Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 17

Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 17 Við komum viða við Vinnuflokkar Landsvirkjunar hafa annast ræktun með moltunni sem framleidd er úr símaskrám og lífrænum úrgangi í þessu verkefni. >í_ MENIMING f OG NÁTTÚRA Landsvirkjun er máttarstólpi Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000. Verið velkomin á myndlistarsýningar i orkuverum við Sog og Laxá næsta sumar! Um land allt starfa sumarvinnuflokkar ungmenna hjá Landsvirkjun sem sinna umhverfismálum, uppbyggingu á aöstöðu fyrir feröamenn og ræktun. Landsvirkjun www.lv.is Starfsemi Landsvirkjunar felst ekki eingöngu í að framleiða rafmagn og byggja virkjanir. Hjá fyrirtækinu fer fram öflugt starf á sviði umhverfismála sem hefur það að markmiði að nýting orkulindanna valdi sem minnstri röskun. Landsvirkjun hefur sett sér metnaðarfulla umhverfisstefnu sem framfylgt er með aðferðum umhverfisstjórnunar. Það þýðir að markvisst skal tekið tillit til umhverfissjónarmiða í allri starfseminni. Menning Islendinga byggist á að gera sér gott líf í fögru en harðbýlu landi. Nýtum og njótum! Rannsóknir helstu fræðimanna og rannsóknarstofnana á náttúru hálendisins fara að stórum hluta fram fyrir tilstyrk Landsvirkjunar. Staðsetning lóna og annarra orkumannvirkja er niðurstaða vandaðra athugana sem veita yfirsýn um hvernig best verður tekið tillit til umhverfisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.