Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 49 RAOAUGLVSIINIGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Kjötíðnaðarmaður vegna aukinna umsvifa auglýsum við Laust starf kjötiðnaðarmanns. Umsóknir sendist til SAMKAUP hf., Hafnargötu 62,230 Keflavík Óskum eftir að ráða starfsfólk í verslun okkar við Vesturberg í Breiðholti. Um er að ræða ýmis verslunarstörf. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 421 5400 SAMKAUP Samkaup hf. starfrækir 12 verslanir, stórmarkaiina SAMKAUP, hverfaverslanimar SPARKAUP og lágvöruverðsverslunina KASKO, auk eigin kjötvinnslu, KJÖTSEL. Starfsmenn eru um 200 Umsóknir sendist til SAMKAUP hf., Hafnargötu 62,230 Keflavík Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Staða stuðningsfulltrúa (50%) er laus til um- sóknar. Æskilegt að umsækjendur hafi uppeld- ismenntun eða reynslu af starfi með börnum. Allar upplýsingarvarðandi starfið veitirskóla- stjóri, Reynir Guðnason, í síma 555 0585. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Yfirvélstjóra og vélavörð vantar á mb. Eldhamar GK 13frá Grindavík sem fer á netaveiðar. Uppl. í símum 426 8286, 854 5713 og 894 5713. Vélstjóri Vantar vélstjóra á frystitogara, sem gerður er út frá Suðurlandi. Upplýsingar í síma 893 3644, Guðmundur. IMAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður haldið á henni sjálfri sem hér segir: Kirkjuvegur 11, þingl. eig. Gottlieb G. Konráðsson og Margrét M. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands og Sparisjóður Ólafsfjarðar, miðvikudaginn 22. september 1999 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 15. september 1999. Björn Rögnvaldsson. TILKYNNINGAR ★ * Ungtr5lk í otóru „Ungt Styrkir til ung- mennaskipta fólk í Evrópu" Verkefnið „Ungt fólk í Evrópu" er verkefni á vegum Evrópusambandsins og Evrópska efna- hagssvæðisins (ESB/EES). Því er ætlað að efla ungmennaskipti milli Evrópulanda og markmið þess er fyrst og fremst að kynna ungu fólki menningu annarra Evrópuþjóða. Verkefnið skiptist í 5 megin flokka A, B, C, D, og E. Flokkur A — Samskipti ungs fólks í Evrópu. Flokkur B — Leiðbeinendur í æskulýðsstarfi. Flokkur C — Samvinna milli stofnana adildarríkj- anna. Flokkur D — Ungmennaskipti vid lönd utan Evrópu- sambandsins. Flokkur E — Upplýsingar fyrir ungt fólk og kannanir á sviði æskulýðsmála. Algengustu verkefnin eru ungmennaskipti milli tveggja Evrópulanda. Skipulagðir hópar ung- menna (10—15 manns) geta sótt um styrki til ungmennaskipta. Mögulegt er að fá styrk sem nemur allt að 50% af heildarkostnaði við verkefni, hvort sem um er að ræða ferð eða móttöku. Stjórn UFE-verkefnisins á íslandi úrskurðar um hæfni umsókna og ákveður styrkupphæðir. 1. október nk. er síðasti umsóknarfrestur þessa árs. Allar nánari upplýsingar: Landsskrifstofa „Ungt fólk í Evrópu", Aðalstræti 2,101 Reykjavík. Sími 552 2220. Bréfsími 562 4341. Netfang: ufe@rvk.is. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býðurfyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands þegar þeir eru staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna- mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan geturorðið að liði. Hörður H. Bjarnason, sendiherra íslands í Svíþjóð, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneyt- inu miðvikudaginn 22. septemþer nk. frá kl. 9 til 12 eða eftir nánara samkomulagi. Um- dæmi sendiráðsins næreinnig til Albaníu, Bangladess, Kýpur, Pakistan og Slóveníu. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. '^Skipulags stofnun 132 kV háspennulína, Eyvindará — Eskifjörður Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 17. september til 22. október 1999 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Austur-Héraðs og á skrifstofum Fjarðabyggðar í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Einnig liggurskýrslanframmi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 22. október 1999 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Hafravatnsvegur: 431-01 Suðurlandsvegur — Úlfarsfellsvegur Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Hafravatnsvegar: 431-01. Suður- landsvegur — Úlfarsfellsvegur eins og henni er lýst í frummatsskýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 15. október 1999. Skipulagsstjóri ríkisins. ÝMISLEGT 2000 Komdu með í 30—90 daga átaksprógram og haltu uppá aldamótin án aukakílóa. Upplýsingar í síma 897 6304, Díana. TIL SÖLU Sölusýning á antik- húsgögnum og málverkum eftir gömlu meistarana í Kirkjuhvoli, Kirkjutorgi 4 við hliðina á Pelsinum. Opið laugardag og sunnudag kl. 14til 18 báða dagana og mánu- dag til föstudags kl. 16 til 18. Ódýrt - Ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.