Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR ÍR flytji hús sitt af lóð biskupsdæmisins Búist við kæru til Hæstaréttar ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur þarf að flytja íþróttahús sitt sí lóð Kaþ- ólska biskupsdæmisins á íslandi sam- kvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrradag. Lóðin er við Túngötu í Reykjavík, en tekið er fram í úi-skurði að áhrifum hans verði frestað verði málinu skotið til æðra dóms. Að sögn lögmanns IR er fast- lega gert ráð fyrir að úrskurðurinn verði kærður og látið reyna á málið íyrh' Hæstai'étti. Þangað til niður- staða Hæstaréttar liggur fyrir mun íþróttahúsið því standa á lóðinni. Kæiufrestur er til 29. september. IR gerði lóðaleigusamning árið 1930, sem gilti til 1964. Um leið og samningurinn var undirritaður seldi leigusali IR gömlu kaþólsku kirkj- una sem staðsett var annars staðar á lóðinni við Túngötu og breytt var í íþróttahús. 23 árum eftir að leigu- samningurinn rann út var athygli IR vakin á því að félagið þyrfti að fjarlægja íþróttahúsið. Fvrir sex ár- um var beiðnin síðan ítrekuð og í fyrra var IR síðan tilkynnt um upp- sögn grunnleigusamnings með árs fyrirvara en því var mótmælt af hálfu ÍR og í sumar var að endingu ki'afíst útburðar. IR-ingar töldu að þeir hefðu m.a. unnið sér eignarétt að lóðinni fyrir hefð, en héraðsdómur féllst á mið- vikudag á kröfu biskupsdæmisins. UUarkápur stuttar og síðar. Mokkajakkar og flísúlpur. Laugavegi 83 • Sími 562 3244 Nrnafatnaði frá POLARN O. PYRET í stæröum fc'!- 50—146cm og frá IVfíAi-e O’Folo í stærðum 116—170 cm. POLARN O. PYRET Kringlunni Stór sending af barna- unglingafatnaði EXIT Laugavegi 95-97 sími 552 1444 Sölusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, föstudag 17. sept. frá kl. 13-19 laugardag 18. sept. frá kl. 12-19 sunnudag 19. sept. frá kl. 13-19 NY SENDING HÓTEI, REYKJAVÍK nw e lummmí RAÐGREIDSLUR Spennandi dragtir TESS Síðir og stuttir kjólar L.' Neðst við Dunhaga simi 562 2230 Opið virka daga 9-18, laugard. 10-14. Sófadagar hjá ömmu 20% afsláttur af öllum sófum og sófaborðum frá 17.-24. september. Hverfisgata 37, sími 552 0190. Opið kl. 11-18, lau. kl. 11-14. Glæsilegar öðmvísi yfirhafnir hi&QýGafiihiMi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. GicuUegt árval af káputn w. KAPAN Laugavegi 66, sími 552 5980. LAURA ASHLEY Klassískar vörur %istan T anaavpai H Laugavegi 99, sími 551 6646.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.