Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 43

Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 43 Safnaðarstarf Fjölskyldu- stundir Kefla- víkurkirkju KEFLAVÍKURKIRKJA mun hafa opið hús í Kirkjulundi á þriðjudags- morgnum kl. 10-12 fyrir aðstand- endur barna undir gi-unnskólaaldri. Fyrsta fjölskyldustundin verður þriðjudaginn 5. október nk. A fjöl- skyldustundunum gefst mæðrum, feðrum, ömmum, öfum o.fl. kostur á að koma með börn sín til spjalls og samvista. Klukkan 10.30-11.30 verð- ur boðið upp á helgistund, fræðslu og samfélag fyiir fullorðna fólkið. Börnunum verða kenndar bænir, það verður lesið fyrir þau og sungið með þeim. Kirkjan býður upp á safa og ávexti eða kex en þátttakendur geta lagað kaffí eða te óski þeir þess. Umsjón með fjölskyldustund- unum hafa Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni og Laufey Gísladóttir kenn- ari. Keflavíkurkirkja leggur sér- staka áherslu á fjölskylduna, allaj- gerðir fjölskyldna, á þessu haust- misseri. Því þótti það við hæfí að hefja þessa starfsemi nú þegar í Kirkjulundi en færa hana svo yfír í nýja safnaðarheimilið þegar það verður opnað. Nánari upplýsingar fást í síma 421 4327 og 855 0834 (sími djákna). Hjálparstarf og kristniboð í Hall- grímskirkju ÁHUGAHÓPUR um kristniboð og hjálparstarf hóf göngu sína nú í sumar. Fyrt um sinn heldur hópur- inn fundi sína fyrsta mánudag hvers mánaðar í safnaðarheimili Hall- grímskirkju. Á dagskrá eru alltaf næstu verkefni hópsins og hvernig megi best verða að liði með fjáröfl- un, fræðslu, fyrirbæn og uppbygg- ingu. Næsti fundur, sem er kynningar- fundur, verður mánudaginn 4. októ- ber kl. 20 og eru félagar beðnir að fjölmenna og umfram allt að taka með sér gesti. Aðalefni fundarins verður erindi sr. Bernharðs Guðmundssonar, en hann er manna fróðastur um mál- efni „þriðja heimsins“ eftir: margra ára störf á vegum kirkjunnar, fyrst í Eþíópíu og síðar í starfsmiðstöð Lúthersku kirkjunnar í Sviss. Fræð- umst og uppbyggjumst saman og eigum góða kvöldstund um þarft málefni. u Keflavíkurkirkja Kvöldmessa í Hallgrímskirkj u í HAUST og fram að jólum verða kvöldmessur í Hallgrímskirkju fyrsta sunnudag hvers mánaðar, þ.e. 3. okt., 7. nóv. og 5. des. kl. 20. Kvöldmessurnar verða með öðru sniði en hámessa sunnudagsins, þ.e. formið verður einfaldara, auk þess verður söfnuðinum gefínn kostur á að tjá bænir sínar og tilbeiðslu með fjölbreyttum hætti. Reynt verður að skapa notalega samveni við kerta- Ijós og tónlist, íhugun og samfélag. í kvöld verður fyrsta kvöldmess- an, en í henni þjóna sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, sr. Gylfi Jónsson og Hörður Áskelsson kantor ásamt fé- lögum úr Mótettukór Hallgríms- kirkju. Auk þess verða tónlistar- mennirnir Gunnar Gunnarsson org- anisti og Sigurður Flosason saxófón- leikari gestir kvöldsins og munu leika nokkur lög úr sálmasafni kirkj- unnai-. Fyrr um daginn kl. 17 verða þeir félagar með endurtekna tón- leika sem þeir héldu í Hallgn'ms- kirkju á Djasshátíð Reykjavíkur fyiir nokkru með yfirskriftinni „sálmar lífsins“. Leiðsögn til skilnings á kaþólskri trú KAÞÓLSKI biskupinn í Reykjavík, dr. Jóhannes Gijsen, bauð mönnum til þátttöku í námskeiði um kaþólska trú síðastliðinn vetur. Flutti hann mánaðarlega fjTÍrlestra um það efni og byggði þá á tnifræðsluriti kaþ- ólsku kirkjunnar. I vetur flytur hann sjö fyrirlestra, einn í hverjum mánuði, um sakra- ....... Fasteignir til sölu 1) Glæsieign til sölu á Grenimel í vesturbæ Reykjavíkur Til sölu glæsilegt og viröulegt þrílyft parhús auk kjallara og bíl- skúrs. 