Morgunblaðið - 17.09.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.09.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 5 7 I DAG Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefinvoru saman 19. júní sl. í Kópavogi af sr. Arngrími Jónssyni Eva Ólafsdóttir og \ \.v / -tfi, Ásgeir Kröyer. Með þeim á myndinni eru %is§SL .íi dæturnar Erna Sif og Selma. Heimili þeirra er í Halifax. | Ljósm.: KEE, Ljósmyndast. BRUÐKAUP. Gefln voru saman 7. ágúst sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Karlsdóttur María Gunnarsdóttir og Jón Þór Karlsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. brIds Umsjón Guómundur Páll Arnarson SUÐUR fær út tromp gegn sex spöðum: Suður gefur; allir á hættu. Norður * KG102 ¥ 1087 * D42 * 965 Suður * ÁD87654 ¥ ÁK * Á *ÁD10 Veslur Norður Austur Suður - - - 21auf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 4spaðar Pass 6spaðar Pass Pass Pass Þetta er sterkur samn- ingur, en þó ekki skotheld- ur. Hver er sú skipting lyk- ilspilanna, sem suður óttast mest? Eða með öðru og kunnuglegra orðalagi: Hvernig er best að spila? Tvöföid svíning í laufi er alltaf fyrir hendi, en það er sjálfsagt að nýta sér líka styrk tíguldrottningarinnar. Sagnhafi tekur fyrsta trompsjaginn heima, leggur niður AK í hjarta, fer inn í borð á tromp og stingur hjarta. Leggur svo niður tígulás, fer enn inn á blind- an á tromp til að spila nú laufi á tíuna: Norður * KG102 ¥ 1087 * D42 * 965 Vestur Austur * 3 * 9 ¥ D964 ¥ G532 * KG97 ♦ 108653 * KG73 * 842 Suður * ÁD87654 ¥ ÁK * Á *ÁD10 Lykilspilin eru auðvitað KG í laufi og tígulkóngur. Ef vestur hefur byrjað með KG í laufi og tígulkóng verður hann að gefa slag þegar hann lendir inni á laufgosa. Legan sem sagnhafi óttast mest er því KG í laufi í vestur og tígulkóngur í austur. Þá er ekkert til ráða. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er. að missa aldrei áhug- ann hvort á öðru. TM Rcg. U.S. P«. Ofl. — «J1 rig«» roic.v*d <c) 19SS Lo. Angdo. Tlme. Syndictf. Finnst þér þú vera í vanda? Hvað um mig? I fyrramálið er ég með mann í aðgerð, sem er blaðamaður og sérhæfir sig í skrifum um lækna- mistök. Auðvitað er pabbi þinn aldrei heima, hann er jú einu sinni týndi hlekkurinn. Ég sé að þú ert stúrin í dag, Margrét mín. Segðu mér bara af hveiju. Hlutavelta Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir. Systurnar Margrét og Halldóra Sigurðardætur og frænka þeirra, Jóhanna Friðriksdóttir, söfnuðu um 5.000 krónum sem þær gáfu Hjálparstofnun kirkjunnar. Þær búa allar í Hvammi í Þistilfirði og fóru á reiðhjólum töluverða vegalengd um sveitina til að afla fjárins og heimsóttu flesta nærliggjandi bæi með ágætum árangri. r-n.vi.b SUMARVÍSUR UM HVALFJÖRÐ Ó fjörður væni, sæll að sýn I sumarsólar loga, Hve framnes, björg og flóðvik þín í faðm sér hug minn toga! Hvar stenzt öll prýðin eins vel á Við insta botn og fremst við sjá, Hvar sé eg fleiri fjöllin blá Og fegri mararvoga? Á þér eg ungur ást hef fest, Sem aldrei skyldi dvína, Og oft mig sástu sumargest Við sjávarströndu þína. Svo kem eg enn og finst alt frítt, Svo fornt og þó um leið svo nýtt, Og því skal þessi bragur blítt Þér birta kveðju mína. Við himin Súlur hefjast fjær, þær hlífa tveimur dölum, Og o’núr hvorum elfur skær Að ósi rennur svölum. Sú mæta sveit er mér í vil, Og Múlafjall er dala skil, Þar dvelur sumardís við gil I djúpum fjalla sölum. Steingrímur Thorsteins- son (1831/1913) Upphaf Sumar- vísna um Hvalfjörð STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú ert fastheldinn og gefur þér þann tíma sem þú þarft til að ná því sem þú ætlar þér. