Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 52

Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 MÁNUDAGUR 4/10 Sjónvarpið 19.45 Rætt er við Guðna Guðmundsson, fyrrver- andi rektor Menntaskóians í Reykjavík. Hann var í embætti umdeildur stjórnandi og frægur fyrir að hiúa vel að gömlum hefðum þessarar elstu menntastofnunar landsins. Nýr fréttaþáttur, Spegillinn Rás 1 og Rás 218.00 Kvöldfréttir Útvarpsins voru færðar fram til klukkan 18.00 íjúní sl. Þá var jafnframt stefnt að því að eftir fréttir yrði fréttatengdur þátt- ur alla virka daga. Fyrsti fréttatengdi þátt- urinn hefst í dag og er samtengdur á báðum rásum Útvarpsins. Þátturinn ber heitið Spegillinn og er samvinnuverk- efni Fréttastofu Útvarpsins, Samfélags- og dægurmáladeild- ar og menningardeildar. Mark- mið þáttarins er að taka fyrir mál sem eru eða hafa verið ofarlega á baugi, ennfremur að fjalla um mál sem ekki eru endilega í fréttum. Fyrsta mál dagsins er jafnan á vegum frétta- manna fréttastofunnar en hún á þess jafn- framt kost að koma nýjum fréttum að í þættinum þegar ástæða er til. Spegillinn hefst því með kvöldfréttum klukkan 18.00. Umsjónarmenn eru Friðrik Páll Jónsson, Bergljót Baldursdóttir og Hjálm- ar Sveinsson. Stöð 2 20.00 Ný íslensk heimildaþáttaröð þar sem leitað er svara við spurningunni: hvað er á bak við flóttann af lands- byggðinni? Þessi fyrsti þáttur nefnist „Ögrunin“. Sviðið er allt frá ystu ströndum til borgarmenningar í Reykjavík. 11.30 ► Skjáleikurinn 15.35 ► Helgarsportið (e) [7255100] 16.00 ► Fréttayfirlit [96452] 16.02 ► Leiðarljós Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. [201640365] 16.45 ► Sjónvarpskringlan 17.00 ► Melrose Place Banda- 1 nskur myndaflokkur. Þýðandi: j Ásthildur Sveinsdóttir. (5:28) 1 [99181] j 17.50 ► Táknmálsfréttir 1 [9069758] 18.00 ► Ævintýri H.C. Ander- sens (Bubbles and Bingo in j Andersen Land) Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Isl. tal. í (26:52) [3723] 18.30 ► Örninn (Aquila) Bresk- í ur myndaflokkur. Tveir strákar l fmnar loftfar í helli og uppgötva í að þeir geta flogið því á ógnar- í hraða óséðir. Þýðandi: Reynir Harðarson. (1:13) [1742] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [32839] ' 19.45 ► Goðsögn í sinni grein í j þáttunum er rætt við fólk sem j hefur látið af störfum eftir lang- j an og farsælan starfsferil. Þau ? eiga það sameiginlegt að hafa S markað spor ísínu fagi, ýmist I með því að ryðja nýjum hug- í myndum braut eða með fast- i heldni á gömul gildi. I fyrsta í þættinum er rætt við Guðna 3 Guðmundsson, fyrrverandi I rektor Menntaskólans í Reykja- j vík. Umsjón: Eva María Jóns- I dóttir. Dagskrárgerð: Haukur j Hauksson. (1:3) [761704] 20.15 ► Stefnuræða forsætis- ráðherra Bein útsending frá Al- j þingi þar sem Davíð Oddsson j forsætisráðherra flytur stefnu- - | ræðu sína og fram fara umræð- 1 ur um hana. [13939278] 23.00 ► Ellefufréttir [85181] 23.15 ► Sjónvarpskringlan 23.30 ► Skjáleikurinn 13.00 ► Hér er ég (Just Shoot j Me) (e) [23568] 13.25 ► 60 mínútur [4472471] 14.15 ► íþróttir um allan heim 1 (e)[870655] 15.10 ► Verndarenglar (15:30) I [3477452] 15.55 ► Eyjarklíkan [7240278] 16.20 ► Tímon, Púmba i og félagar [166425] 16.45 ► Svalur og Valur j [8425723] 17.10 ► María maríubjalla [8770810] 17.15 ► Glæstar vonlr [5967181] 17.40 ► Sjónvarpskringlan 18.00 ► Fréttir [21015] 18.05 ► Nágrannar [30839] 18.35 ► Vinir (e) [1222162] 19.00 ► 19>20 [6636] 20.00 ► Sögur af landi Ný heimildaþáttaröð. Umsjón: Stef- án Jón Hafstein. (1:9) [69907] 20.35 ► Orrustufiugvélin (The Arrow) Sannsöguleg kanadísk sjónvarpsmynd er fjallar um gerð hraðskreiðrar orrustuflug- vélar sem hugsanlega gat gegnt lykilhlutverki í Kalda stríðinu. Seinni hlutinn verður sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Christopher Plum- mer, Michael Moriarty og Michael Ironside. 