Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 6^ti
VEÐUR
1 m 25m/s rok
20mls hvassviðri
-----'W 15m/s allhvass
^ 10 m/s kaldi
\ 5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é * * * Ri9nin9
* % Slydda
* « * *
Skúrir
y Slydduél
# * * * Snjókoma Él
J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind- __
stefnu og fjöðrin sss
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. é
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg vestanátt og súld allra vestast,
norðvestan 10-15 m/s og slydduél allra austast
en annars fremur hæg norðvestlæg átt og víða
léttskýjað. Hiti 1 til 6 stig, mildast vestantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá mánudegi til föstudags verður sunnan og
suðvestan átt ríkjandi, milt og vætusamt veður,
einkum sunnan og vestantil.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Skammt N af Skotlandi er víðáttumikil 975 mb
lægð sem hreyfist NNA. Yfir Grænlandi er 1028 mb hæð
og frá henni hæðarhryggur til suðurs sem þokast V.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt _
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 i gærað isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 léttskýjað Amsterdam 15 súld á slð. klst.
Bolungarvik 3 alskýjað Lúxemborg 12 rigning og súld
Akureyri 6 rigning Hamborg 14 rign. ásíð. klst.
Egilsstaðir 6 vantar Frankfurt vantar
Kirkjubæjarkl. 9 skýjað_________ Vin 13 léttskýjað
JanMayen 2 alskýjað Algarve 17 iéttskýjað
Nuuk 5 skýjað Malaga 14 heiðskírt
Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas vantar
Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 16 skýjað
Bergen vantar Mallorca vantar
Ósló 7 rigning og súld Róm 16 heiðskirt
Kaupmannahöfn 14 rign. á síð. klst. Feneyjar 15 skýjað_________
Stokkhólmur 10 vantar Winnipeg -4 skýjað
Helsinki__________12 hálfskviað Montreal 10 léttskýjað
Dublin 5 léttskýjað Halifax 10 heiðskirt
Glasgow vantar NewYork 18 háltskýjað
London 9 rigning Chicago 13 skýjað
París 15 skýjað Orlando 24 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
3. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.20 2,8 6.31 1,2 13.04 3,1 19.42 1,1 7.41 13.17 18.51 8.28
ÍSAFJÖRÐUR 2.34 1,6 8.46 0,7 15.09 1,8 22.00 0,7 7.48 13.21 18.53 8.33
SIGLUFJÖRÐUR 5.10 1,2 10.49 0,6 17.15 0,6 23.52 0,4 7.30 13.03 18.35 8.14
DJÚPIVOGUR 3.17 0,8 9.57 1,9 16.26 0,9 22.40 0,9 7.10 12.46 18.20 7.56
Siávartiæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 duglaus maður, 8 fugl,
9 óframfærnir menn, 10
raklendi, 11 krernja, 12
fifl,15 lífs, 18 lúin, 21
ætt, 22 bál, 23 fiskar, 24
hryssingslegt.
LÓÐRÉTT:
2 gangfletir, 3 garma, 4
haf, 5 land, 6 hæðum, 7
vex, 12 hestur, 14
andi,15 ágeng, 16 bárur,
17 rusl, 18 matarsamtín-
ingur, 19 heiðarleg, 20
dauft, ljós.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 kólga, 4 flæsa, 7 impra, 8 úðinn, 9 lýk, 11 að-
an, 13 stór, 14 áliti, 15 gnoð,17 flas, 20 ógn, 22 Regin, 23
orkan, 24 aurar, 25 paufa.
Lóðrétt: 1 keipa, 2 loppa, 3 aðal, 4 fjúk, 5 æsist, 6 agn-
ar, 10 ýfing, 12 náð, 13 Sif,15 gúrka, 16 orgar, 18 lukku,
19 senda, 20 ónar, 21 norp.
í dag er sunnudagur 3. október,
276. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Predika þú orðið, gef
þig að því í tíma og ótíma.
Vanda um, ávíta, áminn með
öllu langlyndi og fræðslu.
(2. Tím. 3,14.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Goða-
foss, Lagarfoss, Maersk
Bothnia og Dettifoss
koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Tjaldur og Sjóli fara í
dag. Lagarfoss og Polar
Princess koma á morg-
un.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Verslunarferð miðvikud.
