Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 49
FRÉTTIR
Yetrarstarf
Lífsýnar að
hefjast
LÍFSÝN, samtök til sjálfsþekk-
ingar, eru að hefja vetrarstarf sitt.
A fyrsta félagsfundinn, þriðjudag-
inn 5. október kl. 20.30, verður
Erla Stefánsdóttir með erindið
„Móðirin, móðurkraftur alheims".
Félagsfundir eru haldnir fyrsta
þriðjudag hvers mánaðar kl. 20.30
og leidd hugleiðsla kl. 19.45.
Bænahringur er á þriðjudags-
kvöldum kl. 19 í umsjón Sigrúnar
Ásgeirsdóttur og Kolbrúnar Guð-
jónsdóttur.
Lífsýnarskólinn byi-jar 6. októ-
ber og verður með svipuðu sniði og
undanfarin ár. Tveir áfangar verða
fyrir áramót og fimm á nýju ári.
Öll starfsemi Lífsýnar fer fram í
Bolholti 4, 4. hæð.
©
Yogastöðin Heilsubót
Síðumúla 15, sími 588 5711.
Gott fólk athugið!
Byrjendanámskeið í hatah-yoga
•Sérlega styrkjandi og mýkjandi æfingar
«Séröndunaræfingar og -slökun
®Einnig opnir yogatímar fyrir vana
vogaiðkendur og fyrir barnshafandi konur
Yoga og hugleiðsla
Hugleiðsla og djúpslökun, námskeið
5 kvöld, 26. okt. - 6. nóv. Bolholti 4,4 hæð
Yoga og hugleiðsla, helgamámskeið
29.-31. október, Bolholti 4,4 hæð
Þarmaskolun, námskeið
6. nóvember, Réttarholtsskóla
Með Sítu, frá Skandinavíska yoga og hugleiðsluskólanum.
V
Upplýsingabæklingar og skráningarseðill í síma 5885560
og 5885564 kl. 10-18 virka daga. Helgar/kvöld: 5627377,5524608.
Vefsíöan www.scand-yoga.org
Zinaxin
Það er munur á engifer. Zinaxin inniheldur
staðlaðan engifer-extrakt sem tryggir jafnan
styrk virku efnanna í hverri framleiðslu.
KYNNTU ÞÉR MÁLIN í eftirtöldum
apótekum milli kl. 14-18
Laugavegs apótek mán. 4. okt.
Holts apótek þri. 5. okt.
Revena fótakrem við þreytu,
bólgu og pirringi í fótum.
Árbæjar apótek mið. ó. okt.
Garóabæjar apótek fim. 7. okt.
Fjaróarkaup apótek fös. 8. sep.
Framleitt í USA
Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980,-
Áklæði & leður í miklu úrvali.
Það geta allir
í fjölskyldunni látið
fara vel um sig í LA-Z-BOY.
| iBsa
Bíldshöfði 20
HÚ5GAGNAHÖLLIN
112 Reykjavík Sími 510 8000
LA-Z-BOY
J\ludd
Hef hafið störf á Mecca Spa,
Nýbýlavegi 24, Kópavogi.
Tímapantanir í síma 564 1011.
Ásta Sigrún Gylfadóttir, nuddari.
Logi Egilsson hdl.
LÖG MANNSSTOFA
Frá og með 1. október hef ég flutt
lögmannsstofu mína að Hlíðasmára 8,
3. hæð, Kópavogi.
Þjónusta mín felst m.a. í málflutningi.tjónamálum,
mál á sviði verslunar- og vinnuréttar, innheimta
vanskilaskulda, skipti á dánar- og þrotabúum
og hjónaskilnaðarmál.
Nýtt símanúmer lögmannsstofunnar er
575 7230 og faxnúmer 575 7229
BlAlSlL/E/R
H O R S T B A 5 L E R
-ný
sending
Heimasíðu
36 klst. Hönnun og myndv.
Freehand 8 + Photoshop 5
4 klst. Forritun (HTML)
Notepad
20 klst. Heimasíðugerð
Frontpage
20 klst. Hreyfimyndir
Flash 4
J
Námskeiðið byrjar 11. óktóber og stendur til 15 desember.
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá 13:00 - 17:00
Námskeiðið er 80 klukkustundir eða 120 kennslustundir
Uppíýsingar og innrituu í sinuun
544 4500 og 555 4980 ---------------