Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 37 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Fellibylur hefur áhrif í fjármálaheiminum FRÉTTIR Dagur menn- ingarminja á laugardag HLUTABRÉF í Bandaríkjunum lækkuðu í verði í gær en fellibylur- inn Floyd hefur valdið spennu á mörkuðum en kauphöllum í Banda- ríkjunum var lokað fyrr en venjulega vegna hans, lokunartími NYSE var þó hefðbundinn. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um tæp 64 stig og endaði í 10.737,46 stigum. Nasdaq hluta- bréfavísitalan lækkaði einnig og var við lok viðskipta 2.805,67 stig. Gengi dollars gagnvart jeni var nær óbreytt frá fyrra degi en hafði farið upp í 105 jen um tíma. Gengi evru gagnvart jeni var um 107,7. Evrópskir hlutabréfamarkaðir voru undir áhrifum frá þeim banda- rísku í gær eins og svo oft áður. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní ‘99 ■ " RB03-1010/KO - - Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Askrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. London lækkaði um 0,88%. Gengi hlutabréfa í British Telecom hækk- aði um 3,6% í kjölfar tilkynningar um hugsanlegan samruna við bandaríska fjarskiptafyrirtækið AT&T. British Telecom er fimmta stærsta fyrirtækið sem skráð er á verðbréfamarkaði í London. Dax hlutabréfavísitalan í Frankfurt lækkaði um 1,5% en hlutabréf bíla- framleiðenda eins og BMW og DaimlerChrysler féllu í verði. Hluta- bréf í París lækkuðu einnig vegna áhrifa frá Wall Street. Hlutabréf í franska bankanum Societe Generale hækkuðu þó um 1,5% en vangaveltur hafa verið uppi um að félagið sameinist annaðhvort trygg- ingarfélaginu AGF eða Dexia bank- anum. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla MÁLPING og sýning á degi menn- ingarminja verður haldið í stofu 101 í Odda laugardaginn 18. september nk. Dagskráin hefst kl. 15 og hvert erindi tekur um 20 mínútur í flutn- ingi. Þór Magnússon þjóðminja- vörður mun fjalla um árangur ís- lenskra fornleifarannsókna, Helgi Þorláksson prófessor, flytur erindið Hvemig Eiríksstaðir urðu til og Orri Vésteinsson fomleifafræðingur flytur erindið Forsaga Islands í ljósi fornleifa. Af sama tilefni mun Þjóðminja- safn íslands standa fyrir kynningu á fornleifarannsóknum sem farið hafa fram á þessu ári með sýningu sem verður opnuð samtímis á fimm stöðum í samvinnu við minjaverði Vesturlands og Austurlands, Minja- safnið á Akureyri og Byggðasafn Amesinga. Sýningarstaðir era; í anddyri sundlaugarinnar á Stykkis- hólmi, í bókasafni Háskólans á Akureyri, í Safnahúsinu á Egils- stöðum og í Miðgarði á Selfossi. í Reykjavík verður hún til sýnis í Odda, meðan á málþingi stendur, en verður síðan flutt í Kringluna þar sem hún mun standa til 29. septem- ber. Einnig verður hægt að skoða sýn- inguna á heimasíðu Þjóðminjasafns- ins á slóðinni www.natmus.is/syn- ingai’/fornleifarannsoknirl999 Sýningin Nútíma vöruskipti í Perlunni VÖRUSÝNINGIN Nútíma vöra- skipti verður haldin í Perlunni dag- ana 18. og 19. september í annað sinn á vegum Viðskiptanetsins. Eins og áður er ætlunin að efla tengsl á milli aðildarfyrirtækja þess og kynna almenningi nútíma vöruskipti, eins og segir í fréttatil- kynningu. Sýningin verður opin frá kl 11-18 laugardag og sunnudag. Fjöldi fyrirtækja í Viðskiptanet- inu kynnii’, sýnir og selur fjöl- breytta vöru og þjónustu þessa helgi, svo sem blóm og byggingar- vörur, plaköt og parket, húsgögn og hugbúnað, auglýsingar og áskriftir, hestar og hótel verða á staðnum, skólar og skart, leikhús og listmunir o.fl. Skemmtikraftar mæta á svæðið báða dagana. Pétur pókus, Fjóla klaustur, Hattur og fattur og ýmsir aðrir. Báða dagana verða tískusýn- ingar á vegum aðildarfyrirtækja í