Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 54

Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 54
54 SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÖQþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sijnt á Stóra st/iði kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 9/10, fös. 15/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 3/10 kl. 14 uppselt, aukasýning kl. 17, sun. 10/10 kl. 14 og kl. 17, sun. 17/10 kl. 14 og kl. 17, 24/10 kl. 14 uppselt og kl. 17. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fim. 7/10 kl. 20, lau. 16/10 kl. 15. Langur leikhúsdagur. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Fös. 8/10 kl. 20, lau. 16/10 kl. 20. Langur leikhúsdagur. Sijnt á Litta sóiði kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 9/10 nokkur sæti laus, mið. 13/10 nokkur sæti laus, fös. 15/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Sijnt í Loftkastata kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 9/10, fös. 15/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt á SmföaóerksUeði kt. 20.30 FEDRA — Jean Racine Sun. 3/10, mið. 6/10, sun. 10/10, fim. 14/10 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun í boði Þjóðleikhússins. Alm. verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is._______nat@theatre.is. tastnÉNM ‘Töfratwolí Barna- og fjölskylduleikrit Sun. 3. okt. kl. 14.00. Sun. 10. okt. kl. 14.00. Miðasala í síma 552 8515. fös. 8/10 kl. 20.30 lau. 16/10 kl. 20.30 Kaííilfjjfhimj) sun. 10/10 kl. 14.00 Vestureötu 1 HIIIVrlilVlltlVAiMllitl c'Ævintýrið um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson lau. 9/10 kl. 20.30 fös. 15/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningafjöldi „...hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en börnin". S.H. Mbl. „...bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað barnaleikrit." L.A. Dagur. „...hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendum í sífeilu á óvarf..." S.H. Mbl. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. í dag sun. 3/10 kl. 15 sun. 10/10 kl. 15 örfá sæti laus | MIÐAPANTANIR I SÍMA 551 9055 Mðasala opii aHa virka daga Irá kl. 11-18 Qfl Irá kl. 12-18 um helgar FRANKIE & JOHNNY Fim 7/10 kl. 20.30. Försýn. UPPSELT Fös 8/10 kl. 20.30. Fmrnsýn. UPPSELT Mið 13/10 kl. 20.30. 2. kortasýn. UPPSELT Lau 16/10 kl. 20.30. 3. kortasýn. UPPSELT Rm 21/10 kl. 20.30. 4. kortasýn. UPPSELT Bctfnmí — enn í fullum gangi! Sun 3/10 kl. 20.30. 4 kortasýn. örfá sæti Lau 9/10 kl. 20.30. 5 kortasýn. örfá sæti Fös 16/10 kl. 20.30. 6. kortasýn. örfá sæti HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 13/10 örfá sæti laus Fös 15/10 örfá sæti laus Lau 16/10 örfá sæti iaus Mið 20/10, Fös 22/10, Lau 23/10 ÞJÓNN f s ú p u n n i Sun 10/10 kl. 20. 3 kortasýn. örfá sæti Fim 14/10 kl. 20. 4 kortasýn. UPPSELT LEIKHÚSSPORT KL. 20.30 Byrjar aftur, Mið 6/10 TILBOÐ TIL LEIKHÚStíESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti I Iðró. Borðapantanir I síma 562 9700. www.idno.is MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 5NUÐRA OG TU9RA eftir sögum Iðunnar Steinsdóttur. Lau. 2. okt. kl. 14 — sun. 10. okt. kl. 14 — sun. 17. okt. kl. 16. LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn Fmmsýning 14. okt. kl. 17 2. sýn. sun. 17. okt. kl. 14 3. sýn. sun. 24. okt. kl. 17. Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga ^^LEIKFÉLAG^aá ©^REYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ Afh. brevttur svninoatimi um helaar Stóra svið: Voríð Vaknar eftir Frank Wedekind. 3. sýn. sun. 3/10 kl. 19.00 rauð kort, 4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort, 5. sýn. sun. 17/10 kl. 19.00 gul kort eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 16/10, kl. 19.00, lau. 16/1/10 kl. 23.00, miðnsýn. U í 5VW eftir Marc Camoletti. 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00, 106. sýn. mið. 20/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. sun. 17/10, sun. 24/10. Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri Fim. 14/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 19.00. Leikferð Leikfélags Revkiavíkur Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh Mögnuð og hrollvekjandi sýning sem hlotið hefur afburða dóma Leikendur. Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Ellert A. Ingimundarson og Halldór Gylfason. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Sýningan Þri. 5/10 Egilsbúð, Neskaupstað, mið. 6/10 Herðubreið, Seyðisfirði, fim. 7. okt. Mikligarður, Vopnafirði, fös. 8. okt. Breiðamýri, S-Þing., lau. 9. okt. Félagsheimilið Blönduósi, sun. 10. okt. Freyvangur, Eyjafirði. SALA ÁRSKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. SALURINN 570 0400 MYNDBÖND Sunnudag 3. okt. kl. 20.30 TÍBRÁ - Píanótónleikar RÖÐ 1 Alain Lefevre leikur verk eftir Bach, Mephisto-valsinn eftir Liszt, Forleikinn að Tannháuser eftir Wagner o.fl. Mánudag 4. okt. kl. 20.30 og fimmtudag 7. okt. kl. 20.30 TÍBRÁ - Viö slaghörpuna Sönglög Sigfúsar - 9. og 10. auka- tónleikar, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Berg- þór Pálsson, Jónas Ingimundarson UPPSELT Þridjud. 5. okt. kl. 20.30 Tónleikar á vegum Handverkstæðisins Ásgarði María Halldórsdóttir sópran, Örn Magn- ússon píanó og Hljómeyki flytja lög eftir Jón Leifs. Stjórnandi Bernharður Wilkinson. Midvikud. 6. okt. kl. 20:30 Tangótónlist fyrir fiðiu, selló og pían Tónleikarnir eru í tilefni af útgáfu geisla- disks með verkum eftir Piazzolla og Nazareth. Flytjendur: Auður Hafsteins- dóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Izumi Tateno. Laugard. 9.okt. kl. 16:00 / RÖÐ 2 TÍBRÁ - Ungir tónlistarmenn Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna og Judith Porbergsson píanó Leika verk eftir Rabe, Pergolesi, Gaubert, Scrocki og Mahler. Sunnud. 10. okt. kl. 20:30 Einleikstónleikar CAPUT Eydís Franzdóttir flytur nýja tónlist fyrir óbó. Mánud. 11. okt. kl. 20:30 TÍBRÁ - Við slaghörpuna Sönglög Sigfúsar - Allra síðasta sinn Sigrún Hjálmtýsd., Bergþór Pálsson, Jónas Ingimundarson. ÖRFÁ SÆTI LAUS Miðapantanir og sala í Tóniistarhúsi Kópavogs virka daga frá kl. 9:00 -16:00 Tónleikadaga frá kl. 19:00 - 20:30 DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA — BER Mið. 6/10 kl. 20.30 Fim. 7/10 kl. 20.30 Lau. 9/10 kl. 20.30 - Lokasýning MIÐAPANTANIR í S. 868 5813 Kínversk goðsögn Mulan__________________ Teiknimynd ★★★ Helstu leikraddir: Laddi, Edda Eyj- ólfsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Jó- hann Sigurðarson, Bergur Ingólfsson og Arnar Jónsson. 88 mín. Bandarísk. Sam-myndbönd, scptember 1999. Öllum leyfð. GERÐ stórra teiknimynda hefur staðið með miklum blóma undanfarin ár, þökk sé framforum í tölvutækni. „Mulan“ er síðasta útspil Disney-ris- ans á þessu sviði og er byggð á gömlum sögnum um kven- hetjuna Mulan sem bjargaði Kínaveldi írá innrás Húna. Þetta er þræl- skemmtileg ijjöl- skyldumynd sem sver sig í ættina með því að bjóða upp á allt það sem búast má við af Disney- mynd, auk þess sem hún er greinilega undir áhrifum frá nútíma viðfangs- efhum erns og jafnrétti kynjanna o.fl. Sagan er sígilt ævintýri um hetju sem berst til sigurs með einurð og réttsýni gegn ofurefli óvina og fordóma. Tæknilega er myndin stórkostleg, þótt mikið glatist við færslu frá risa- tjaldinu á sjónvarpsskerminn. íslensk talsetning er vel og fagmannlega unn- in, eins og reyndar er orðin regla í út> gáfum teiknimynda hér á landi. Það er óhætt að mæla með myndinni fyrir alla fjöiskylduna. Guðmundur Asgeirsson Sýning á verkum ÞORVALDAR ÞORSTEINSSONAR í Gerðubergi Opnunartími um helgar kl. 12.00-16.00 AÐGANGUR ÓKEYPIS £=- Menningarmiöstööin Gerðuberg 7. október kl. 20.00 Öll tónlistin sem flutt verðurer rússneskog stjórnadi og einleikari, feðginin Alexander Lazarev og Tatyana Lazareva, eru það einnig. Kraftmikil fjölskylda sem sló nýlega I gegn á PROMS-tónleikum I Glasgow. Dimitri Shostakovich: Gullöldin Sergei Prokofiev: Planókonsert nr. 2 SINFÓNÍAN Igor Stravinsky: Petruska Háskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 www.sinfonia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.