Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 53 I I I I 1 leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 626-5600, bréfs: 625-6616.______ LLSTASAFN AENEsÍnGA, Tryggvagötn 23, Sclfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið aila daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriyuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega ki. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið aila virka daga ki. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is_______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiS laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 663-2906.__________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 f tengslum við Söngvökur í Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReykjaWkur v/rafstöðina v/Elliöaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tfmum í síma 422-7263._____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opií frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Sfmi 462-3660 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLAÐANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga ld. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. p5sT- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555- 4321.______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safniö er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÚNSSONAR, BergstaSastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga ffá kl. 13-17.8: 565-4442, bréfa. 565-4251. SJÓMINJA- ÓG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl, úppl.l 8: «83-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Stmi 435 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. maf. _______________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5666._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fðstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462-2983._________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnf -1. sept. Uppl, I slma 462 3565._____________ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arfrákl, 11-17._______________________________ ORD DAGSINS Reyklavfk sími 551-0000._____________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið, og föstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið vlrka daga kl. 6.30- 7,45 og kl. 16-21, Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 011 kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-Gistud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2632.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opln mád.-fost. 7- 21, laugd. og sud. 8-18. S: 431-2643,________ BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVIST arsvæði HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tfma. Fjöl- skyldugaröurinn er opinn sem útiw vistarsvæöi á vet- urna. Sími 6767-800.__________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Aðsendar greinar á Netinu v§> mbl.is -ÍLLT^ e/TTHV'AÐ NÝTT Ráðstefna um ungt fólk og nútímasamfélagið HVERNIG líður unga fólkinu í stórborginni í raun og veru í nú- tímasamfélagi? Pessu verður reynt að svara á norrænni stórborgarráð- stefnu sem haldin verður í Reykja- vík dagana 19.-23. september nk. Þema ráðstefnunnar verður menn- ing og gildi ungs fólks á Norður- löndunum. Á ráðstefnunni verða þrír fyrirlestrar auk 12 vinnuhópa, einn frá hverri borg. Hún er ætluð fagfólki, embættismönnum og stjórnmálamönnum sem vinna að málefnum ungs fólks í hverri borg fyrir sig. Norski þjóðfræðingurinn, Dagny Stuedahl, er einn af fyrirlesurum ráðstefnunnar. Fyrirlestur hennar fjallar um rannsókn sem hún vinn- ur að um það hvernig unga fólkið tjáir sig á Netinu. Um er að ræða nýtt rannsóknarefni sem ekki hefur verið skoðað áður. Dr. Per Schultz Jörgensen, pró- fessor við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur um breytt hlutverk skóla í uppeldi barna og ungmenna. Dr. Gestur Guðmundsson félags- fræðingur mun fjalla um hvernig komið er til móts við ólíkar þarfir unglinga. Margir áhugaverðir vinnuhópar verða starfræktir á meðan ráð- stefnan stendur yfir. í einni þehra verður m.a. sagt frá starfi tveggja skóla í Rinkeby-hverfinu í Stokk- hólmi. í skólanum hefur verið reynt að koma til móts við ólíkar þarfir íbúanna. Þar búa um 14.000 manns og eru 84% þeirra innflytjendur. í hverfinu býr fólk frá 100 þjóðum sem talar um 50 tungumál. I öðrum vinnuhópnum verður gerð grein fyrir því hvernig reynt hefur verið að koma til móts við mismunandi áhugamál ungs fólks. Verkefni tengd hjólabrettum og listrænni veggjaskreytingu verða í tengslum við ráðstefnuna. Lista- mönnum hefur verið úthlutað svæði á vegum Reykjavíkurborgar þar sem þeir geta veitt sköpunargleði sinni útrás og fegrað borgina í leið- inni. Fjöldi skemmtiatriða verður alla ráðstefnudagana þar sem ungt fólk mun koma fram, m.a. verður starf- andi götuleikhús og hipp hopp hljómsveit mun einnig skemmta gestum ráðstefnunnar. