Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1999 FRETTIR Morgunblaðið/Golli SÍF með nýtt merki SÍF hefur tekið upp nýtt merki, en það er hannað af Hany Ha- daya og auglýsingastofunni Yddu. Merkið á rætur sínar í gamla merki SÍF. Að sögn Gunnars Arnar Kristjánssonar, forstjóra SÍF, (t.h.) endurspegl- ar merkið hreinleika og hreyf- ingar hafsins. Með Gunnari á myndinni er Friðrik Pálsson, sljórnarformaður SÍF. FASTEIGNA rf fU1 MARKAÐURINN OÐINSGOTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ FELLSMÚLI Nýkomin í sölu góð 100 fm íbuð á 4. hæð. Parketlögð stofa. Vestursvalir. 3 svefnherbergi. Þvottaaðstaða I íbúð. Hús að utan og sameign í góðu ástandi. Verð 8,8 millj. Heyrnarmælingatæki gefin háls-, nef- og eyrnadeild „NÝLEGA var háls-, nef- og eyrnadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur afhentur rnjög vandaður búnaður til heyrnarmælinga að andvirði 2,2 milljónir króna. Gef- endur þessarar veglegu gjafar voru konur í Kvenfélagasam- bandi Gullbringu- og Kjósarsýslu en það er samband allra kvenfé- laga í sýslunni að frátöldum kvenfélögum í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Innan sam- bandsins starfa 1.100 konur. „í fréttatilkynningu segir: „Búnaðurinn felst í tæki til heyrnarfræðilegra heilastofns- mælinga, öðru tæki til mælinga á endurvarpi hljóðs frá innra eyra og fartölvu til nota við mælitæk- in svo hægt sé að fara með þau milli staða. Þessi nýi búnaður mælir heyrn af mest þekktri ná- kvæmni í heiminum og gerir kleift að gera heyrnarmælingar á ungum börnum og öðrum sem ekki geta tekið vitrænan þátt í heyrnarmælingum. Algengasta aðferð fram að þessu til heyrna- prófunar er huglæg mæling þ.e.a.s. einstaklingurinn gefur mælanda til kynna að hann heyri ákveðin hljóð. Hjá börnum er þessi aðferð ósérhæfð og erfitt að meta hvort barnið heyri með öðru eða báðum eyrum og hversu illa heyrnaskert barn heyrir. Aðstaða til nákvæmra heyrnamælinga á börnum sem eru greinilega heyrnarskert er rpjög ófullkomin en notast hefur verið við tæki á Grensásdeild sem hægt er að nota í þessum til- gangi en margar vikur geta liðið frá því að ákvörðun er tekin um rannsókn og þar til endanleg greining liggur fyrir. Þessi skortur á viðunandi rannsóknar- möguleikum getur leitt til að dýrmætur tími fari til spillis sem seinkar þeirri meðferð sem barn- ið þarfnast. Heyrnarfræðilega heilastofnsmælitækið leysir úr þessari þörf. Tæki til að mæla endurvarp hljóðs frá innra eyra byggist á nýrri tækni til að metta heyrn en þá er ákveðið hljóð sent inn í eyrað og svörunin sem hárfrum- ur í innra eyra mynda, mögnuð upp og mæld með tækinu. Ef svörun fæst er hægt, að segja til um með mikilli vissu að viðkom- andi heyri. Þessi mæling tekur örskamma stund og engin þörf er á svæfingu eða róandi lyfjum. Víða í Evrópu og Bandaríkjunum er þessi aðferð notuð til að mcta heyrn barna þegar á fæðingar- deildinni og sýna margar rann- sóknir að æskilegt er að kembimæla nýbura til að greina þá sem þurfa aðstoðar við. Tækið hentar einnig til mælinga fyrir eldri börn og fullorðna." Formaður Kvenfélagasam- bands Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Guðbjörg Vilhjálmsson, af- henti deildinni tækin til eignar. Yfirlæknir háls-, nef- og eyrna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur, Hannes Petersen og Ingibjörg Frá afhendingu tækisins til Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hinriksdóttir, fyrsta konan f heyrnarsérfræðingum á íslandi, háls-, nef- og eyrnalæknastétt og tóku við búnaðinum og þökkuðu annar af tveimur sérmenntuðum rausnarskap kvennanna í KSGK. Opin hús í dag Funaliitd 3 —■ Kóp. Glæsileg 82,6 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Sérgarður afstúkaður með skjólveggjum. Parket og flísar á gólfum. Kirsu- berjainnréttingar. Rúmgóð stofa og herb. Þvottahús í íbúð. Verð 10,4 millj. Haukur og Helga taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Lindasmári 37 — Kóp. Glæsileg 109 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innr. Parket og flísar á gólfum. Rúmgóð svefnherb., björt og rúmg. stofa með suðursvölum. Toppeign. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,4 millj. Þóra og Ingi taka á móti ykkur í dag á milli kl. 16.00 og 19.00. Lækjasmári 60 — Kóp. Vorum að fá í sölu fallega 63 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð meó sérinng. og suðurgarði. Parket og flísar á gólfum. Kirsuberjainn- rétting. Þvottahús í íbúð. Laus fljótlega. Áhv. 4,5 millj. húsbr. 5,1%. Verð 8,2 millj. 6776. Áki og Guðrún Elsa taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 50913. ■ / íiw f ^ S hte\ Síðumúla 37-108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-2801
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.