Morgunblaðið - 03.10.1999, Qupperneq 22
22 SUNNUDAGUR 3. OKTÓBBR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Félag háskólakvenna
verkum sem hann hefur ekki leikið áður
Alain Lefévre píanóleikari við æfingar í Salnum.
Morgunblaðið/Golli
Námskeið
Sölku Völ
VETRARSTARF
Félags háskóla-
kvenna hefst á
þriðjudag með nám-
skeiði í samvinnu
við Hafnarfjarðar-
leikhúsið og Annað
svið um uppsetn-
ingu þeirra á Sölku
Völku eftir Halldór
Laxness í nýrri leik-
gerð Hilmars Jóns-
sonar.
„Petta er í sjötta
sinn sem félagið
stendur fyrir slíku
námskeiði um leik-
sýningar á vegum
leikhúsanna," segir
Geirlaug Þorvaldsdóttir for-
maður Félags háskólakvenna,
en að sögn hennar hafa nám-
skeiðin notið vaxandi vinsælda
og verið vel sótt. „Það er Jón
Viðar Jónsson leiklistarfræð-
ingur sem hefur umsjón með
námskeiðinu ■' sem dreifist á
fimm skipti. Á þriðjudagskvöld-
ið verða fyrirlestrar bók-
menntalegs og sagnfræðilegs
eðlis. Þvínæst verður fylgst með
æfingu Hafnarfjarðarleikhúss-
ins, þar sem listrænir stjórn-
endur sýningarinnar munu
ræða við þátttakendur nám-
Jón Viðar Jónsson
leiklistarfræðingur
skeiðsins. Því
næst horfum við á
kvikmyndina víð-
frægu sem Arne
Mattsson gerði
hér á landi á sjötta
áratugnum. Þá
gefst þátttakend-
um námskeiðsins
að sjálfsögðu kost-
ur á að sjá sýningu
verksins strax í
kjölfar frumsýn-
ingar og nám-
skeiðinu lýkur
með pallborðsum-
ræðum þar sem
fengnir verða
ýmsir fróðir menn
um verk Halldórs Laxness til
að ræða við námskeiðsþátttak-
endur. Þetta er í annáð sinn
sem Félag háskólakvenna efnir
til samstarfs við Hafnarfjarðar-
leikhúsið, en félagið stóð að
eins kvölds námskeiði fyrir
þremur árum um sýningu leik-
hússins á Birtingi og tókst það
sérlega vel,“ segir Geirlaug
Þorvaldsdóttir. í vetur eru fyr-
irhuguð fleiri námskeið á veg-
um Félags háskólakvenna og
eru þau öllum opin, körlum
jafnt sem konum, að sögn Geir-
laugar.
opinberlega á ferli sínum.
Þetta er efnisskrá fyrir tón-
listarunnendur. Fyrir þá
sem eru vel heima í tónlist,"
segir fransk-kanadíski píanóleikar-
inn Alain Lefévre, sem leikur á Tí-
brártónleikum í Salnum í kvöld,
sunnudag, kl. 20.30. Efnisskráin er
öll tileinkuð Liszt, „ . . .þeim
Liszt sem ég kann best við,“ segir
Alain. „Liszt sem andans maður,
Lizst sem rís í hæðir og verður
voldugur og stór.“
Á efnisskránni eru Prelúdía og
Fúga no. 1 í a-moll eftir
Bach/Liszt, Tilbrigðin Wienen,
Klagen, Mephisto-valsinn og
Funerailles. Loks eru umritanir
Liszts fyrir píanó á verkum
Wagners, Liebestod Isoldar úr
Tristan og Isold, Resitativ og
Söngurinn um kvöldstjömuna úr
Tannhauser og að lokum forleikur-
inn úr Tannhauser. Hér er svo
sannarlega ekki ráðist á garðinn
þar sem hann er lægstur en Alain
Lefévre er í hópi fremstu píanó-
leikara heimsins og hefur áður ráð-
ist í verkefni sem fyrirfram þóttu
óyfirstíganleg. Er gjarnan vísað til
frumflutnings hans og síðar marg-
verðlaunaðrar geislaplötuupptöku
á píanókonsert eftir John Corigli-
ano sem þykir einstætt afrek. „Ég
var fjórtán mánuði að ná tökum á
konsertinum en yfirleitt er ég 6-8
vikur að æfa og læra nýjan píanó-
konsert," segir Lefévre. Hann
bætir því við að sér hafi komið á
óvart að ekki hafi verið gerð nein
athugasemd við efnisskrána af
Conservatoire National Superieur
de Musique de Paris undir leiðsögn
Pierre Sancan. Þar vann hann til
fyrstu verðlauna fyrir hvoru-
tveggja einleik og kammertónlist.