2) 100 fm verslunarhúsnæði við Garðatorg Yfirbyggt 1200 fm torg. Öll helsta þjónusta á staðnum. 3) Sólbaðsstofan Grandasól 4 bekkir. Mjög góð velta. Mörg fjölbýlishús á nágrenninu. 4) Nýr heilsársbústaður á eignarlóð 90 km frá Reykjavík. Mjög vandaður bústaður. Öll helsta þjónusta á staðnum. ______________________ Upplýsingar í síma 552 7855. P.ÓL. lögfræðistofa. Til sölu lagerhúsnæði — miðborgin 600 fm lagerhúsnæði á einni hæð. Miklir möguleikar. Góð lofthæð og góð aðkoma. Engar súlur. Vel staðsett í miðbænum. Upplýsingar í síma 892 0160. menti kirkjunnar og veitingu þeirra, séð frá kaþólsku sjónarmiði, og byggir á sama gi-unni og í fyrra. Fyrirlestrarnir verða fluttir kl. 20-22 í safnaðarheimilinu í Landa- koti, Hávallagötu 16, hinn fyrsti mánudaginn 4. október. Biskupinn talar á ensku en íslensk þýðing text- ans liggur frammi, þeim sem vilja til afnota. Eins og áður er aðgangur að fyr- irlestrum þessum heimill öllum sem áhuga hafa og ókeypis, en þess er vænst að gestir láti eitthvað smá- vegis af hendi rakna fyrir kaffí, sem verður framreitt í fundarhléi. Bústaðakirkja. TTT-æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Friðrikskapella. KyiTðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Laugameskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45. Mánudagskvöld kl. 20. 12 spora hópurinn. Kvenfélag Laugarneskirkju. Fyrsti fundur vetrarins mánudag kl. 20. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, mánudag kl. 16. Kirkjukór Nes- kirkju æfir mánudag ki. 19. Nýir fé- lagar velkomnir. Fótsnyi-ting á veg- um Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. Mömmumorgnar alla mið- vikudaga kl. 10-12. Óháði söfnuðurinn. Fræðslukvöld mánudag kl. 20.30. Málefni öryrkja: Arnþór Helgason. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé- lagið kl. 20-22. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og vestra. Hádegisverðarfundur presta ýBústaðakirkju mánudag kl. 12. Árbæjarkirkja. Yngri deild æsku- lýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkjuprakk- arar, 7-9 ára, kl. 16-17 á mánudög- um. TTT, starf 10-12 ára, kl. 17-18 á mánudögum. Eldri deild æskulýðsfé- lagsins kl. 20-22. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Bæna- stund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Mánudagur: Safnaðarfé- lagsfundur kl. 20.30. Gestur fundar- ins, Höskuldur Frímannsson, flytur erindi sem heitir „Láttu drauminn rætast“. Einnig verður vetrarstarfið kynnt. Kaffiveitingar. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um; sjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. í dag er lofgjörðarguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Kór Snælands- skóla syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Heiðrúnar Hákonar- dóttur og Lóa Björk Jóelsdóttir leik- ur undir á píanó. Fólk er hvatt til að mæta. Seljakirkja. KFUK-fundir á mánu- dögum. Kl. 17.15. Stelpustarf á veg- um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9 ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnaríírði. Unglinga- kór á mánudögum kl. 16.30-18.30. Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 barnaguðsþjónusta með miklum söng, lofgjörð, sögum og leik. Kl. 14 guðsþjónusta og kaffisopi á eftir í safnaðarheimilinu. Eflum samfélagið með því að sækja kirkjuna í fyi'irbæn og lofgjörð og hlýðum fegin á guðs orð. Fermingarbörn lesa úr ritning- unni. KI. 20.30 æskulýðsfundur. Allir í 8.