Morgunblaðið - 17.09.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 53
I
I
I
I
1
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 626-5600, bréfs: 625-6616.______
LLSTASAFN AENEsÍnGA, Tryggvagötn 23, Sclfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið aila daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriyuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega ki. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið aila virka daga ki. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _____________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiS
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
663-2906.__________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630.____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 f tengslum við
Söngvökur í Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN ORKUVEITU ReykjaWkur v/rafstöðina
v/Elliöaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi. S. 667-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tfmum í síma
422-7263._____________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opií frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Sfmi 462-3660 og 897-0206. __________________
MYNTSAFN SEÐLAÐANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga ld. 9-17 og á öðr-
um tfma eftir samkomulagi._________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.__________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._______
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
p5sT- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-
4321.______________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safniö er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÚNSSONAR, BergstaSastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._________________________________
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga ffá kl. 13-17.8: 565-4442, bréfa. 565-4251.
SJÓMINJA- ÓG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 681-4677.________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl,
úppl.l 8: «83-1165, 483-1443._________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Stmi 435 1490._______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. maf. _______________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5666._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fðstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14— 18. Lokað mánudaga.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Sími 462-2983._________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnf
-1. sept. Uppl, I slma 462 3565._____________
NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl, 11-17._______________________________
ORD DAGSINS
Reyklavfk sími 551-0000._____________________
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNDSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
mið, og föstud. kl. 17-21.____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið vlrka daga kl.
6.30- 7,45 og kl. 16-21, Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 011 kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-Gistud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2632.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opln mád.-fost. 7-
21, laugd. og sud. 8-18. S: 431-2643,________
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVIST arsvæði
HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miövikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tfma. Fjöl-
skyldugaröurinn er opinn sem útiw vistarsvæöi á vet-
urna. Sími 6767-800.__________________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.
Aðsendar greinar á Netinu
v§> mbl.is
-ÍLLT^ e/TTHV'AÐ NÝTT
Ráðstefna um ungt fólk
og nútímasamfélagið
HVERNIG líður unga fólkinu í
stórborginni í raun og veru í nú-
tímasamfélagi? Pessu verður reynt
að svara á norrænni stórborgarráð-
stefnu sem haldin verður í Reykja-
vík dagana 19.-23. september nk.
Þema ráðstefnunnar verður menn-
ing og gildi ungs fólks á Norður-
löndunum. Á ráðstefnunni verða
þrír fyrirlestrar auk 12 vinnuhópa,
einn frá hverri borg. Hún er ætluð
fagfólki, embættismönnum og
stjórnmálamönnum sem vinna að
málefnum ungs fólks í hverri borg
fyrir sig.
Norski þjóðfræðingurinn, Dagny
Stuedahl, er einn af fyrirlesurum
ráðstefnunnar. Fyrirlestur hennar
fjallar um rannsókn sem hún vinn-
ur að um það hvernig unga fólkið
tjáir sig á Netinu. Um er að ræða
nýtt rannsóknarefni sem ekki hefur
verið skoðað áður.
Dr. Per Schultz Jörgensen, pró-
fessor við kennaraháskólann í
Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur
um breytt hlutverk skóla í uppeldi
barna og ungmenna.
Dr. Gestur Guðmundsson félags-
fræðingur mun fjalla um hvernig
komið er til móts við ólíkar þarfir
unglinga.
Margir áhugaverðir vinnuhópar
verða starfræktir á meðan ráð-
stefnan stendur yfir. í einni þehra
verður m.a. sagt frá starfi tveggja
skóla í Rinkeby-hverfinu í Stokk-
hólmi. í skólanum hefur verið reynt
að koma til móts við ólíkar þarfir
íbúanna. Þar búa um 14.000 manns
og eru 84% þeirra innflytjendur. í
hverfinu býr fólk frá 100 þjóðum
sem talar um 50 tungumál.
I öðrum vinnuhópnum verður
gerð grein fyrir því hvernig reynt
hefur verið að koma til móts við
mismunandi áhugamál ungs fólks.