6. okt. kl. 10. Munið
skráningu í afgreiðslu.
Árskógar 4. Á morgun
kf. 9-16.30 handavinna,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boecia, kl. 13-16.30 opin
smíðastofan, ki. 13.30 fé-
lagsvist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30 böðun,
kl. 9 handavinna, kl. 9
bútasaumur, kl. 9.30
morgunkaffi kl. 11.15
matur, kl. 13 bútasaum-
ur, kl. 15 kaffi. Önnur
haustferð verður farin
fimmtud. 7. okt. kl. 13.
Heiðmörk, skoðunarferð
um Bláa lónið, Grindavík
og Krísuvíkurleiðin
heim, skráning í síðasta
lagi mánud. 4. okt. í síma
568 5052.
Bridsdeild FEBK, GuU-
smára. Spilað á mánu-
dögum kl. 13.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50. Á
morgun spiluð félagsvist
kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13 á
mánudögum kl. 20.30.
Skrifstofa FEBK er opin
á mánudögum og
fimmtudögum kl. 16.30-
18, sími554 1226.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofan opin virka daga kl.
10-13, matur í hádeginu.
Félagsvist í Ásgarði í
dag kl. 13.30. Dansleikur
í Ásgarði, Glæsibæ í
kvöld kl. 20, Caprí-Tríó
leikur fyrir dansi. Mánu-
dagur: Brids kl. 13, nám-
skeið í framsögn kl. 16,
danskennsla hjá Sig-
valda kl. 19-20.30 fyrir
lengra komna og kl.
20.30 fyrir byrjendur.
Uppl. á skrifstofu félags-
ins í síma 588 2111, milli
kl. 9 og 17 virka daga.
Félagsheimilið Gull-
smári, Gullsmára 13.
Leikfimi á mánudögum
og miðvikudögum kl.
9.30 og kl. 10.15 og á
föstudögum kl. 9.30.
Veflistahópurinn er á
mánudögum og miðviku-
dögum kl. 9.30-13. Opið
virka daga frá kl. 9-17.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjud. kl.
13. Tekið í spil og fleira.
Boðið upp á akstur fyrir
þá sem fara um lengri
veg. Uppl. um akstur í s.
565 7122. Leikfimi í
Kirkjuhvoli á þriðjud. og
fimmtud. kl. 12.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 bókband, böðun,
handavinna, kl. 12 mat-
ur, ld. 13 ganga, kl. 13.15
leikfimi, kl. 14 sögulest-
ur, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, frá
hádegi spilasalur opinn,
kl. 13.30-14.30 banka-
þjónusta kl. 15, kaffitími
í teríu, kl. 15.30 dans hjá
Sigvalda. Vetrardag-
skráin er komin.
Gjábakki, Fannborg 8. Á
morgun handavinnustof-
an opin. Leiðb. á staðn-
um frá kl. 9-17, kl. 13
lomber, kl. 9.30 keramik,
kl. 13.30 skák, kl. 13.30
og 15 enska, kl. 17 fram-
sögn. Handverksmark-
aður verður í Gjábakka
þriðjud. 5. okt. kl. 13-16,
skráning hafin.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulín og
periusaumur, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12 matur, kl. 13-17 hár-
greiðsla, kl. 13.30 göngu-
ferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau og silki-
málun hjá Sigrúnu, kl.
9.30 boccia, kl. 10.45 línu-
dans hjá Sigvalda, kl. 13
spilamennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
handavinna og föndur,
kl. 9-17 hárgr. og böðun,
kl. 11.30 matur, kl. 14 fé-
lagsvist, kl. 15. kaffi.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgunstund
í dagstofu, kl. 10-13
verslunin opin, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 handavinna og
föndur, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9 fótaaðgerðastof-
an opin, kl. 9-12 handa-
vinnustofan opin. Bóka-
safnið opið frá kl. 12-15.
Kl. 13-16.30 handavinnu-
stofan opin.
