Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 53

Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 53 FRETTIR Opið hús ' hjá BM Valláí Fornalundi BM VALLÁ efnir til haustsýning- ar sunnudaginn 3. október fyrir alla þá sem eru að velta fyrir sér framkvæmdum við hús eða garð. Sérstök kynning verður á nýrri söludeild BM Vallá í Fomalundi, hugmyndamiðstöð fyrir hús og garða, Breiðhöfða 3.1 söludeildinni má sjá margar hugmyndir útfærð- ar úr steinsteypu, segir í fréttatil- kynningu. Kynntar verða nýjar vörur, s.s. borgarskífa, sem er ný gerð af þakskífum, York-steinflísar, mið- aldasteinn, Oxford-steinn o.fl. Kynning verður á ókeypis ráðgjaf- arþjónustu BM Vallá, þ.e. lands- lagsráðgjöf og byggingaráðgjöf. Tekið verður við tímapöntunum í landslagsráðgjöfínni og mun Þuríð- ur Ragnar Stefánsdóttir Iandslags- arkitekt kynna þessa þjónustu í lysthúsinu í Fornalundi. Auður Sveinsdóttir landslags- arkitekt heldur iyrirlestra kl. 14 og 16 um skipulag garða á nýrri öld. Fyrirlestrarnir era haldnir í fund- arsal aðalskrifstofu og eru opnir öllum meðan húsrúm leyfir. Á boðstólum verður ný 120 síðna hugmynahandbók BM Vallá fyrir hús og garða sem gestir geta nálg- ast á haustsýningunni sér að kostn- aðarlausu. Opið verður frá kl. 13-17. GOLFEFNABUÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK rrrri til útlaada -auðvelt að muna SÍMINN www.simi.is í KINVERSK LJOSMYNDASYNING í Þjóðarbókhlöðunni 2.-5. október 1999 Sýning á kínverskum Ijósmyndum sem nefnist „Stórkostleg för um farinn veg“, verður haldin í Landsbóka- safni íslands — Háskólabókasafni (Arngrímsgötu 3) 2.-5. október. Ljósmyndirnar sýna árangur kínversku þjóðarinnar á þeim 50 árum sem liðin eru síðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað. Sýningin er skipulögð af Kínverska sendiráðinu, Kínversk-íslenska menningarfélaginu, Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu og Félagi Kínverja á íslandi. Sýningin er opin -3. október kl. 11—17. 4,—-5. október kl. 10—22 VERIÐ VELKOMIN & w ROLEX I I Rolex Explorer II. Chronometer in steel. rSt * '"fof i Itó'. Afmælistilboð (odi 1909-1999 í tilefni af 90 ára afmæli verslunar Franch Michelsen bjóðum við öll merki úra og klukkna á einstöku tilboðsverði. Höfum einnig mikið úrval skartgripa. Úrsmiðir Franch Michelsen hafa þjónað íslendingum af vandvirkni í 90 ár. Hvar í líkamanum endaði skyndibitinn í gær? 56-1-HBRB D URSMIÐAMEISTARI LAUGAVEGUR 15 • SIMI 511 1900 • FAX 511 1901 Tölvur og tækni á Netinu <g> mbl.is eiTTHWAtJ NÝTT~

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.