Morgunblaðið - 17.09.1999, Page 67

Morgunblaðið - 17.09.1999, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 67 VEÐUR Ö ö Ö Rigning Skurir V. Slydduél Þoka v Súld VíNv 25 mls rok 20m/s hvassviðri -----^ 75 m/s allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * * * * * ******** Slydda * * » * Snjókoma \J Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, 10-15 m/s, en heldur hægari suðvestanlands. Rigning í flestum landshlutum, einkum suðaustanlands, en styttir víða upp norðvestantil þegar líður á daginn. Hiti 7 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá laugardegi til þriðjudags lítur út fyrir aust- læga átt, 10-15 m/s og súld eða rigningu með köflum, einkum suðaustan- og austanlands. Fremur hlýtt í veðri. Minnkandi austanátt á miðvikudag og léttir víða til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðarbylgja skammt vestur af Færeyjum hreyfist norðvestur og siðar vestur yfir landið. Lægð við Hvarf hreyfist suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 12 skýjað Amsterdam 19 skýjað Bolungarvík 9 þokumóða Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 10 rigning Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 13 Frankfurt 20 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 11 rigning Vín 22 léttskýjað Jan Mayen 6 súld Algarve 25 heiðskírt Nuuk 4 skýjað Malaga 30 heiðskírt Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 11 þoka Barcelona 24 léttskýjað Bergen 16 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 20 rigning Kaupmannahöfn 18 léttskýjaö Feneyjar vantar Stokkhólmur 15 Winnipeg 5 heiðskírt Helsinki 15 hálfskviað Montreal 15 heiðskírt Dublin 15 hálfskýjað Halifax 21 súld Glasgow 15 rigning New York 19 rigning London 16 rigning Chicago 10 hálfskýjað Paris 20 léttskýjað Orlando 21 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 17. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.31 1,1 10.58 2,9 17.12 1,3 23.23 2,7 6.55 13.22 19.48 19.17 ISAFJÖRÐUR 0.22 1,7 6.34 0,7 13.08 1,7 19.28 0,8 6.57 13.27 19.55 19.22 SIGLUFJÖRÐUR 3.07 1.1 9.03 0,6 15.32 1,2 21.39 0,5 6.39 13.09 19.37 19.04 DJÚPIVOGUR 1.37 0,7 7.57 1,8 14.26 0,8 20.11 1,6 6.23 12.51 19.17 18.46 Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöai Morgunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 17. septem- ber, 260. dagur ársins 1999. Lambertsmessa. Orð dagsins: Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Sálmarnir 119,105.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Orri Ís2, Silver Cloud, Helgafell, Otto N. Þor- láksson, Thor Lone, Shoei Maru 5, Ryoan Maru 88 og Koey Maru 81 fara í dag. Kyndill kemur og fer í dag. Ma- ersk Baltic og Kindho Maru 18 koma í dag. Vigri fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Svalbakur og Sava Hill fara í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Dans hjá Sigvalda kl. 12.45, bókband kl. 13. Skráning stendur yfir í byrjendanámskeið í bútasaumi. Árskógar 4. Kl. 9- 12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 handavinna kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. lmenn handavinna, fóta- aðgerð, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffi. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bók- band, kl. 9-15 almenn handavinna, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í s. 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13.30, púttæf- ing á vellinum við Hrafn- istu kl. 14-15.30. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Göngu- Hrólfar fara í létta gönguferð frá Glæsibæ á morgun kl. 10. Aðalfund- ur bridsdeildar verður mánud. 