Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 55

Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM Myndbönd Spilamenn (Rounders) 'k'k'A Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann um undir- heima fjárhættuspila. Um leið óraunsæisleg upphafning á spilafíkn. Foreldragildran (The Parent Trap) ★★‘/2 Fín afþreying og skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem ekki ætti að skilja of mikið eftir sig. Ekta Disn- ey-mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) ★★★ Dæmigerð stórhasarmynd, framleidd og leikin af sönnum atvinnumönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Baðhiísiö (Hamam) ★★V2 Ahugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um fram- andi menningarheima og töfra þeirra. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) ★★’/2 Leikararnir, einkum Denn- is Leary og Christopher Walken, bjarga myndinni. Hún hefði getað verið betri en nær ágætlega að halda afþreyingar- og skemmtigildi. Aftur til draumalandsins (Return to Paradise) ★★★'/£ Dramatísk spennumynd sem sækir kraft í huglæga þætti og varpar sið- ferðilegum vanda yfir á áhorfand- ann. Eftirminnileg og framúrskar- andi vel leikin mynd sem fær úrvals meðmæli. Vinir þínir og nágrannar (Your Friends and Neighbors) ★★★’/2 Mynd sem kafar dýpra í mannleg samskipti og kynlíf en áhorfendur eiga að venjast. Hreinskilin og eink- ar vel leikin. Skotheldar (Hana-bi) ★★★★ Blóði drifin harmsaga sem markast af sjónrænni fegurð og listrænni fágun. Japanski leikstjórinn Kitano nýtir möguleika kvikmyndaformsins til hins ýtrasta. Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) ★★★ Ahugavert sögulegt drama um óp- íumstríðið svokallaða milli Breta og Kínverja. Myndin líður þó fyrir að hafa verið stytt umtalsvert frá upp- runalegri útgáfu. Vestri (Westem) ★★1/2 Franskur nútímavestri, sem fylgir tveimur ferðalöngum á hægagangi um sveitir Frakklands. Sposk, hæg- lát og sjarmerandi. Lifað upphátt (Living out Loud) 'k'k'A Notaleg og gamansöm mynd um konu sem uppgötvar sjálfa sig á nýj- an leik eftir að eiginmaðurinn hleyp- ur í fangið á yngri konu. Holly Hunter og Danny DeVito eiga góðan samleik. Bulworth •k'k'kVz Frábær mynd Warrens Beattys um stjórnmálamann sem tekur upp á þeirri fjarstæðu að fara að segja sannleikann - í rappformi. Beatty er frábær og hinar beinskeyttu rapp- senur snilldarlegar. Vatnsberinn (The Waterboy) ★★★ Farsi sem einkennist af fíflagangi og vitleysu, en kemst ágætlega frá því. Aðdáendur Sandlers ættu að kætast og aðrir ættu að geta notið skemmti- legrar afþreyingar. Hjónabandsmiðlarinn (The Matchmaker) ★★★ Ánægjuleg rómantísk mynd sem flestir ættu að njóta. Menn með byssur (Men with Guns) ★★★‘/2 Hæg, þung og öflug vega- mynd um undarlega kross- ferð inn í myrkviði frum- skóga ónefnds lands. Eng- in sérstök skemmtun, en án efa meðal betri kvik- mynda sem komið hafa út lengi. Henry klaufi (Henry Fool) ★★★★ Mynd Hartleys er snilldar- vel skrifuð, dásamlega leikin og gædd einstakri kímnigáfu. Yndisleg mynd um seigfljótandi samskipti, tilvistarki’eppur, list og brauðstrit. Hin hárfina lína (The Thin Red Linc) ★★★★ Stríðsmynd eftir leikstjórann Ter- rence Malick sem er mun meira en stríðsmynd. Hún fjallar um hlut- skipti mannsins í hörmungunum miðjum, lífið og náttúruna. Heillandi og ristir djúpt. Elskuð (Loved) ★★'/2 Forvitnileg mynd sem veltir upp eðli andlegs ofbeldis í samskiptum manna. Robin Wright Penn er heill- andi og William Hurt hæglátur og hlýlegur að vanda. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg _______________________________________________...... Elskuð er forvitnileg mynd sem hefur hneykslað margan siðapostulann. CR RLRG flLIÐINfl? &Q 4-ttffikcar UÐ-AKTIN Glucoiamine «£ a>ondr«i1in Þegar álag á liðina er mikið, hættir brjóskinu til að slitna og eyðast. Það veldur þrautum og getur leitt til sjúkdóma. Lið-Aktín inniheldur 2 efni sem byggja upp brjóskið í liðunum. Apótekið Smáratorgi « Apótekíð Spönginni Apótekið Smíðjuvegi « Apótekíð Suðurströnd « Apótekíð Iðufelli Apótekið i Hagkaup Akureyri « Apötekið í Nýkaup Mosfellsbæ Apótekið í Hagkaup Skeifunni • Hafnarfjarðar Apótek Dilbert á Netinu ^mbl.is ALLTAf= L=rTTH\SAG A/ÝT7 ■------------------------------------------------------------------------------ ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.