Verkefni tengd hjólabrettum og
listrænni veggjaskreytingu verða í
tengslum við ráðstefnuna. Lista-
mönnum hefur verið úthlutað svæði
á vegum Reykjavíkurborgar þar
sem þeir geta veitt sköpunargleði
sinni útrás og fegrað borgina í leið-
inni.
Fjöldi skemmtiatriða verður alla
ráðstefnudagana þar sem ungt fólk
mun koma fram, m.a. verður starf-
andi götuleikhús og hipp hopp
hljómsveit mun einnig skemmta
gestum ráðstefnunnar.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti
íslands, ávarpar gesti í upphafi
ráðstefnunnar. Iþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjavíkur, Félags-
þjónustan í Reykjavík og Fræðslu-
miðstöð Reykjavíkur hafa annast
skipulag og framkvæmd ráðstefn-
unnar fyrir hönd Reykjavíkurborg-
ar. Þátttakendur eru frá Kaup-
mannahöfn, Árósum, Óðinsvéum,
Álaborg, Bergen, Ósló, Stokkhólmi,
Gautaborg, Malmö, Helsingfors,
Ábo og Þórshöfn í Færeyjum auk
Reykjavíkur.
Menningardagar
í Sandgerðisbæ
Islenskir kristniboðar starfa í
Eþíópíu og Kenýa. Mikill vöxtur
er í starfinu. Myndin er af sam-
búru-manni í Kenýa.
Markaður
FERÐA- og menningarmálanefnd
Sandgerðisbæjar standa fyrir
Menningardögum helgina 17., 18.
og 19. september í Sandgerði þar
sem boðið verður upp á fjölbreytta
dagskrá. Má þar nefna tónleika í
safnaðarheimilinu þar sem fram
koma einsöngvarar og kvennakór. í
nýju Æskulýðsmiðstöðinni í Reynis-
heimilinu við íþróttavöllinn verður
hátíð fyrir unglinga.
Lionsmenn munu sjá um sögust-
und í Efra Sandgerði þar sem sann-
ar sögur um menn og málefni frá
Sandgerði verða sagðar.
Á laugardag verður golfmót, þá
verður boðið upp á stuttar sögu-
ferðir um Sandgerði og nágrenni
með leiðsögumanni og listamenn
munu sýna verk sín í Samkomuhús-
inu alla dagana.
Á svæðinu við höfnina og í nýja
Tikkhúsinu verða alls konar leik-
tæki fyrir böm og unglinga, dorg-
veiðikeppni, sölubásar, heitt kaffl og
kakó, vöfflur o.fl. Hljómsveitin
Botnfiskamir spila og um kvöldið
mun Karlakórinn Víkingur ásamt
Óla læk, Sigga í Báru og Óla píp
skemmta. Að lokum verður varð-
veldur og flugeldasýning við höfn-
ina. Bæði kvöldin mun Sandgerðis-
hljómsveitin Hljóp á snærið leika
fyrir dansi á Vitanum.
Frítt verður í Fræðasetrið og
sundlaugina alla dagana. Ný Vídd
verður opin á sama tíma.
Á sunnudag verður innanfélags-
mót Reynis í knattspyrnu á gras-
vellinum og ennfremur verða leik-
tæki sett upp á svæðinu fyrir böm-
in.
Skátar halda
upp á 40 ára
sögu Gilwell-
þjálfunar
INNAN skátahreyfingarinnar fer
að jafnaði fram mikil kennsla for-
ingja. Gilwell-þjálfunin er æðsta
foringjaþjálfun skátaforingja en
hún er alþjóðleg og þeir sem fara í
gegnum þá þjálfun verða meðlimir
í Gilwell-sveit sem er skipuð þús-
undum skáta víðs vegar að úr
heiminum. Á laugardaginn fagna
íslensldr skátar 40 ára sögu
Gilwell-þjálfunar á íslandi með há-
tíð á Úlfljótsvatni.
