Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Dagur Gunnarsson
Menntskælingar til Spánar
STÚDENTAR frá Menntaskólanum í Reykjavík árið þetta með skemmti- og fræðsluferð til Spánar þar sem
1949 héldu veglega upp á hálfrar aldar stúdentsafmæl- dvalið var í Aiicante og Barcelona. Myndin hér að ofan
ið, m.a. með því að fjölmenna með mökum á útskriftar- er af flestum þátttakendum í haust og er ekki annað að
hátíð skólans á Hótel íslandi. Einnig var haldið upp á sjá en að allir séu brúnir og sællegir.
Trollbílar í
kappakstri
UNGIR og hressir krakkar í
Sandgerði sem hafa áhuga á
Formúlu 1 kappakstrinum
hafa smíðað sér afar hávaða-
sama kappakstursbíla. Þótt
aksturseiginleikar bilanna
séu ef til vill takmarkaðir
vegna hjólabúnaðarins, sem
gerður er úr trollkúlum, er
hávaðinn því meiri, eða eins
og sæmir í sannri kappakst-
urskeppni.
Morgunblaðið/Reynir
parts
HEIMSÞEKKTIR
GÆÐAVARAHLUTIR
Veldu gæði
Veldu endingu
Veidu rétt
Varahlutir í japanska og kóreska bíla:
[ Töivu- og
1 verkírseðÍpjónusMn
íQrénsásvagi 16
pöntunarsímí
LEIKLISTARNÁMSKEIÐ - KVIKMYNDUN
dasana 22. okt. - 20. nóv.
Á námskeiöinu em geröar margskonar aefingar sem
stuöla aö aukinni einbeitingu og sterkari naerveru á
sviöi eöa fyrir framan kvikmyndatökuvél.
Æföar veröa stuttar tveggja manna senur (sem nem-
endur skrifa sjálfir eöa finna eftir öömm leiöum) sem
svo em kvikmyndaðar í námskeiðslok.
Námskeiöiö er krefjandi og opiö öllum sem hafa áhuga
á aö leika og/eöa skrifa fyrir kvikmyndir og leikhús.
Fyrirlesarar: Uppl. 03 skránins í
E3ÍII Ólafsson síma 551 551 8
Óskar Jónasson Guðmundur
Takmarkaður fjöldi
Leiklist
nemenda.
Kvikmyndun
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 57
iííjlílJflLJj]
miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-t1 ára.
Innifalið: Flug, gisting á Aloe 1. des., feröír til
og frá flugvelli og flugvallarskattar.
Kamaríeyjadagatal
3. nóv. 18. des.
I.des. 22. des.
og vikulegt flug frá 8. janúar
v-V:'., '
6. okt. 7 nætur uppselt
13. okt. 7 nætur 6 sæti laus
amaiw
MíllJl! 11
m v. 2 fuliorðna og 2 börn 2ja-11 ára í íbúð.
Ef 2ferðastsaman, 39.980 kr. á mann, gisting í stúdíói.
Innifalið: Flug, gisting á Pil Lari Playa í 1 viku,
ferðirtil og frá flugveili erlendis og allir flugvallarskattar.
B,©tesg®w
27. okt. 4 nætur uppselt
11. nóv. 3 nætur 10 viðbótarsæti
ámann
$8.900
Innifalið: Flug, gisting á glænýju glæsilegu hóteli í hjarta
Glasgowborgar, Holiday Inn Express, morgunverður,
ferðir til og frá flugvelli erlendis og aílir flugvallarskattar.
FERÐIR
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Simi 568 2277 • Fax 568 2274
Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is
c.
Stjörnuspá á Netinu V® mbl.is
1 ALLTAf= e/TTHXSAÐ NYTl 1