1997. [120297] 22.10 ► lcemaster (lcemaster) Frönsk-íslensk stuttmynd eftir Gísla Snæ Erlingsson. Myndin er byggð á smásögu Svein- bjarnar I. Baldvinssonar. [6497758] 22.30 ► Kvöldfréttir [43181] 22.50 ► Ensku mörkin [1551471] 23.45 ► Svikráð (Reservoir Dogs) Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Michael Madsen og Tim Roth. 1992. Stranglega bönnuð börnum. (e) [6581100] 01.20 ► Ráðgátur (X-Files) (e) [3556501] 02.05 ► Dagskrárlok | 17.50 ► Ensku mörkin (8:40) | [3203346] 18.55 ► Enski boltinn Bein út- j sending. [3714655] 21.00 ► ítöisku mörkin [ 12013] 21.55 ► Á valdi listarinnar (Sav- !age Messiah) ★★★ Bresk kvik- mynd. Franskur myndhöggvari, | Henri Gaudier-Bi’zeska, verður j ástfanginn af pólskri konu, j Sophie. Við fyi'stu sýn virðast j þau eiga lítið sameiginlegt. j ' Sophie kemur úr ólíku umhverfi j og er auk þess töluvert eldri en Henri. Aðalhlutverk: Dorothy \ Tutin, Scott Anthony og Helen Mirren. 1972. Bönnuð börnum. ! [8767636] 23.35 ► Hefndarhugur (Nemes- I is) Spennutryllir sem gerist árið | 2027. Veröldin hefur tekið mikl- um brejdingum en baráttan um heimsyfírráðin stendui- enn yf- ir.Aðalhlutverk: Tim Thomer- son, Cary Hiroyuki Takawa og Olivier Gruner. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. [9781704] 01.10 ► Fótbolti um víða veröld [9759582] 01.40 ► Dagskrárlok og skjáleikur OMEGA 17.30 ► Gleðistöðin [912636] 18.00 ► Þorpiö hans Villa Barnaefni. [913365] 18.30 ► Líf í Orðinu [921384] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [857100] 19.30 ► Samverustund (e) [735549] 20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir. [265365] 22.00 ► Líf í Orðinu [833520] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [832891] 23.00 ► Líf í Orðinu [803159] 23.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Gamlar glæður (Stolen I Hearts) Rómantísk gaman- j mynd. Aðalhlutverk: Sandra * Bullock og Denis Leary. 1996. 1 [1837723] 08.00 ► Komist upp með morð I (Getting Away With Murder) I Kolsvört kómedía. Aðalhlutverk: i Dan Aykroyd, Jack Lemmon og j Lily Tomlin. 1996. [1920487] j 10.00 ► í hita leiksins (Soul of 5 the Game) Ahrifarík mynd um | hafnarboltamennina Satchel j Paige, Josh Gibson og Jackie Robinson. Aðalhlutverk: Delroy Lindo, Mykelti Williamson og Edward Herrman. 1996. [4047704] 12.00 ► Gamlar glæður (e) [238891] 14.00 ► Komist upp með morð (e)[609365] 16.00 ► í hita leiksins (e) [792029] 18.00 ► Metin jöfnuð (Big Squeeze) Aðalhlutverk: Lara Flynn Boyle, Peter Dobson, Danny Nucci og Luca Bercovici. 1996. Bönnuð börnum. [47369476] 20.00 ► Rasputín (Rasputin) Mögnuð mynd um einn merkasta mann rússneskrar sögu, Rasputín. Hann gekk und- ir nafninu „brjálaði Rússamúnk- urinn“ en var þó hvorki brjálað- ur né munkur. Aðalhlutverk: Aí- an Rickman, Greta Scacci og Ian McKellen. 1996. Stranglega bönnuð börnum. [79360] 22.00 ► Með ástarör í hjarta (Cupid) Aðalhlutverk: Zach Galligan, Ashley Laurence og Mary Crosby. 1997. Bönnuð börnum. [99124] 24.00 ► Metin jöfnuð (e) Bönn- uð börnum. 02.00 ► Rasputín (e) Strang- lega bönnuð börnum. [5084113] 04.00 ► Með ástarör í hjarta (e) Bönnuð börnum. [5071649] ATH OPIÐ LAUGARD. 10-18 SUNNUD. 