Viðskiptanetinu. Þ.e Eplið tísku- hús, Herra Hafnarfjörður og Kápusalan. Kynnir á sýningunni verður Jón Axel Ólafsson. Allir vel- komnir og aðgangur er ókeypis. --------------- Gjöf Holl- vinafélags guðfræði- deildar Há- skóla Islands Á HÁSKÓLAHÁTÍÐ fóstudaginn 3. september sl. kom formaður Hollvinafélags guðfræðideildar Háskóla Islands, séra Gunnar Rúnar Matthíasson, færandi hendi. Fráfarandi forseti guðfræðideildar, prófessor, Pétur Pétursson veitti fyrir hönd deildarinnar viðtöku eft- irfarandi ritum: Theological Lex- icon of the Old Testament í þremur bindum og International Bible Commentary í einu stóru bindi. Bæði þessi verk verða aðgengi- leg í handbókasafni á 2. hæð í Landsbókasafni íslands - Háskóla- bókasafni. Prófessor Pétur þakkaði' Hollvinafélaginu gjöfina og gat þess jafnframt að deildin tæki feg- ins hendi fleiri slíkum framlögum. I stjóm Hollvinafélags guðfræði- deildar era auk séra Gunnars Rún- ars Matthíassonar séra Bára Frið- riksdóttir og séra Árni Pálsson. Þeir sem vilja gerast hollvinir guð- fræðideildar geta skráð sig á skrif- stofu Hollvinasamtaka Háskóla ís- lands. ------♦-♦•♦---- Fyrirlestur um antró- pósófískt uppeldi Elísabet Möller Hansen er virtur antrópósófískur læknir sem hefur stundað lækningar sl. 30 ár. Hún mun halda fyrirlestur í kvöld í Walddorf-skólanuum Höfn á Mar- argötu 6, klukkan 20. Elísabet er skólalæknir margra Steiners-skóla í Evrópu, rekur eig- in lækningastofu í Álaborg og er formaður antrópósófíska félagsins í Danmörku. Hún hefur komið til ís- lands á vegum Waldorfs-skólans og leikskólans Sólstafa árlega síðast- liðin ár og haldið fyrirlestra og veitt viðtöl. Þeir sem hafa áhuga á að leita til hennar fyrir sig eða börn sín geta pantað tíma. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 275 275 275 18 4.950 Sandkoli 60 60 60 63 3.780 Skarkoli 173 165 168 1.240 208.605 Sólkoii 255 255 255 24 6.120 Ýsa 167 116 156 2.100 328.503 Þorskur 161 130 140 3.600 505.116 Samtals 150 7.045 1.057.074 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 88 88 88 50 4.400 Karfi 90 90 90 100 9.000 Keila 60 60 60 1.200 72.000 Langa 117 117 117 600 70.200 Steinbítur 83 83 83 50 4.150 Ýsa 148 133 137 700 96.103 Þorskur 166 166 166 400 66.400 Samtals 104 3.100 322.253 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 104 95 100 469 46.975 Blálanga 66 66 66 125 8.250 Hlýri 128 100 123 253 31.041 Karfi 92 30 60 17.708 1.058.407 Keila 41 25 39 1.632 63.403 Langa 132 112 117 2.350 275.749 Langlúra 84 84 84 125 10.500 Lúða 595 100 231 453 104.566 Sandkoli 84 84 84 3.974 333.816 Skarkoli 146 140 142 1.031 146.546 Skata 165 165 165 3 495 Skötuselur 285 195 234 261 61.095 Steinbítur 133 75 97 1.319 127.983 Stórkjafta 42 42 42 527 22.134 Sólkoli 183 134 172 749 128.641 Ufsi 70 48 61 1.403 86.256 Undirmálsfiskur 117 117 117 2.281 266.877 Ýsa 141 73 130 9.893 1.286.684 Þorskur 186 70 153 11.563 1.772.608 Samtals 104 56.119 5.832.025 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 68 68 68 315 21.420 Skarkoli 133 133 133 1.190 158.270 Undirmálsfiskur 90 90 90 235 21.150 Ýsa 133 102 131 1.915 250.501 Þorskur 145 145 145 2.890 419.050 Samtals 133 6.545 870.391 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 73 73 73 127 9.271 Keila 73 73 73 51 3.723 Langa 115 115 115 487 56.005 Ýsa 141 141 141 406 57.246 Þorskur 185 185 185 609 112.665 Samtals 142 1.680 238.910 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 170 170 170 58 9.860 Steinbltur 118 90 116 5.764 666.203 Samtals 116 5.822 676.063 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 115 115 115 250 28.750 Ufsi 65 65 65 1.596 103.740 Ýsa 117 92 108 550 59.351 Samtals 80 2.396 191.841 