20. sept. kl. 13 og spilað á eftir. ATH! Fyrirhugaðri ferð í Þverárrétt 19. sept. hef- ur verið aflýst vegna lít- illar þátttöku. Haustlita- ferð verður farin til Þingvalla 25. sept. kvöld- verður Básnum og dans- að á eftir, þeir sem hafa skráð sig vinsamlegast staðfestið fyrir þriðjud. 21. sept. Nánari uppl. um ferðir fást á skrif- stofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að hfa“ bls. 4-5 sem kom út í mars. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu. Uppl. í s. 588 2111, milli kl. 9-17. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a fjölbreytt fóndur og bútasaumur, umsjón Jóna Guðjóns- dóttir, glermálun um- sjón Óla Stína, frá há- degi spilasalur opinn. Viðskipta- og tölvuskól- inn verður með kynn- ingu á tölvunámskeiði fyrir eldri borgara, mið- vikud. 22. sept. kl. 14, Hróbjartur Ámason kynnir. „Kátir dagar - kátt fólk“ Föstudaginn 1. október er skemmtun á Hótel Sögu. Fjölbreytt 'skemmtidagskrá, happ- drætti og fleira. Miðar seldir hjá félagsstarfinu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum ogísíma575 7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.40, handavinnustofan opin, félagsvist kl. 20.30. Gullsmári Gullsmára 13. Gleðigjafarnir byrja að syngja í Gullsmára í dag kl. 14- 15. Skráning er hafin á námskeið í Gull- smára: Myndlisti, postu- línsmálun, enska íyrir byrjendur, jóga og leik- fimi, keramikmálun, klippimyndir, h'nudans, gömlu dansarnir og jóla- kortagerð. Upplýsingar í síma 564 5260 kl. 9-17 og í Gullsmára, Gull- smára 13. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 13 opin vinnustofa kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Ferð á Snæfellsnes miðvikud. 22. sept. kl. 9, keyrt til Stykkishólms, Grundar- fjarðar, Rifs og Hell- issands. Hádegisverður á Hótel Framnesi, Grundarfirði. Farar- stjóri Guðmundur Guð- brandsson. Uppl. og skráning í s. 588 9335 og 568 2586. Skráning á postuhnsnámskeið sem hefst föstud. 17. sept. og glerlistarnámskeið,sem hefst þriðjud. 5. okt., stendur yfir, sími 588 9335. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðarnámskeið, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9.30 gönguhópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- 4C greiðsla, 9-13 smíðastof- an opin, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14 hannyrðastofan opin, kl. 9.50 morgun- leikfimi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10- 11 kántrí dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vöfflur með rjóma í kaffitímanum . Haust- litaferð mánud. 27. sept. kl. 13. Farinn verður Þingvallahringur, Grafn- ing og Nesjavallavirkjun skoðuð. Kaffihlaðborð í Nesbúð. Leiðsögumað- ur. Upplýsingar og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi-al- menn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 Bingó, kl. 14. 30 kaffi. Eldri borgarar Kópa- vogi, Fannborg 8. Spilað verður brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. JMffgmiHiifrifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 frítíma, 8 gangbraut, 9 nabbar, 10 spil, 11 af- henti, 13 rjóða, 15 dæld, 18 tufla, 21 aðstoð, 22 káta, 23 sívinnandi, 24 markmið. LÓÐRÉTT; 2 rangt, 3 lét, 4 lét sér lynda, 5 dósar, 6 mynni, 7 hafa fyrir . satt, 12 hreinn, 14 elska, 15 komma, 16 óhreinkaði, 17 fáni, 18 guð, 19 málm- inum, 20 smábita. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þukla, 4 gegnt, 7 kúgað, 8 féleg, 9 afl, 11 tása, 13 kurr, 14 skæra, 15 þökk, 17 rugl, 20 æði, 22 klökk, 23 lubbi, 24 tapað, 25 tíðni. Lóðrétt: 1 þykkt, 2 kuggs, 3 arða, 4 gafl, 5 guldu, 6 tog- ar, 10 frægð, 12 ask, 13 kar, 15 þekkt, 16 klöpp, 18 um- boð, 19 leifi, 20 ækið, 21 illt. StarWars leikföng fylgja öllum bamaboxum HÓTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.