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, ávarpar gesti í upphafi ráðstefnunnar. Iþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur, Félags- þjónustan í Reykjavík og Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur hafa annast skipulag og framkvæmd ráðstefn- unnar fyrir hönd Reykjavíkurborg- ar. Þátttakendur eru frá Kaup- mannahöfn, Árósum, Óðinsvéum, Álaborg, Bergen, Ósló, Stokkhólmi, Gautaborg, Malmö, Helsingfors, Ábo og Þórshöfn í Færeyjum auk Reykjavíkur. Menningardagar í Sandgerðisbæ Islenskir kristniboðar starfa í Eþíópíu og Kenýa. Mikill vöxtur er í starfinu. Myndin er af sam- búru-manni í Kenýa. Markaður FERÐA- og menningarmálanefnd Sandgerðisbæjar standa fyrir Menningardögum helgina 17., 18. og 19. september í Sandgerði þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Má þar nefna tónleika í safnaðarheimilinu þar sem fram koma einsöngvarar og kvennakór. í nýju Æskulýðsmiðstöðinni í Reynis- heimilinu við íþróttavöllinn verður hátíð fyrir unglinga. Lionsmenn munu sjá um sögust- und í Efra Sandgerði þar sem sann- ar sögur um menn og málefni frá Sandgerði verða sagðar. Á laugardag verður golfmót, þá verður boðið upp á stuttar sögu- ferðir um Sandgerði og nágrenni með leiðsögumanni og listamenn munu sýna verk sín í Samkomuhús- inu alla dagana. Á svæðinu við höfnina og í nýja Tikkhúsinu verða alls konar leik- tæki fyrir böm og unglinga, dorg- veiðikeppni, sölubásar, heitt kaffl og kakó, vöfflur o.fl. Hljómsveitin Botnfiskamir spila og um kvöldið mun Karlakórinn Víkingur ásamt Óla læk, Sigga í Báru og Óla píp skemmta. Að lokum verður varð- veldur og flugeldasýning við höfn- ina. Bæði kvöldin mun Sandgerðis- hljómsveitin Hljóp á snærið leika fyrir dansi á Vitanum. Frítt verður í Fræðasetrið og sundlaugina alla dagana. Ný Vídd verður opin á sama tíma. Á sunnudag verður innanfélags- mót Reynis í knattspyrnu á gras- vellinum og ennfremur verða leik- tæki sett upp á svæðinu fyrir böm- in. Skátar halda upp á 40 ára sögu Gilwell- þjálfunar INNAN skátahreyfingarinnar fer að jafnaði fram mikil kennsla for- ingja. Gilwell-þjálfunin er æðsta foringjaþjálfun skátaforingja en hún er alþjóðleg og þeir sem fara í gegnum þá þjálfun verða meðlimir í Gilwell-sveit sem er skipuð þús- undum skáta víðs vegar að úr heiminum. Á laugardaginn fagna íslensldr skátar 40 ára sögu Gilwell-þjálfunar á íslandi með há- tíð á Úlfljótsvatni. Hátíðarhöldin hefjast kl. 17 á helgistund og kl. 18 verður grillhá- tíð en kl. 20 hefst hátíðarkvöldvaka með miklum söng og sprelli auk þess sem saga Gilwell-þjálfunar- innar verður rakin. Myndir og munir frá fyrri námskeiðum verða í húsakynnum Gilwell skólans á Úlfljótsvatni og að lokinni kvöld- vöku er boðið upp á kakó að hætti Gilwell-skáta. Um 630 skátaforingjar hafa sótt Gilwell-námskeið á þessum 40 ár- um. Skólastjóri Gilwell-skólans er Sigurður Júlíus Grétarsson, dós- ent. Skráning á hátíðina er í Skátahúsinu við Snorrabraut. -------------------- Gönguferð á Þingvöllum BOÐIÐ verður upp á gönguferð með leiðsögn um Þingvelli á vegum þjóðgarðsins laugardaginn 18. september og er ætlunin að halda í Ölkorfadal. Einnig verður komið við á Þór- hallsstöðum en sá staður tengist sögu Þingvalla með sérstökum hætti því þar bjó Þórhallur sá er uppnefndur var Ölkorfi. Hann hafði þá iðju að gera öl á þingum og selja þingheimi sér til fjár. Gönguferðin hefst við Flosagjá (Peningagjá) kl. 13 og tekur u.