Morgunblaðið - 17.09.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 9
FRÉTTIR
ÍR flytji hús sitt af
lóð biskupsdæmisins
Búist við
kæru til
Hæstaréttar
ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur þarf
að flytja íþróttahús sitt sí lóð Kaþ-
ólska biskupsdæmisins á íslandi sam-
kvæmt úrskurði Héraðsdóms
Reykjavíkur í fyrradag. Lóðin er við
Túngötu í Reykjavík, en tekið er fram
í úi-skurði að áhrifum hans verði
frestað verði málinu skotið til æðra
dóms. Að sögn lögmanns IR er fast-
lega gert ráð fyrir að úrskurðurinn
verði kærður og látið reyna á málið
íyrh' Hæstai'étti. Þangað til niður-
staða Hæstaréttar liggur fyrir mun
íþróttahúsið því standa á lóðinni.
Kæiufrestur er til 29. september.
IR gerði lóðaleigusamning árið
1930, sem gilti til 1964. Um leið og
samningurinn var undirritaður seldi
leigusali IR gömlu kaþólsku kirkj-
una sem staðsett var annars staðar
á lóðinni við Túngötu og breytt var í
íþróttahús. 23 árum eftir að leigu-
samningurinn rann út var athygli
IR vakin á því að félagið þyrfti að
fjarlægja íþróttahúsið. Fvrir sex ár-
um var beiðnin síðan ítrekuð og í
fyrra var IR síðan tilkynnt um upp-
sögn grunnleigusamnings með árs
fyrirvara en því var mótmælt af
hálfu ÍR og í sumar var að endingu
ki'afíst útburðar.
IR-ingar töldu að þeir hefðu m.a.
unnið sér eignarétt að lóðinni fyrir
hefð, en héraðsdómur féllst á mið-
vikudag á kröfu biskupsdæmisins.
UUarkápur
stuttar og síðar.
Mokkajakkar
og flísúlpur.
Laugavegi 83 • Sími 562 3244
Nrnafatnaði
frá POLARN O. PYRET
í stæröum
fc'!- 50—146cm
og frá
IVfíAi-e O’Folo
í stærðum
116—170 cm.
POLARN O. PYRET
Kringlunni
Stór sending
af barna-
unglingafatnaði
EXIT
Laugavegi 95-97 sími 552 1444
Sölusýning
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
föstudag 17. sept. frá kl. 13-19
laugardag 18. sept. frá kl. 12-19
sunnudag 19. sept. frá kl. 13-19
NY SENDING
HÓTEI,
REYKJAVÍK
nw e
lummmí
RAÐGREIDSLUR
Spennandi dragtir
TESS
Síðir og stuttir kjólar
L.'
Neðst við Dunhaga
simi 562 2230
Opið virka daga 9-18,
laugard. 10-14.
Sófadagar hjá ömmu
20% afsláttur
af öllum sófum og sófaborðum
frá 17.-24. september.
Hverfisgata 37, sími 552 0190.
Opið kl. 11-18, lau. kl. 11-14.
Glæsilegar
öðmvísi yfirhafnir
hi&QýGafiihiMi
~ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
GicuUegt
árval af
káputn
w.
KAPAN
Laugavegi 66, sími 552 5980.
LAURA ASHLEY
Klassískar vörur
%istan
T anaavpai
H
Laugavegi 99, sími 551 6646.