10-18 RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Næturtónar. Fréttir. Auðlind, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarpið. Hrafnhildur Halldórsdóttir og Skúli Magnús Þorvaldsson. 6.45 Veðurfregnir, Morgunútvarpið. 9.05 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.10 Dægurmálaút- varpiö. 17.00 íþróttir. 18.00 Spegillinn. Fréttir og fréttatengt efni. 19.35 Bamahomið. Bamatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Hestar. Sól- veig Ólafsdóttir. 21.00 Tímavélin. (e) 22.10 Tímamót 2000. (e) 23.10 Mánudagsmúsík. LANDSHLUTAÚTVARP Útvarp Norðurlands. 8.20-9.00 Og 18.35-19.00. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. 9.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan framhaldsleikrit Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústs- son. íþróttir. Framhaldsleiknt Bylgj- unnar. 69,90 mínútan. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón ólafsson leikur íslenska tónlist. 20.00 Ragnar Páll ólafsson. 23.00 Klöguhjartað II. (e) 24.00 Næturdagskrá. FrétÖr á hella tímanum kl. 7-19. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sófarhring- inn. Fréttlr af Morgunblaðlnu á Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30 og BBC kl. 9, 12 og 15. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundlr: 10.30,16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr 7, 8, 9, 10,11,12. HUÓDNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr á tuttugu mínútna frestl kl. 7-11 f.h. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir: 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- lr: 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-K) FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir. 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58, 16.58. íþróttfr: 10.58. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson flytur. 07.05 Árta dags. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. 09.38 Segðu mérsögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höfund- ur les. (23:25) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Menningarleg afþreying. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les sjötta les.tur. 14.30 Miðdegistónar. Atriði úr ballett- inum Spartakusi eftir Aram Khatsjat- úrjan. Konunglega Fílharmóníusveit- in leikur; Júri Temirkanov stjórnar. 15.03 Ástríðuglæpir og undirmálsfólk. Um dönsku leikskáldin Astrid Saal- bach ogJokhum Rohde. Umsjón: Magnús Þór Þorbergsson. 15.53 Dagbók. 16.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Aftur eftir mið- nætti) 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmynd- ir, tónlist. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öll- um aldri. Vitavörður Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Kvöldtónar 20.15 Útvarp frá Alþingi. Frá stefnu- ræðu forsætisráðherra og almennum stjómmálaumræðum. Kynnir Óðinn Jónsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Tónstiginn. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLfT A RÁS 1 OG RÁS 2 KL. 2, S, 6, 7, 7.30, 8, 9,10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. YMSAR Stöðvar AKSJÓN 18.15 Kortér Fréttaþáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 18.30 Fasteignahornið 20.00 SJónar- hom Fréttaauki. 21.00 Góður maður í Afríku (A Good man in Africa) Bandarísk bíómynd frá árinu 1994. Aðalhlut- verk.Colin Friels, John Lithgow, Sean Connery, Louis Cosset Jr. og Joanne WhalleyKiilmer. 22.30 Horft um öxl 22.35 Dagskrárlok ANIMAL PLANET 6.00 Kratt’s Creatures. 