Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 kominn aftur. -V ■ Haustlitimir frá Christian Dior em fágaðir, glæsilegir og framúrskarandi. Kynnum nýja frá Dior í dag og á morgun, laugardag. Komdu og fáðu pmfur. ro H Y G E A dnyrtivöruverdlun Kringlunni FÓLK í FRÉTTUM Mikið var að gera á sýningarsvæði X18 alla sýningardagana en þangað komu viðskipta- vinir hvaðanæva úr heiminum. X18*skórnir X18-skórnir, sýningarsvæðið og tískusýning- arnar vöktu athygli sýningargesta. kynntir í Þýskalandi Tískusýning sem tekið var eftir NdttlÍTluegt sótthreinsiafl Hjálparhella húbarinnar Tea Tree andlitskrem AUSTRAUJUÍ BODYCARí Dreifng: Niko s: 568-0945 Apótehin ÍSLENSKI skóframleiðandinn X18, 3 Dyiyandi tónlist og tísku- sýning X18 f fullum gangi. The Fashion Group, kynnti skólínu sína fyrir sumarið 2000 ásamt öll- um helstu skóframleiðendum heims á Alþjóðlegu skósýningunni i Diisseldorf, GDS, nú um helgina. Tuttugu manna hópur var á veg- um XI8 á sýningunni; fímm fyrir- sætur, kvikmyndagerðarmaðurinn Júltus Kemp, ljósmyndarinn Frið- rik Örn, hárgreiðslu- og fórðunar- dama, sýningarstjóri og starfsfólk The Fashion Group, auk þess sem tveir starfsmenn Sviðsmynda settu upp sýningarsvæði X18 sem var hannað og smfðað hér á landi. Fyrirtækið leggur áherslu á ís- lenskan uppruna skónna. Hönnun X18-skónna er islensk, þeir eru merktir „X18 Reylyavik“, fyrirsæt- urnar fimm sem sýndu skóna eru fslenskar og meira að segja vatn, nasl og kók sem viðskiptavinir X18 gæddu sér á á sýningarsvæðinu var fslenskt. Starfsfólk X18 segir auðheyrt á erlendum aðilum að ís- land og allt sem því tengist er mjög í tfsku, a.m.k. í Evrópu og Banda- rikjunum, og töluðu sumir um Reykjavík sem skemmtanahöfuð- borg norðursins. Og það að vera frá Islandi hjálpi tvímælalaust upp á athyglina. Sýningarhallirnar voru alls ell- efu og gestir sýningarinnar 50 þús- und. Tískusýningar X18 voru haldnar á sýningarsvæði fyrirtæk- isins fjórum sinnum á dag og vöktu þær mikla athygli, að sögn skipu- leggjenda. Strákarnir og steipurn- ar sem sýndu skóna komu fyrst fram fullklædd en höfðu fækkað fötum f hvert skipti sem þau komu út á sviðið f nýjum skóm. Þannig tókst að halda athygli sýningar- gesta vakandi alla sýninguna og beina sjónum þeirra að nýrri sum- arlínu X18. X18-fyrirtækið hefur líklega náð lengra en önnur fslensk tískufyrir- tæki á erlendum vettvangi, að sögn Sigurðar Kaldal markaðsstjóra. Skómir fást nú þegar í meira en eitt þúsund verslunum í yfir þrjátíu löndum um allan heim, og í mörg- um helstu verslunum heims, m.a. Top Shop og Shelley’s í Bretlandi, verslunum á Strikinu í Kaup- mannahöfn auk fjölda verslana um allt Island. Um 40.000 pör úr nýrri sumarlínu X18 scldust á þeim ijór- um dögum sem sýningin stóð yfir og búast stjómendur fyrirtækisins við að heildarsalan á næsta ári verði margfalt meiri. j Starfsfólk XI8, The Fas- hion Group og hópurinn sem stóð að sýningunni vom hæstánægð með ár- angurinn. 2 Tískusýningar XI8 og ís- lensku fyrirsæturnar vöktu mikla athygli fyrir líflega framkomu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.