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 100 100 100 28 2.800 Lýsa 47 47 47 200 9.400 Sandkoli 84 84 84 24 2.016 Skötuselur 240 240 240 4 960 Steinbítur 89 89 89 4 356 Ufsi 53 40 42 361 15.285 Ýsa 122 109 116 2.464 285.011 Þorskur 160 138 154 3.400 523.294 Samtals 129 6.485 839.122 HÖFN Ýsa 100 100 100 324 32.400 Samtals 100 324 32.400 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 89 89 89 337 29.993 Hámeri 117 117 117 105 12.285 Langa 101 101 101 172 17.372 Undirmálsfiskur 205 180 204 2.428 496.405 Ýsa 133 120 122 1.133 137.750 Þorskur 179 122 164 605 99.117 Samtals 166 4.780 792.922 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.9.1999 Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 200.000 100,00 99,50 100,00 510.000 157.536 90,62 100,00 98,87 Ýsa 41 46,00 46,00 86.959 0 38,49 44,46 Ufsi 4 29,05 29,10 4.996 0 28,30 29,25 Karfi 41,00 25.000 0 38,30 34,64 Steinbítur 242 22,00 22,00 19.258 0 21,82 31,83 Grálúða * 90,00 50.000 0 90,00 99,45 Skarkoli 4.286 100,00 65,00 31.000 0 47,35 59,60 Þykkvalúra 2.000 100,00 0 0 Síld 6,00 0 1.109.000 6,00 5,00 Úthafsrækja 5,00 50,00 20.000 40.000 5,00 50,00 0,34 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboö hafa skilyrði um lágmarksviðskipti VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 23,11 d'OjKjyj oo nn - f ZZ, UU J 21,00_ on nn - rV <iU,UU 1 Q QQ _ r i y,uu 1 q nn JT lo,UU- 1 ~7 nn r I / ,uu - jj \a Jh* íf'1 S ] 16,00- Mrfk, f J 15,00 - V i 14,00- April Maí Júní Júlí Ágúst ' Sept. Byggt á gögnum frá Reul :ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 149 149 149 131 19.519 Keila 31 31 31 109 3.379 Langa 60 60 60 84 5.040 Sólkoli 121 121 121 14 1.694 Ufsi 30 30 30 9 270 Þorskur 143 106 117 583 68.415 Samtals 106 930 98.317 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 95 80 85 730 61.853 Karfi 70 70 70 13 910 Keila 45 25 43 1.541 65.631 Langa 112 50 111 918 101.696 Skarkoli 202 202 202 100 20.200 Steinbítur 105 95 100 2.804 279.391 Ufsi 59 40 57 1.033 58.416 Ýsa 160 123 149 4.601 685.227 Þorskur 170 107 143 10.997 1.572.131 Samtals 125 22.737 2.845.455 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 141 141 141 240 33.840 Karfi 73 8 54 449 24.129 Keila 80 70 72 148 10.669 Langa 115 72 110 427 46.910 Lúða 474 147 241 215 51.821 Lýsa 40 40 40 1.541 61.640 Steinbítur 117 95 105 639 67.063 Sólkoli 195 130 156 670 104.326 Tindaskata 7 7 7 537 3.759 Ufsi 49 49 49 546 26.754 Undirmálsfiskur 188 180 184 637 117.405 Ýsa 146 112 124 10.039 1.244.234 Þorskur 193 134 158 6.199 979.504 Samtals 124 22.287 2.772.055 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 97 97 97 112 10.864 Ýsa 167 123 135 1.378 185.823 Samtals 132 1.490 196.687 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Karfi 52 52 52 308 16.016 Kella 55 55 55 4.238 233.090 Skata 94 94 94 191 17.954 Steinbítur 105 90 104 380 39.706 Ufsi 49 49 49 67 3.283 Ýsa 117 112 116 983 113.930 Þorskur 133 129 131 663 86.813 Samtals 75 6.830 510.792 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 37 30 32 167 5.361 Keila 58 58 58 277 16.066 Langa 90 90 90 100 9.000 Skarkoli 184 133 170 3.016 512.539 Steinbítur 117 101 101 1.112 112.846 Ufsi 65 40 60 10.617 635.427 Undirmálsfiskur 99 99 99 100 9.900 Ýsa 162 69 148 11.452 1.693.522 Þorskur 181 121 140 28.063 3.934.713 Samtals 126 54.904 6.929.374 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 119 119 119 293 34.867 Karfi 90 90 90 66 5.940 Steinbítur 95 90 92 1.138 105.015 Undirmálsfiskur 116 116 116 3.853 446.948 Ýsa 124 118 119 1.074 127.645 Þorskur 151 143 145 9.765 1.412.214 Samtals 132 16.189 2.132.629
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.