6.55 Going Wild with Jeff Convin. 7.50 Lassie. 8.45 Zoo Story. 9.40 Animal Doctor. 11.30 Jewels of the Dark Continent. 12.00 Wild Rescues. 13.00 Wild Thing. 14.00 Woofl A Guide to DogTraining. 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild Rescues. 19.00 Crocodile Hunter. 20.00 River Dinosaur. 21.00 The Big Animal Show. 21.30 Crocodile Hunter. 22.00 Animal Emergency. 22.30 Emergency Vets. 24.00 Dagskráriok. THE TRAVEL CHANNEL 8.00 Holiday Maker. 8.30 The Food Lovers’ Guide to Australia. 9.00 Above the Clouds. 9.30 Panorama Australia. 10.00 Of Tales and Travels. 11.00 Pek- ing to Paris. 11.30 The Great Escape. 12.00 Stepping the World. 12.30 Eart- hwalkers. 13.00 Holiday Maker. 13.30 An Australian Odyssey. 14.00 The Food Lovers' Guide to Australia. 14.30 Into Africa. 15.00 Beyond My Shore. 16.00 A Golfer’s Travels. 16.30 Wet & Wild. 17.00 On Tour. 17.30 On the Loose in Wildest Africa. 18.00 An Australian Odyssey. 18.30 Panorama Australia. 19.00 The Connoisseur Collection. 19.30 Go Portugal. 20.00 Travel Live. 20.30 Floyd Uncorked. 21.00 Widlake’s Way. 22.00 Into Africa. 22.30 Wet & Wild. 23.00 Sports Safaris. 23.30 On the Loose in Wildest Africa. 24.00 Dagskrár- lok. CNBC Fréttlr fluttar allan sólarhringlnn. EUROSPORT 7.30 Nútíma fimleikar. 8.30 Supercorss. 9.30 Tennis. 11.00 Hjólreiðar. 12.00 Kappakstur. 13.00 Hjólreiðar. 16.00 Þrí- þraut. 17.00 Áhættuíþróttir. 18.00 Kappakstur. 19.00 Listflug. 20.00 Pílu- kast. 22.00 Knattspyrna. 23.30 Vélhjóla- keppni. 0.30 Dagskrárlok. HALLMARK 6.40 Big & Hairy. 8.15 Mary & Tim. 9.50 Grace and Glorie. 11.30 Flood: A Riveris Rampage. 13.00 Royal Wedding. 14.35 The Disappearance of Azaria Chamberla- in. 16.20 Thompson’s Last Run. 18.00 P.T. Bamum. 19.40 Naked Lie. 21.15 St- ill Holding On: The Legend of Cadillac Jack. 22.45 Impolite. 0.15 Virtual Ob- session. 2.30 The Disappearance of Az- aria Chamberlain. 4.10 Thompson’s Last Run. 5.45 Hamessing Peacocks. CARTOON NETWORK 8.00 Tiny Toon Adventures. 8.30 Tom and Jerry Kids. 9.00 The Flintstone Kids. 9.30 A Pup Named Scooby Doo. 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Rounda- bout 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 Sylvester and Tweety. 16.00 Tiny Toon. 16.30 Dexteris Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 I am Weasel. BBC PRIME 5.00 Leaming for School: Zig Zag. 6.00 Bodgerand Badger. 6.15 Playdays. 6.35 Blue Peter. 7.00 The Biz. 7.30 Going for a Song. 7.55 Style Challenge. 8.20 Real Rooms. 8.45 Kilroy. 9.30 Classic EastEnders. 10.00 Songs of Praise. 10.35 Dr Who. 11.00 Raymond’s Blanc Mange. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Wildlife. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Party of a Lifetime. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Bodger and Bad- ger. 15.45 Playdays. 16.05 Blue Peter. 16.30 Wildlife. 17.00 Style Challenge. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Jancis Robin- son's Wine Course. 19.00 Dad’s Army. 19.30 Dad. 20.00 Mansfield Park. 21.00 The Fast Show. 21.30 Top of the Pops 2. 22.15 Presumption - The Life of Jane Austen. 23.05 Common as Muck. 24.00 Leaming for Pleasure: The Late Show. 0.30 Leaming English. 1.00 Leaming Languages: The New Get By in Spanish. 2.00 Leaming for Business. 3.00 Leaming: The Arch Never Sleeps. 3.30 Leaming. 4.00 Leaming: Glasgow 98 - Supporting the Arts. 4.30 Leaming: Picasso’s Guemica. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Tales of the Tiger Shark. 