Morgunblaðið - 17.09.1999, Síða 13

Morgunblaðið - 17.09.1999, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 13 Eilífðarvél BRÓKARJÖKULL í SUÐAUSTAN- VERÐUM VATNAJÖKLI OG KÁLFA- FELLSDALUR. Vatnsafl er sólarorka! Fyrir tilverkan sólar gufar vatn sífellt upp af yfirborði jarðar. Þegar loftið kólnar þéttist vatnsgufan í ský og fellur sem úrkoma. Náttúruleg hringrás vatnsins er nýtt til rafmagns- framleiðslu í vatnsorkuverum með því að beisla þá orku sem fólgin er í falli vatnsins á leið þess til sjávar. Þetta er sannkölluð eilífðarvél sem sólin knýr. Nýting hennar skilar mengunarlausri orku með sjálfbærri aðferð án þess að gangi á orkugjafann. c Landsvirkjun www.lv.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.