Morgunblaðið - 17.09.1999, Page 62

Morgunblaðið - 17.09.1999, Page 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 kominn aftur. -V ■ Haustlitimir frá Christian Dior em fágaðir, glæsilegir og framúrskarandi. Kynnum nýja frá Dior í dag og á morgun, laugardag. Komdu og fáðu pmfur. ro H Y G E A dnyrtivöruverdlun Kringlunni FÓLK í FRÉTTUM Mikið var að gera á sýningarsvæði X18 alla sýningardagana en þangað komu viðskipta- vinir hvaðanæva úr heiminum. X18*skórnir X18-skórnir, sýningarsvæðið og tískusýning- arnar vöktu athygli sýningargesta. kynntir í Þýskalandi Tískusýning sem tekið var eftir NdttlÍTluegt sótthreinsiafl Hjálparhella húbarinnar Tea Tree andlitskrem AUSTRAUJUÍ BODYCARí Dreifng: Niko s: 568-0945 Apótehin ÍSLENSKI skóframleiðandinn X18, 3 Dyiyandi tónlist og tísku- sýning X18 f fullum gangi. The Fashion Group, kynnti skólínu sína fyrir sumarið 2000 ásamt öll- um helstu skóframleiðendum heims á Alþjóðlegu skósýningunni i Diisseldorf, GDS, nú um helgina. Tuttugu manna hópur var á veg- um XI8 á sýningunni; fímm fyrir- sætur, kvikmyndagerðarmaðurinn Júltus Kemp, ljósmyndarinn Frið- rik Örn, hárgreiðslu- og fórðunar- dama, sýningarstjóri og starfsfólk The Fashion Group, auk þess sem tveir starfsmenn Sviðsmynda settu upp sýningarsvæði X18 sem var hannað og smfðað hér á landi. Fyrirtækið leggur áherslu á ís- lenskan uppruna skónna. Hönnun X18-skónna er islensk, þeir eru merktir „X18 Reylyavik“, fyrirsæt- urnar fimm sem sýndu skóna eru fslenskar og meira að segja vatn, nasl og kók sem viðskiptavinir X18 gæddu sér á á sýningarsvæðinu var fslenskt. Starfsfólk X18 segir auðheyrt á erlendum aðilum að ís- land og allt sem því tengist er mjög í tfsku, a.m.k. í Evrópu og Banda- rikjunum, og töluðu sumir um Reykjavík sem skemmtanahöfuð- borg norðursins. Og það að vera frá Islandi hjálpi tvímælalaust upp á athyglina. Sýningarhallirnar voru alls ell- efu og gestir sýningarinnar 50 þús- und. Tískusýningar X18 voru haldnar á sýningarsvæði fyrirtæk- isins fjórum sinnum á dag og vöktu þær mikla athygli, að sögn skipu- leggjenda. Strákarnir og steipurn- ar sem sýndu skóna komu fyrst fram fullklædd en höfðu fækkað fötum f hvert skipti sem þau komu út á sviðið f nýjum skóm. Þannig tókst að halda athygli sýningar- gesta vakandi alla sýninguna og beina sjónum þeirra að nýrri sum- arlínu X18. X18-fyrirtækið hefur líklega náð lengra en önnur fslensk tískufyrir- tæki á erlendum vettvangi, að sögn Sigurðar Kaldal markaðsstjóra. Skómir fást nú þegar í meira en eitt þúsund verslunum í yfir þrjátíu löndum um allan heim, og í mörg- um helstu verslunum heims, m.a. Top Shop og Shelley’s í Bretlandi, verslunum á Strikinu í Kaup- mannahöfn auk fjölda verslana um allt Island. Um 40.000 pör úr nýrri sumarlínu X18 scldust á þeim ijór- um dögum sem sýningin stóð yfir og búast stjómendur fyrirtækisins við að heildarsalan á næsta ári verði margfalt meiri. j Starfsfólk XI8, The Fas- hion Group og hópurinn sem stóð að sýningunni vom hæstánægð með ár- angurinn. 2 Tískusýningar XI8 og ís- lensku fyrirsæturnar vöktu mikla athygli fyrir líflega framkomu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.