Hátíðarhöldin hefjast kl. 17 á
helgistund og kl. 18 verður grillhá-
tíð en kl. 20 hefst hátíðarkvöldvaka
með miklum söng og sprelli auk
þess sem saga Gilwell-þjálfunar-
innar verður rakin. Myndir og
munir frá fyrri námskeiðum verða
í húsakynnum Gilwell skólans á
Úlfljótsvatni og að lokinni kvöld-
vöku er boðið upp á kakó að hætti
Gilwell-skáta.
Um 630 skátaforingjar hafa sótt
Gilwell-námskeið á þessum 40 ár-
um. Skólastjóri Gilwell-skólans er
Sigurður Júlíus Grétarsson, dós-
ent. Skráning á hátíðina er í
Skátahúsinu við Snorrabraut.
--------------------
Gönguferð á
Þingvöllum
BOÐIÐ verður upp á gönguferð
með leiðsögn um Þingvelli á vegum
þjóðgarðsins laugardaginn 18.
september og er ætlunin að halda í
Ölkorfadal.
Einnig verður komið við á Þór-
hallsstöðum en sá staður tengist
sögu Þingvalla með sérstökum
hætti því þar bjó Þórhallur sá er
uppnefndur var Ölkorfi. Hann
hafði þá iðju að gera öl á þingum
og selja þingheimi sér til fjár.
Gönguferðin hefst við Flosagjá
(Peningagjá) kl. 13 og tekur u.þ.b.
3 klst. Nauðsynlegt er að vera vel
skóaður og gott er að hafa ein-
hverja hressingu meðferðis.
fyrir
kristniboð
Glíma háskóla við
ytri og innri þrýsting
ÁRLEGUR haustmarkaður Kristni-
boðssambandsins verður haldinn
laugardaginn 18. september í húsi
KFUM og KFUK, Holtavegi 28
(gegnt Langholtsskóla), í Reykjavík.
Markaðurinn hefst kl. 14.
Það eru nokkrar konur úr hópi
kristniboðsvina sem standa fyrir
markaðinum. Þarna verður selt ým-
iss konar grænmeti, ávextir og ber
o.s.frv., allt eftir því hvað kristni-
boðsvinir og aðrir velunnarar vilja
leggja fram af uppskeru sumarsins.
Allt er vel þegið, kál, kartöflur, gul-
rætur, ber, sultur, ávextir, pakka-
matur, blóm og kökur og hvað sem
er matarkyns, segir í fréttatilkynn-
ingu. Þessu verður veitt móttaka í
húsi KFUM og K föstudaginn 17.
september kl. 17-19.
Ágóðinn af markaðinum rennur til
kristniboðsstarfsins í Eþíópíu,
Kenýa og Kína. í Afríku eru nú
fimm íslenskir kristniboðar að störf-
um á vegum Kristniboðssambands-
ins. Verkefnin eru óþrjótandi og
stöðugt fleiri einstaklingar og þjóð-
flokkar vilja fræðast um kristna trú.
Fyrir skömmu hóf Kristniboðssam-
bandið þátttöku í samtarfsverkefni
um kristilegar útvarpsútsendingar
til Kína. Um 4-5 milljónir manna
hlusta daglega á kristilegan barna-
þátt en Islendingar styðja einnig
hálftíma langan útvarpsþátt fyrir
fullorðna.
í ár þarf að safna um 20 milljón-
um króna til að standa straum af
kostnaði við starf Kristniboðssam-
bandsins innanlands og utan.
Sem fyrr segir hefst markaðurinn
kl. 14 á laugardag.
KARI Raivio, rektor háskólans í
Helsinki, flytur opinberan fyrir-
lestur föstudaginn 17. september
kl. 16 í boði Háskóla íslands í há-
tíðasal í aðalbyggingu. Fyrirlestur-
inn ber heitið „Survival Strategies
of the University Facing Extemal
and Internal Pressures" (Glíma há-
skóla við ytri og innri þrýsting) og
verður fluttur á ensku.