12.00 Thunder Dragons. 13.00 Grandma. 14.00 Mustang Man. 15.00 Vanishing Birds of the Amazon. 16.00 Beyond the Clouds. 17.00 Pandas: a Giant Stirs. 18.00 Vanished! 19.00 Yellowstone: Realm of the Coyote. 20.00 The Beast of Bardia. 21.00 Exploreris Journal. 22.00 Armed and Missing. 23.00 Dinosaur Fever. 23.30 The Terminators. 24.00 Ex- plorerís Joumal. 1.00 Armed and Miss- ing. 2.00 Dinosaur Fever. 2.30 The Term- inators. 3.00 Yellowstone: Realm of the Coyote. 4.00 The Beast of Bardia. 5.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 8.00 Arthur C Clarke's Mysterious Univer- se. 8.30 Divine Magic. 9.25 Top Marques. 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Animal X. 11.15 State of Alert. 11.40 Next Step. 12.10 Ultra Science. 12.35 Ultra Science. 13.05 Wheel Nuts. 13.30 Wheel Nuts. 14.15 A River Somewhere. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Confessions of.... 16.30 Confessions of a Hitler Youth. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 In Search of the Golden Hammer- head. 19.30 Discover Magazine. 20.00 On the Inside. 21.00 Hard Times. 22.00 Secret Sharks. 23.00 The Century of Warfare. 24.00 The Supernatural. 1.00 Discover Magazine. 1.30 Confessions of a Hitler Youth. 2.00 Dagskrárlok. MTV 4.00 Non Stop Hits. 11.00 Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 US Top 20.16.00 Select. 17.00 M7V: new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Sel- ection. 20.00 George Michael TV. 20.30 Bytesize. 23.00 Superock. 1.00 Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringlnn. CNN 5.00 This Moming. 5.30 Business. 6.00 This Moming. 6.30 Business. 7.00 This Moming. 7.30 Business. 8.00 This Mom- ing. 8.30 Sport. 9.00 CNN & Time. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.15 American Ed. 11.30 Biz Asia. 12.00 News. 12.30 Pinnacle Europe. 13.00 News. 13.15 Asian Ed. 13.30 World Report. 14.00 News. 14.30 Showbiz . 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30 The Artclub. 17.00 CNN & Time. 18.00 News. 18.45 Amer- ican Ed. 19.00 News. 19.30 World Business. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00 News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/Business. 22.30 Sport. 23.00 World View. 23.30 Money- line Newshour. 0.30 Asian Ed. 0.45 Asia Business. 1.00 News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 News. 3.30 Newsroom. 4.00 News. 4.15 Amer- ican Ed. 4.30 Moneyline. TNT 5.00 Gaslight. 6.30 The Secret of My Success. 8.15 Abbott and Costello in Hollywood. 9.45 Broadway Melody of 1940. 11.30 Dark Victory. 13.15 From the Earth to the Moon. 15.00 The Huck- sters. 17.00 The Secret of My Success. 19.00 Johnny Eager. 21.00 Some Came Running. 23.45 The Trlal. 1.45 Valley of the Kings. 3.15 When the Boys Meet the Girls. VH-1 6.00 Power Breakfast. 8.00 Pop-up Vid- eo. 9.00 Upbeat. 13.00 Madonna. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 The Millennium Classic Years: 1987. 17.00 Live. 18.00 Madonna. 18.30 VHl Hits. 20.00 The Album Chart Show. 21.00 Gail Porter’s Big 90’s. 22.00 Hey, Watch This! 23.00 Planet Rock Profiles - KD Lang. 23.30 Talk Music. 24.00 Country. 1.00 Pop-up Vid- eo. 1.30 Madonna. 2.00 Spice. 3.00 Late Shift. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelð- varpið VH-l, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöövamar: ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp- ið, TV5: frönsk menningarstöð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.