Sléttuvegur 11-13. Vetr-
arstarfið er hafið. Mánu-
daginn 4. okt kl. 14 fé-
lagsvist.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9
kaffi, kl. 9.15 handa-
vinna, kl. 10 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 12.15
danskennsla framhald,
kl. 13 kóræfing, kl. 13.30
danskennsla byi’jendur,
kl. 14.30 kaffi. f dag
verður opið hús frá kl.
12.30-18 vegna tíu ára af-
mælis þjónustumiðstöðv-
arinnar. Starfsemin
verðu kynnt. Kl. 13
helgistund, sr. Hjalti
Guðmundsson, og kór fé-
lagsstarfs aldraðra í
Reykjavík syngur. Starf-
semi verður í öllum
vinnustofum, handa-
vinna, bútasaumur, gler-
skurður, postulínsmálun
og myndlist. Sýndur
verður línudans, gömlu
og nýju dansarair og
leikfimi. Skemmtiatriði
kl. 14.45. Öm Árnason
leikari flytur gamanmál
og syngur við undirleiW
Kjartans Valdemarsson-
ar. Hljómsveit Hjördísar
Geirs leikur fyrir dansi
frá kl. 15.30. Veislukaffi.
Allir velkomnir á öllum
aldri.
Vitatorg. Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl. 9-13
bókband, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10- 11 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45
matur, kl. 13-16 hand-
mennt, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-16.30 brids-aðstocL
kl. 14.30 kaffi. 1
Félag breiðfirskra
kvenna. Vetrarstarfið
hefst mánudaginn 4. okt.
kl. 20 í Breiðfirðingabúð
Faxafeni. Bingó.
Kaffísala Kristniboðsfé-
lags karla verður í
Kristniboðssalnum Háa-
leitisbraut 58-60 í dag
sunnudag kl. 14.30-18.
Allur ágóði af kaffisöl-
unni rennur til íslenska
kristniboðsstarfsins í
Konsó og Kenýa.
Kór Kvenfélags Bú-
staðasóknar, Glæður^*
Fyrsta æfing vetrarins
verður fimmtud. 14. okt.
kl. 8 í Bústaðakirkju.
Konur sem hafa gaman
af að syngja eru vel-
komnar í kórinn. Uppl.
hjá Elísabetu s.
553 1473, Stellu s.
553 3675 og Jóhönnu s.
553 3970.
Kvenfélag Garðabæjar.
Fyrsti fundirn vetrarins
verður haldinn þriðjud.
5. október. Er það mat-**
arfundur og hefst kl.
19.30.
Kvenfélag Langholts-
sóknar. Fundur 5. októ-
ber kl. 20 í safnaðar-
heimilinu. Venjuleg
fundarstörf. Stjómar-
konur sjá um veitingar.
Vetrarstarfið rætt. Fé-
lögum í safnaðarfélagi
boðið á fundinn.
Kvenfélag Seljasóknar.
Fyrsti fundur félagsins
verður 5. okt. kl. 20 í
nýja safnaðarsalnum. Á
fundinum verður auk
kaffihlaðborðs: Tísku-^
sýning frá verslunum og^
hárgreiðslustofum í
hverfinu. Kynning á
listakonu í hverfinu: Þór-
dísi Jóelsdóttur.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Fundur í safnað-
arheimili kirkjunnar á
morgun kl. 20. Áríðandi
mál á dagskrá.
Kvenfélag Árbæjar-
sóknar. Fyrsti fundur
vetrarins verður 4. okt.
kl. 20 í safnaðarheimilinu
Rofabæ. Gestur Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir
guðfræðingur. Erindi:
„Konur eru konum bestA—.
ar“. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar4 í Hafnarfirði. Fyrsti
fundur vetrarins verður
þriðjudaginn 5. október í
safnaðarheimilinu við
Linnetstíg 6 kl. 20.30.
Safnaðarfélag Grafar-
vogskirkju. Fyrsti fund-
ur vetrarins verður
mánud. 4. okt. kl. 20.30.
Höskuldur Frímannsson
flytur erindið „Láttu
drauminn rætast“. 4*
Thorvaldsensfélagið
boðar til haustfundar 4.
október kl. 20 á Hótel
Loftleiðum, Víkingasal.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni.l, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsi:, ,.i:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttiv 569 1150,-.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCiT:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.