í fréttatilkynningu segir: „í fyr-
irlestrinum verður fjallað um þær
miklu breytingar sem háskólar í
flestum löndum Evrópu standa nú
frammi fyrir og alstaðar eiga sér
svipaðar orsakir. Sífellt eru gerð-
ar meiri kröfur um æðri menntun
og stúdentum fjölgar, á sama tíma
og ríkisstjórnir halda sífellt meira
að sér höndum í útgjöldum til
menntamála. Háværar kröfur eru
settar fram um að námsefni skuli
taka meira mið af þörfum samfé-
lagsins og að grunnnám jafnt sem
framhaldsnám skuli stytt og gert
hnitmiðaðra. Skólum á háskóla-
stigi fjölgar og alþjóðleg sam-
keppni fer vaxandi, jafnt í fjar-
námi sem í hefðbundnu námi. Há-
skólar eru ekki lengur einráðir á
sviði æðri menntunar og því hefur
jafnvel verið haldið fram að rétt-
urinn til að veita menntagráður sé
síðasta réttlætingin fyrir sjálf-
stæðri tilvist þeirra. Vonir hafa
verið bundnar við að beiting upp-
lýsingatækni geti bætt kennslu,
gert hana aðgengilegri og aukið
margs konar samstarf, en við
mikla örðugleika er að etja og að-
eins fá dæmi eru um sýndarhá-
skóla sem hafa staðið undir vænt-
ingum. Á sviði rannsókna eru há-
skólar að verða sífellt háðari utan-
aðkomandi fjármögnun, sem gefur
ástæðu til að óttast um
akademískt frelsi og framtíð rann-
sókna sem stjórnast af frjálsri
þekkingarleit. Rannsóknir eiga að
hafa „hagnýtt gildi“ og víða hafa
verið settar á laggirnar þjónustu-
miðstöðvar fyrir atvinnuvegina.
Eina helstu ástæðuna fyrir innri
þrýstingi í starfi háskóla má rekja
til þess að framfarir á sviði vísinda,
sem kalla á breyttar áherslur í
rannsóknum og kennslu, eru svo
hraðar að stjórnkerfi og fjármála-
stjóm háskólanna nær ekki að
bregðast við þeim sem skyldi. Á
sama tíma og þverfaglegt samstarf
er að verða æ mikilvægara til að
leysa aðsteðjandi vandamál miðast
stjórnskipulag háskólanna enn við
hefðbundna skiptingu í fræðigrein-
ar og er of þunglamalegt fyrir upp-
stokkun og samvinnu á milli fræða-
sviða. Niðurskurður á fjárveiting-
um setur háskólana í mikinn vanda
við skiptingu peninganna og þving-
ar fræðimenn til samkeppni og
veldur miklu álagi.
Á allra síðustu árum hafa verið
teknar nokkrar mikilvægar
ákvarðanir við háskólann í Helsinki
til að mæta hinum ytri og innri
þrýstingi. Til að lýsa baksviðinu og
ástæðunum fyrir þessum ákvörð-
unum verður fjallað um nokkur
dæmi:
Nýtt líkan til að reikna út dreif-
ingu fjárveitinga tii deilda og skora,
ný skilgreining á starfi fræði-
manna, nákvæmt mat á rannsókn-
um með alþjóðlegum samanburði,
samstarf við aðra skóla innan- og
utanlands, fyrirtæki grundvölluð á
háskólastarfi, yfirfærsla á tækni-
þekkingu, sýndarháskólinn og nýj-
ungar á sviði kennslu og erfiður
ljár í þúfu: Skipulag stjórnsýslu.“
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
-----------♦-♦-♦------
Leiðrétt
Booths en ekki Boots
í frétt sem birtist í Viðskiptablaði
Morgunblaðsins í gær kom fram að
verslunarkerfi Hugbúnaðar hf. væri
í uppsetningu hjá Boots verslana-
keðjunni, en hið rétta er að um er
að Booths keðjuna, sem er önnur
verslanakeðja og alls óskyld þeirri
fyrmefndu.