-10. bekk velkomnir. Þvílíkt stuð á öllum. Fjör og fræðsla. Lágafellskirkja. Gönguhópur for- eldramorguns „Fræknir foreldrar" á mánudagskvöldum kl. 20.30 frá safn- aðarheimili. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskylduhá- tíð kl. 11. Brauðsbrotning og fognuð- # ur í húsi Drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Brauðsbrotning, prédikun og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Mánudag kl. 15: Heimilasam- band. Majór Turid Gamst talar. Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Vörðui- L. Traustason, forstöðumað- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur: Marita samkoma kl. 20. Akraneskirka. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu i húsi KFUM og K kl. 20. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja. Guðsþjónusta í dag kl. 14. KFUM og K-starf kirkj- unnar mánudag kl. 17.30 á prests- setrinu. Fasteignaland ehf. Ármúla 20, 2. hæð. Sími 568 3040. Fax 588 3888. Guðmundur Þórðarson, hdl. og lögg. fasteignasali. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 13-15. Laufvanqur. Hfi. 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í ný- viðgerðu fjölbýli. Áhv. 2,5 m. Verð 10 m. Baldursaata 3ia herb. 64 fm á 3. hæð í steinhúsi. íbúðinni verður skilað fullbúinni með gólf- efnum. Geymsluris eryfir íbúðinni. Áhv. 5,6 m. Verð 7,9 m. Fokhelt raðhús í Mosfellsbæ. Ca 200 fm fokhelt endaraðhús. Húsið er fullbúið að utan en fokhelt að innan. Áhv. ca 5 m. Verð 9,5 m. Brekkusel — raðhús 250 fm á þremur hæðum, auk 23 fm bílskúrs. Arinn í stofu. Möguleiki á íbúð á jarðhæð. Verð 16,2 m. Garðsendi — einbvli Ca 225 fm með ca 30 fm bílskúr. Arinn í stofu. Stór og fallegur garð- ur með fallegri stórri timburverönd. Möguleiki á 2 íbúðum eða á góðri vinnuaðstöðu. Verð 18,9 m. Mánalind — einbvli Ca 210 fm fokhelt einbýli með inn- byggðum bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Áhv. 7,2 m. Verð 14,5 m. Barónsfaaur 4ra herb. 106 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Ekkert áhv. Verð 7,5 m. Skipti möguleg á 2ja íbúða húsi með bíl- skúr á svipuðum slóðum. ATVINNUHUSNÆÐI Barónstíqur. Verslunarhúsnæði ca 36 fm auk geymslu í kjallara. Húsnæðið er með mjög hagstæðan leigusamning. Áhv. ca 1,7 m. Verð 6,5 m. Dalveaur Kóp. Ca 360 fm með 3 innkeyrsludyrum. Áhv. ca 19 m til 25 ára. Verð 29 m. Krókháls. Ca 700 fm húsnæði auk möguleika á millilofti. Verð 35 m. Höfðatún. Ca. 330 fm á 2. hæð. Áhv. ca 15 m. í hagstæðu láni. Verð 18 m. Seljendur athugið að okkur vantar allar gerðir af íbúðum og atvinnuhúsnæði á skrá. Þeir sem skrá eignir sínar hjá okkur fyrir áramót greiða aðeins 1,5% í sölulaun og ekkert skoðunargjald. A- Til sölu síðasta verslunareiningin við fyrirhugaða verslunarmiðstöð Smáralind, Kópavogi í bessu alæsilega húsi við Hlíðasmára 19 í Kópavogi er m sölueiningin Um er að ræða ca 400 fm verslunarhæð. Húsnæðið selst í einu eða tvennu lagi og er það tilbúið til innréttingar en húsið er fullbúið að utan með fullfrágenginni lóð og malbikuðu bílastæði. Hlíðasmári 19 stendur annars vegar við Reykjanesbrautina og hins vegar við bílastæði fyrirhugaðrar verslunarmiðstöðvar Smáralindar og er hér um einstaka eign að ræða. Allar frekari upplýsingar veitir: l>A,:':8YROI r-i tEBBSBBBSBSBBBBBBBBEBBBBHBBHBBBBBBBBBBk Suðwtamhbraut 54 - Víá Faxafen * 108 Sími 568 2444 - Fax 568 2446 sölusíðasta < i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.