Gildir til 3. ágúst |Maryland kokos, 150 g 99 TTfT 660 "Rg] Maryland hnetu, 150 g 99 110 660 kg |Maryland súkkul., 150 g 99 110 660 kg | Leo súkkulaðikex, 3 st. 99 nýtt 990 kq iPrins Póló XXL, 4 st. 225 nýtt 1.000 kq| Svali aooels./eola. 3 st. 99 nýtt 132 Itr ISóma MS samlokur 169 245 169 st. I KB og HYRNAN Borgarnesi Gildir frá 19. lúlí |Emm Ess skafís, 2 Itr 499 559 250 Itrl Sportstangir, 10 st. 259 295 26 st. iHrísmjólk, 170 q 59 68 350 Itr | Borgarnes vínarpylsur 667 741 667 kg |Nektarínur 299 nýtt 299 kq | Plómur 299 nýtt 299 kq IFerskjur 299 nýtt 299 kq | Haust- og vetrarlisti HAUST- og vetrarlistinn frá Freemans er kominn út. I fréttatil- kynningu frá Freemans segir að helstu vörumerki Freemans séu Look, Style, Image, Detail og Vari- ations. Einnig er að finna í vörulist- anum þekkt íþróttavörumerki, barnafatnað, ábreiður, rúmfatnað og púða fyrir heimOið. Hægt er að nálgast vörulistann hjá Freemans að Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, eða í helstu bókaversl- unum landsins. Vörulistinn kostar 600 kr. Morgunblaðið/Jim Smart HUMAR-LAX Stórlúða - skötuselur stórar rækjur - hörpudiskur Gæðanna vegna sími 587 5070 Aðsendar greinar á Netinu mbl.is —ALLTAf= Í77T//IOIÖ NÝn Nýtt Heilsuhúsið breytir um svip Djúsbar og grænmetis- fæði HEILSUHÚSIÐ í Kringlunni var opnað á ný fyrh’ helgi efth’ miklar breytingar. Vöruval hefur verið aukið og bryddað upp á ýmsum nýjungum. Að sögn Jóhönnu Krist- jánsdóttur, verslunarstjóra Heilsu- hússins í Kringlunni, hefur verið settur upp sérstakur djúsbar í versluninni þar sem viðskiptavinir geta pantað sér drykk sem við á hverju sinni, eins og t.d. fyrir melt- inguna eða neglumar ef því er að skipta. „Djúsbarir eru mjög vin- sælir um þessar mundir í Bretlandi og Bandaríkjunum og við höfum m.a. aflað okkur uppskrifta að drykkjum þaðan. Við notum ferska ávexti og grænmeti í drykkina og verðið er misjafnt eftir því hvort um lífrænt ræktað hráefni er að ræða eða ekki. Við bjóðum einnig upp á ýmsa próteindrykki og bæt- um út í þá mismunandi ávöxtum eða hnetusmjöri.11 Hveitigrassafi Jóhanna segir ennfremur að boð- ið verði upp á hveitigrassafa en sá drykkur er sagður mjög auðugur af ensímum og amínósýrum. Þá verða seldai’ nokkrar tegundir af hádegis- verðarbökkum frá Grænum kosti og munu þeir kosta 400 til 500 krónur. Jóhanna segir að vöruval hafí verið aukið til muna og það komi fram í fjölbreyttu úrvali lífrænna ávaxta og grænmetis auk sælkera- vara og fæðubótarefna. Hún segir að lokum að til standi að bjóða lista- mönnum að sýna verk sín á veggj- um verslunarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.