Eftir að hafa sigrað í Alþjóðlegu
Alfred Cortot píanókeppninni á
Ítalíu hélt hann sína fyrstu ein-
leikstónleika á Scala í Mílanó. Le-
févre hefur síðan verið einn af eft-
irsóttustu píanóleikuram heimsins
og leikið með öllum helstu sinfóníu-
hljómsveitum veraldarinnar og
unnið til fjölda viðurkenninga og
verðlauna. Hann hefur einnig feng-
ið viðurkenningar fyrir hljóðupp-
tökur sínar og hefur hljóðritað
jöfnum höndum klassíska tónlist
sem nútímaverk. Héðan fer hann
til tónleikahalds í Toronto í
Kanada og síðan til Aþenu þar sem
hann leikur á opnunartónleikum
hinnar miklu tónlistarhátíðar sem
þar er haldin árlega.
Lefévre lýsir ánægju sinni með
Salinn og segir hann henta einstak-
lega vel til einleikstónleika.
„Hljómburðurinn er frábær og
stærðin á Salnum er alveg mátu-
leg. Það er ekki oft núorðið sem
maður fær tækifæri til að leika í sal
af þessari stærð, en einleikstón-
leikar þarfnast nálægðar við
áheyrandann. Hér gæti ég trúað að
maður næði lifandi og góðu sam-
bandi við áheyrendur. Hér verður
gaman að spila.“ Lefévre hefur
einmitt verið sagður sérstaklega
skemmtilegur konsertpíanísti,
hann lætiir tilfinningarnar óspart í
ljós við hljóðfærið og hann segir að
efnisskráin í kvöld gefi tækifæri til
að túlka allan skalann og rúmlega
það. „Þessi tónlist sprengir nánast
utan af sér hljóðfærið." Hann fórn-
ar höndum við spumingunni um
hvort hann hafi leikið þessa efnis-
skrá víða. „Ég er að flytja hana í
fyrsta skipti hér í Salnum á Is-
landi. Ég hef verið að undirbúa
hana í tvö ár og mun leika hana á
tónleikum næstu 12-18 mánuðina
en þetta er framraunin.“
Tónleikar Lefévré marka jafn-
framt upphaf Kanadadaga á ís-
landi, en þeir munu standa yfir
dagana 3.-7. okt. Tónleikarnir era
haldnir í samvinnu við Kanadíska
sendiráðið í Ósló og Aðalræðis-
mannsskrifstofu Kanada á Islandi.
hálfu stjórnenda Salarins í Kópa-
vogi. „Það sagði mér strax að ég
væri að koma á spennandi stað. Ég
hef reyndar lesið heilmikið um ís-
land og komist að því að hér býr
vel menntað og upplýst fólk. Mér
þótti því líklegt að svona efnisskrá
gæti fallið í kramið."
Ferill Lefévre er glæsilegur.
Hann er fæddur 1963 í Frakklandi
en fluttist þriggja ára gamall með
foreldram sínum og þremur
bræðram til Kanada þegar faðir
hans réðst tónlistarkennari í
Quebec. Lefévre hóf píanónám 4
ára gamall og vakti skjótt athygli.
Hann vann fyrstu verðlaun níu
sinnum í Tónlistarkeppni Kanada
fyrir píanóleik sinn sem bam og
unglingur og hóf nám 17 ára við
Amanda verðlaunin:
Besta mynd Norðurianda 1999
„Fjörug og dramatísk"
★★★
OHT Rás2
•'V-;. .
V
í'
ií 'zé
Vinsælasta
dogma myndin!
ALLIR ERU LYGARAR - SUMIR MEIRA EN AÐRIR
S/ÐASri SÖXGl H
MIFUNE
»{|GÓÐAR
\ \ STUNDiR
MIFUNES SIDSTE SANG
leikstjóri S0REN KRAGH-J AC06SEN
HASKOLABIO
LISTIR
[
Hér verður
gaman
að spila
í Fransk-kanadískí píanósnillinffurinn Alain
Lefévre leikur á Tíbrártónleikum í Salnum
í Kópavogi í kvöld. Lefévre ætlar að heiðra
íslenska tónleikagesti með flutninffl efnis-
skrár á píanóverkum Franz Liszt, m.a.