Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 4^
FRÉTTIR
Fyrsti félags-
fundur Kven-
félags Háteigs-
sóknar
KVENFÉLAG Háteigssóknar
heldur fyrsta félagsfundinn á þess-
um vetrið í safnaðarheimili Há-
teigssóknar kl. 20 þriðjudaginn 5.
október.
Kristín Ágústsdóttir, förðunar-
fræðingur frá snyrtivörufyrirtæk-
inu No Name, kynnir og sýnir það
nýjasta í förðun í dag. Kristín mun
snyrta konur og leibeina um val á
snyrtivönim.
í fréttatilkynningu segir m.a.: „Á
félagsfundinum er tilvalið fyrii-
ungar konur í sókninni að kynnast
hver annarri, eiga skemmtilega
stund saman, kynnast starfsemi
kvenfélagsins."
-----------------
Fyrirlestur um
börn og áföll
MARGRÉT Blöndal hjúkrunar-
fræðingur flytur fyrirlestur um
börn og áföll á kynningarfundi sem
Reykjavíkurdeild Rauða kross ís-
lands heldur miðvikudaginn 6.
október í Fákafeni 11.
Par verður einnig kynning á
þeim námskeiðum sem deildin
heldur fyrir almenning og sérhópa
en það eru námskeið um skyndi-
hjálp, barnaslys, forvarnir og sál-
ræna skyndihjálp. Dagskráin hefst
kl. 20 og stendur til kl. 22.30. Að-
gangur er ókeypis og kaffíveitingar
í boði.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Oxygen face
Fjölbrautaskólinn
\áð Ármúla
Framhaldsnám sjúkraliöa
Vorönn 2000
HEILBRIGÐIS
SKÓLINN
Skráning er hafin í framhaldsnám fyrir starfandi
sjúkraliöa á vorönn 2000.
Boðið verður upp á handlaeknishjúkrun. Námið er
full vinna alla önnina. Kennt er að jafnaöi dag hvern
frá klukkan 8.10 - 16:20 fjóra daga vikunnar en til
hádegis á föstudögum.
Skráning fer fram í skólanum eða í síma 581 4022
og lýkur 1. nóvember næstkomandi.
Fyrirvari er um lágmarksþátttöku.
Kostnaður á nemanda er kr. 35.000.
Skólameistari
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
VERSLUN MEÐ GJAFAVÖRU,
RAFTÆKI O.FL. - BÚÐARDAL
Höfum fengið til sölu rótgróið fyrirtæki í eigin húsnæði við
Brekkuhvamm í Búðardal. Um er að ræða verslun með gjafa-
vöru, raftækjavöru o.fl. Góð umboð. Húsnæðið er 161 fm á
einni hæð og er í góðu ásigkomulagi. Lóðin er 2.004 fm og má
þrefalda byggingarmagn á lóð. Fyrirtæki sem liggur vel við
þjóðbraut með miklum framtíðarmöguleikum vegna staðsetn-
ingar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
TILVALIÐ TÆKIFÆRI FYRIR SAMHENTA FJÖLSKYLDU
TIL ÞESS AÐ SKAPA SÉR SJÁLFSTÆÐAN REKSTUR.
Skrifstofuhusnæði
Til sölu, 57 þ. ftn
Til sölu er 330 fm fullinnréttað skrifstofúhúsnæði á 2. hæð við
Hólmaslóð. Laust strax. Sjávarútsýni. Góðir greiðsluskilmálar.
Lagerhúsnæði í Garðabæ
óskast
800-1.000 fin
Höfum kaupanda að góðu húsnæði. Gjarnan í Lyngási eða ná-
grenni. Þarf að vera laust fyrir áramót. Staðgreiðsla fyrir rétta eign.
Skrifstofu- og verslunar-
húsnæði
1.834 fin til leigu
á besta stað nálægt miðborg Reykjavíkur. Verslunarhæð, 2 skrif-
stofuhæðir og lagerkjallari. Næg bílastæði. Laust í nóv. nk.
Iðnaðarhúsnæði
734 fin til sölu
Urvals húsnæði. Sérhannað fyrir framleiðslufyrirtæki. Á 1. hæð er
380 fm salur með mikilli lofthæð og 2 innkeyrsludyrum og 107
fm skrifstofuhúsnæði. í kjallara er 246 fm lagerrými með góðum
innkeyrsludyrum. Áætlaður byggingarréttur fyrir u.þ.b. 300 fm.
Hagstætt verð og skilmálar.
Skrifstofuhúsnæði
480 fin tií sölu
1. flokks húsnæði á 2. hæð við Grensásveg. Húsnæðinu er skipt í
2 einingar. Traustur leigusamningur getur fylgt. Hagstætt verð.
Góð kjör.
Vagn Jónsson ehf.,
Fasteignasala, Skúlagata 30, sími 561 4433.
Opið hús í dag
Sólvallagata 61
— einbýli
Mjög vandað og reisulegt 225 fm einbýli ásamt 31 fm bílskúr.
Húsið, sem tvær haeðir og kjallari, er mikið endurnýjað, m.a.
nýlegt jám, eldhús, parket o.fl. Húsið er byggt í fúnkis-stíl
snemma á fjórða áratugnum.
Opið hús á milli kl. 14.00 og 16.00 í dag.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
VESTURGATA 54A
OPIÐ HÚS
Einstaklega falleg og mikið
endurnýjuð 130 fm íbúð á 2.
hæð í þessu reisulega húsi.
Saml. stofur, glæsilegt eld-
hús og 3 svefnherbergi.
Nýjar innréttingar í eldhúsi,
allt nýtt á baði. Mikil loft-
hæð í íbúðinni, loftlistar og
rósettur. Áhv. húsbr. 3,5
millj. Sjón er sögu ríkari.
íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
VERIÐ VELKOMIN
Arnar Sölvason,
sölumaður
Jón G. Sandholt,
sölumaður
Gunnar Jóh. Birgisson hrl.
löggildur fasteignasali
Sigurbjörn Magnússon hrl.
löggildur fasteignasali
Til sölu við Sundahöfn
Vesturgarðar Reykjavík, áður
Köllunarklettsvegur 4, Reykjavík
Vorum að fá í einkasölu eftirfarandi einingar á þessum
frábæra stað:
Límtrésskemma, stærð 506,3 fm. Einn geymur, afhendist með
nýrri vélslípaðri gólfplötu, fulleinangruð, klædd og máluð að inn-
an með nýjum hitablásurum. Góð lofthæð og innkeyrsludyr.
Iðnaðarhúsnæði, stærð 236,9 fm. Mjög góð steypt eining með
innkeyrsludyrum, skrifstofuaðstöðu og snyrtingu.
Mjög góð Butler-skemma, stærð 678,1 fm. Tveir salir, hægt að
skipta í minni einingar.
Skrifstofuhæð, að grunnfleti 457,2 fm auk geymslu í risi, 157,7
fm. Þarfnast standsetningar að innan, skemmtileg hæð sem
býður upp á ýmsa möguleika. Glæsilegt útsýni.
Vegna nálægðar viö Sundahöfn henta þessar einingar einstak-
lega vel undir hvers konar heildsölu og aðra þjónustustarfsemi.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
eða á skrifstofu okkar.
Sérhæfð fasteigna-
sala fyrir atuinnu-
og skrifstofu-
húsnæði
STDREIGN
FASTEIGNASALA
Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345