þ.b. 3 klst. Nauðsynlegt er að vera vel skóaður og gott er að hafa ein- hverja hressingu meðferðis. fyrir kristniboð Glíma háskóla við ytri og innri þrýsting ÁRLEGUR haustmarkaður Kristni- boðssambandsins verður haldinn laugardaginn 18. september í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), í Reykjavík. Markaðurinn hefst kl. 14. Það eru nokkrar konur úr hópi kristniboðsvina sem standa fyrir markaðinum. Þarna verður selt ým- iss konar grænmeti, ávextir og ber o.s.frv., allt eftir því hvað kristni- boðsvinir og aðrir velunnarar vilja leggja fram af uppskeru sumarsins. Allt er vel þegið, kál, kartöflur, gul- rætur, ber, sultur, ávextir, pakka- matur, blóm og kökur og hvað sem er matarkyns, segir í fréttatilkynn- ingu. Þessu verður veitt móttaka í húsi KFUM og K föstudaginn 17. september kl. 17-19. Ágóðinn af markaðinum rennur til kristniboðsstarfsins í Eþíópíu, Kenýa og Kína. í Afríku eru nú fimm íslenskir kristniboðar að störf- um á vegum Kristniboðssambands- ins. Verkefnin eru óþrjótandi og stöðugt fleiri einstaklingar og þjóð- flokkar vilja fræðast um kristna trú. Fyrir skömmu hóf Kristniboðssam- bandið þátttöku í samtarfsverkefni um kristilegar útvarpsútsendingar til Kína. Um 4-5 milljónir manna hlusta daglega á kristilegan barna- þátt en Islendingar styðja einnig hálftíma langan útvarpsþátt fyrir fullorðna. í ár þarf að safna um 20 milljón- um króna til að standa straum af kostnaði við starf Kristniboðssam- bandsins innanlands og utan. Sem fyrr segir hefst markaðurinn kl. 14 á laugardag. KARI Raivio, rektor háskólans í Helsinki, flytur opinberan fyrir- lestur föstudaginn 17. september kl. 16 í boði Háskóla íslands í há- tíðasal í aðalbyggingu. Fyrirlestur- inn ber heitið „Survival Strategies of the University Facing Extemal and Internal Pressures" (Glíma há- skóla við ytri og innri þrýsting) og verður fluttur á ensku. í fréttatilkynningu segir: „í fyr- irlestrinum verður fjallað um þær miklu breytingar sem háskólar í flestum löndum Evrópu standa nú frammi fyrir og alstaðar eiga sér svipaðar orsakir. Sífellt eru gerð- ar meiri kröfur um æðri menntun og stúdentum fjölgar, á sama tíma og ríkisstjórnir halda sífellt meira að sér höndum í útgjöldum til menntamála. Háværar kröfur eru settar fram um að námsefni skuli taka meira mið af þörfum samfé- lagsins og að grunnnám jafnt sem framhaldsnám skuli stytt og gert hnitmiðaðra. Skólum á háskóla- stigi fjölgar og alþjóðleg sam- keppni fer vaxandi, jafnt í fjar- námi sem í hefðbundnu námi. Há- skólar eru ekki lengur einráðir á sviði æðri menntunar og því hefur jafnvel verið haldið fram að rétt- urinn til að veita menntagráður sé síðasta réttlætingin fyrir sjálf- stæðri tilvist þeirra. Vonir hafa verið bundnar við að beiting upp- lýsingatækni geti bætt kennslu, gert hana aðgengilegri og aukið margs konar samstarf, en við mikla örðugleika er að etja og að- eins fá dæmi eru um sýndarhá- skóla sem hafa staðið undir vænt- ingum. Á sviði rannsókna eru há- skólar að verða sífellt háðari utan- aðkomandi fjármögnun, sem gefur ástæðu til að óttast um akademískt frelsi og framtíð rann- sókna sem stjórnast af frjálsri þekkingarleit. Rannsóknir eiga að hafa „hagnýtt gildi“ og víða hafa verið settar á laggirnar þjónustu- miðstöðvar fyrir atvinnuvegina. Eina helstu ástæðuna fyrir innri þrýstingi í starfi háskóla má rekja til þess að framfarir á sviði vísinda, sem kalla á breyttar áherslur í rannsóknum og kennslu, eru svo hraðar að stjórnkerfi og fjármála- stjóm háskólanna nær ekki að bregðast við þeim sem skyldi. Á sama tíma og þverfaglegt samstarf er að verða æ mikilvægara til að leysa aðsteðjandi vandamál miðast stjórnskipulag háskólanna enn við hefðbundna skiptingu í fræðigrein- ar og er of þunglamalegt fyrir upp- stokkun og samvinnu á milli fræða- sviða. Niðurskurður á fjárveiting- um setur háskólana í mikinn vanda við skiptingu peninganna og þving- ar fræðimenn til samkeppni og veldur miklu álagi. Á allra síðustu árum hafa verið teknar nokkrar mikilvægar ákvarðanir við háskólann í Helsinki til að mæta hinum ytri og innri þrýstingi. Til að lýsa baksviðinu og ástæðunum fyrir þessum ákvörð- unum verður fjallað um nokkur dæmi: Nýtt líkan til að reikna út dreif- ingu fjárveitinga tii deilda og skora, ný skilgreining á starfi fræði- manna, nákvæmt mat á rannsókn- um með alþjóðlegum samanburði, samstarf við aðra skóla innan- og utanlands, fyrirtæki grundvölluð á háskólastarfi, yfirfærsla á tækni- þekkingu, sýndarháskólinn og nýj- ungar á sviði kennslu og erfiður ljár í þúfu: Skipulag stjórnsýslu.“ Fyrirlesturinn er öllum opinn. -----------♦-♦-♦------ Leiðrétt Booths en ekki Boots í frétt sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær kom fram að verslunarkerfi Hugbúnaðar hf. væri í uppsetningu hjá Boots verslana- keðjunni, en hið rétta er að um er að Booths keðjuna, sem er önnur verslanakeðja og alls óskyld þeirri fyrmefndu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.