Morgunblaðið - 29.07.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.07.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 23 NEYTENDUR Morgunblaðið/RAX af hráum kjúklingi á annan mat, ílát eða áhöld eða á kjúklinginn aftur. Og það á alltaf að grilla kjúklinga í gegn.“ Kælibox halda köldu í 20 klukkustundir Jónína segir að samkvæmt nýlegri úttekt sænska neyt- endablaðsins Rád och Rön á kæliboxum héidu flest þeirra matvælum köldum í um 20 klst. í 21°C heitu herbergi. „Hér á íslandi getum við þá gert ráð fyrir að matvæli geymist nokkuð lengur í köldu veðri, en sólskin og hlýir dag- ar gætu stytt timann. Hún bendir á að kæliboxið kælir matinn ekki, en einangrar hann frá hlýrra umhverfi. „Því er mikilvægt að maturinn sé vel kaldur þegar hann fer í kæliboxið, hann sé tekinn beint úr ísskápnum, og honum pakkað þétt í boxið. Kælikubbana á að setja út við hliðarnar því þar kemur hit.inn inn.“ Hún segir að enn betri árangur náist ef boxið er kælt fyrir notkun t.d. með auka- kælikubbum. kæliboxi eða aðeins meðan hægt er að halda þeim köldum. Sama er að segja almennt um kjöt og físk. Rétt er að kaupa þessi mat- væli sem nýjust því þá er meira eftir af geymsluþolinu, og þá aðeins birgðir til 2 daga í senn. V erslimarmannahelgin Erfíðara er þegar maður er kominn inn á hálendi, eða er Qarri verslunum í lengri tíma. Þá þarf að stóla meira á þurrmat og niðursoðinn mat eða kannski kæli- box með rafmagnskæli- búnaði. Lengja má kæli- tímann með því að setja frosinn mat í boxið, en þegar kjöt eða fískur fer að þiðna þarf að gæta sérstaklega vel að því að ekki leki af því á annan mat.“ Kjúklingar ekki æskilegir „Þar sem mikið hrein- læti þarf við meðhöndl- un kjúklinga eru þeir ekki hentugt nesti nema kannski hlutaður kjúklingur sem settur er beint á grillið úr um- búðunum. Ekki má nota sömu töngina á hráan og grillaðan kjúkling, né heldur snerta með höndum hrá- an og síðan grillaðan kjúkling án þess að þvo sér rækilega. Það má nefnilega ekkert berast Æskilegt nesti í úti- leguna ÞEGAR kaupa á nesti í útileg- una er að mörgu að huga. Hvernig eru aðstæður og er hægt að grilla? Er stutt í búðir eða veitingastaði eða þarf nest- ið að duga í marga daga? Jónína Stefánsdóttir mat- vælafræðingur hjá Hollustu- vernd ríkisins segir að eitt af því sem verði að tryggja sé að enginn verði veikur af matnum og þá ér hreinlæti og rétt hita- stig lykilatriði. Matvæli sem þurfa ekki kælingu „Það er ljóst að maður tekur ekki með sér ísskápinn eða mörg sett af mataráhöldum og víða er ekki auðvelt að þvo áhöld eða hendur eins og þyrfti. Þess vegna er sniðugast að nota sem mest matvæli sem geymast þokkalega án góðrar kælingar t.d. pasta, hrísgrjón, hrökk- brauð, brauð, kex, flat- kökur og þurrar kök- ur.“ Þá bendir hún líka á ávexti, gulrætur og rófur, tómata, agúrku, safa og aðra drykki sem ekki eru kælivara, harð- fiskinn sígilda, popp, snakk, sælgæti, gos og þurrkaða ávexti. Hún segir að hnetur geti líka farið í körfuna, súpur, kaffíduft og kakóduft fyrir heitt vatn. „Sulta og hnetusmjör geymast vel. Ostur er ekki mjög viðkvæmur þó hann sé kælivara, jafnvel smurostur og mysingur og sumir vilja nú ekki sleppa smjörinu." Athugið geymsluþol Kjötálegg þarf góða kælingu og Jónína segir að það sé ekki hentugt nema í 1-2 daga í góðu Sólþurrkaðir tómatar MONTANLM Hámarks gceði, einstakt hragð Góðir með gríllmat! Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 mbl.is __ALLTjAF^ eiTTHVAÐ tJÝTT Nýtt Vetrarlisti KAYS vetrarlistinn er kominn til landsins. Hann inniheldur fatnað á börn og fullorðna. Boðið er upp á dömustærðir upp í númer 26 og herrastærðir _ upp í númer 58. í fréttatilkynningu frá B. Magnússyni í Hafnarfírði kemur fram að úr listanum sé einnig hægt að panta rúmfatnað, leikföng, skartgripi og fleira. Listinn kostar 400 krónur og fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússyni. Súkkulaðikaka DREIFING ehf. hefur hafið sölu og kynningu á nýrri tegund af súkkulaðiköku frá fyrirtækinu McCain sem kallast Triple Chill. í fréttatilkynningu frá Dreifingu ehf. kemur fram að kakan er þreföld og efsta lagið er með ískremi. Kakan er seld frosin og þiðnar á nokkrum mínútum. Kökurnar eru seldar í matvöruverslunum. McFlurry ís KOMIN er á markað hjá McDon- ald’s ný tegund af ís, McFlurry. Um er að ræða rjómaís sem blandaður er með sælgæti og/eða sósu að eigin vali. Hægt er að velja um þrjár sæl- gætistegundir og þrjár mismunandi sósur. I fréttatilkynningu frá Lyst ehf kemur fram að ísblandan sé fram- leidd af Emmessís eftir uppskrift frá McDonalds. Isinn er sagður fítu- og sykurminni en gengur og gerist. . Dalakryddsmjörið er ómissandi með grillkjötinu, bökuðu kartöflunni, grillaða kornstönglinum og hverju því sem þér dettur í hug ... Veldu þitt uppáhaldsbragð! fitllhöninaj' grillniafintt! OSTA OG SMJÖRSALAN SE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.