Morgunblaðið - 24.09.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.09.1999, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megins úr plasti og öryggisgleri, rúnaöir og hornlaga. Horn og framhurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga rcnGieh#. Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 564 1089 ran í hyggingavömmliinuM um luwl ullt Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi v^mb l.i is ALLTAf= etTTH\0\£} NÝTl ÚR VERINU Rætt um stjórn rækjuveiða og skiptingu veiðiheimilda á ársfundi NAFO Range Rover 4.6 HSE Árgeró 1996. Ekinn 59 þús. Innfluttur frá umboói. i Sjálfsk. m/öllu. Loftpúðafjöórun leóurinnrétting, sóllúga. Litur: Grænsans. Ásett veró: 5.780.000. Heildaraflinn sá sami á þessu ári STJÓRN rækjuveiða og skipting veiðiheimilda á Flæmingjagrunni var meðal þess sem rætt var á árs- fundi Norðvestur-Atlantshafsveiði- stofnunarinnar, NAFO, sem hald- inn var í Dartmouth, Nova Scotia, dagana 13.-17. september sl. Akveðið var að heildaraflinn yrði sá sami og á þessu ári, þ.e. 30.000 tonn. Þá var á fundinum ákveðið að hefja veiðar á nýju svæði vestur af núverandi veiðisvæði og var heild- arafli á því svæði ákveðinn 6.000 tonn. Af þeim fær Kanada 5.000 tonn í sinn hlut sem veidd skulu innan kanadískrar lögsögu en þau 1.000 tonn sem eftir standa skipt- ast jafnt milli annarra aðildar- ríkja. Varðandi stjórn rækjuveiða á Flæmingjagrunni varð niðurstaðan sú að halda áfram sóknarstýringu sem byggist á úthlutun veiðidaga til hvers lands. Af hálfu Islands var ítrekuð andstaða við þetta fyrir- komulag þar sem það gæfi ekki kost á að mæta nauðsynlegum veiðitakmörkunum með hagkvæm- um hætti. Að auki hafi framkvæmd sóknarkerfis á Flæmingjagrunni verið afar ótrúverðug. Tillaga Is- lands um að aflamarkskerfi yrði í framtíðinni notað við stýringu veiða á Flæmingjagrunni náði ekki fram að ganga á fundinum, en ákveðið var að fulltrúar aðildar- ríkja NAFO hittust á aukafundi í lok mars árið 2000 og ræddu kosti þess að taka upp aflamarkskerfi og um hugsanlega skiptingu veiði- heimilda samkvæmt slíku kerfi. Málflutningur íslands um stjórnun rækjuveiða á Flæmingjagrunni hefur því fengið ' mjög aukinn hljómgrunn. Til enn frekara marks um þetta er að samstaða var um að rækjuveiðum á hinu nýja veiði- svæði vestur af núverandi veiði- Esnn með ÖilU til sólu svæði skuli stjórnað með afla- markskerfi. Island á móti aðgangi félagasamtaka Á fundinum var gerð samþykkt um aðgang félagasamtaka að fund- um NAFO. í samþykkt þessari felst að félagasamtök, sem láta sig fiskveiðar og fiskitegundir á NAFO-svæðinu varða, koma í framtíðinni til með að hafa heimild til að sitja fundi tveggja af aðal stofnunum NAFO, General Council og Fisheries Commission, sæki þau sérstaklega um það. Ræður einfaldur meirihluti aðild- arríkjanna því hvort hverjum og einum félagasamtökum verður heimilaður slíkur aðgangur. Fé- lagasamtökin hafa rétt til að koma að munnlegum yfírlýsingum á fundunum samkvæmt ákvörðun formanns hverju sinni og taka að öðru leyti þátt í störfum fundanna eftir því sem við á. Sendinefnd Is- lands lýsti sig mjög andvíga tillög- unni og lét bóka mótmæli sín og viðvaranir á fundinum. Aðalfundur hjá NAMMCO ÁRLEGUR aðalfundur Norður- Atlantshafssjávarspendýraráðsins, NAMMCO, verður haldinn á Akur- eyri 5. til 8. október nk. Þetta er ní- undi aðalfundur ráðsins sem Nor- egur, ísland, Grænland og Færeyj- ar stofnuðu 1992 í þeim tilgangi að vinna saman að rannsóknum, við- haldi sjávarspendýrastofna og stjórnun í Norður-Atlantshafi. Á ráðstefnunni verða auk full- trúa frá aðildarþjóðunum áheyrn- arfulltrúar frá Kanada, Danmörku, Japan, Rússlandi og St. Lucia auk annarra. Á fundinum verður ma. greint frá ráðleggingum varðandi sela- veiðar í Hvítahafi, Barentshafi og Grænlandshafi, fjallað um náhval og mjald í Norður-Atlanshafi og sérstaklega langreyði við Austur- Grænland og Island. Grjóthálsi 1 Slmi 575 1230 ífSfttSSl Þriggja sæta söfi og tvt*ir slólar k Áður 99.995 kr. Nu: Takmarkað magn Smáratorg Vönduð leðursófasett frá Ítalíu HAGKAUP Meira úrval - betri kaup r f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.