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú færð tækifæri til að gera hluti sem þú hefur aldrei komið nálægt áður. Ræddu við þá sem þekkja til og þér mun opnast alveg nýr heimur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þú hafir haft á réttu að standa er óþarfi að hamra á því við aðra þegar skaðinn er skeður.Gefðu fólki tækifæri á að læra sína lexíu. Tvíburar __ (21. maí-20. júní) rín Að loknu dagsverki skaltu njóta samvista við fólk sem hefur sömu áhugamál og þú því nú er upplagt að fara yfir stöðuna og undirbúa vetur- inn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef eitthvað truflar einbeit- ingu þína við vinnuna er nauðsynlegt að þú lítir aðeins upp og afgreiðir það því ann- ars verður þér ekkert úr verki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SS Leyfðu engum að setja stein í götu þína því þú einn stend- ur og fellur með gjörðum þínum. Gerðu því aðeins það sem þér þykir rétt að gjöra. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D0» Það er töluvert álag á þér núna bæði í einkalífi og starfi. Ef þú stendur frammi fyrir vali skaltu láta fjöl- skyldumálin ganga fyrir öðru í dag. (23. sept. - 22. október) m Þegar tunglið færir sig inn í bogmanninn færðu þörf til að tjá tilfinningar þínar og skalt ekki vera feiminn því ástvinir þínir kunna að meta það. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu enga áhættu í dag og vertu þar sem þú finnur ör- yggi og frið. Sumir dagar eru bara þannig að þeir eiga að fá að líða framhjá sem fyrst. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XSr Stundum er betra að búast við því versta en vera í járn- greipum og vita ekki hvers má vænta. Það skaðar þó ekki að gefa bjartsýninni sitt rúm líka. Steingeit (22. des. -19. janúar) eSe Reyndu af fremsta megni að halda þig við áætlanir þínar þótt það kosti svita og tár. Finnist þér þú vera að bogna skaltu fá aðra til liðs við þig. Vatnsberi , , (20. janúar -18. febrúar) Þú fmnur til samkenndar með öðrum og vilt leggja af mörkum á einhvern hátt. Láttu bara í þér heyra og þá færðu næg tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þegar þú stendur frammi fyrir vali skaltu ekki velja það sem er auðveldast. Sig- urinn er alltaf sætari ef þú þarft að hafa fyrir honum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. AMSKIPTI FORELDRA OG BARNA Nú er að hefjast nýtt námskeið fyrir foreldra í samskiptum foreldra og barna. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð. Skráning og upplýsingar í síma 562 1132 og 562 6632 • Virðing • Traust • Ábyrgð • Tillitssemi • Sjálfstæði • Ákveðni • Hlustun • Sameiginlegar lausnir IV „Samskiptandmskeiðiðgjörbreytti lífi mínu. Eftir að éggafþví sjéns breyttist ég ekki bara semforeldri heldur líka sem eiginmaður og vinnufélagi“ Björn Ragnarsson, forstöðumaður Mótorsmiðjunnar AUKTU LÍFSORKU ÞÍNA Víðtækar rannsóknir hafa sýnt fram á mjög áhugaverðar niðurstöður fyrir notendur hins einstaka fæðubótarefnis PROLOGIC Kynningar i Lyfju á PROLOGIC Lágmúla Staðarbergi Hamraborg 15. septemberfrá kl. 14-18 .... 16. september frá kl. 14-18 <^alX t>°Ó 17. september frá kl. 14-18 i 50% ðlslðttur PROLOGIC + Fjölnota blandari , V. Cb LYFJA Ul Lágmúla 5, S. 533 2300 Staðarberqi 2-4, Hafnarfirði S. 555 2306 Hamraborg S. 554 0100 (Finn ekk 56 Finn ekkert fyrir túrverkjunum - Ótrúlegt! -1- D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.