Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 46
4®
SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Opið hús í dag
Álfheimar 60
^GIæsileg 4ra herb. íbúð í nýlega gegnumteknu fjölbýli næst
Laugardalnum. 3 rúmgóð svefnherb. og stofa. Góðar innr.
Nýl. parket. Eignin er mikið endurnýjuð. Verð 10,8 milij.
Grétar og Steinunn taka á móti í dag frá kl. 14.00 til 16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
EIGNAMIÐmMN
Sverrir Kristinsson, lögg. fastsali.
If
m
Sími 588 0090 • Kax 588 9095 • Síðumiila 2 1
Opið í dag sunnudag kl. 12-15.
Suðurhús 3 - glæsihús - OPIÐ HÚS
Vorum aö fá í einkasölu glæsilegt u.þ.b. 240 fm ein-
býlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er
allt hið vandaðasta og stendur í útjaðri byggðar viö
óbyggt svæði. Flísar og parket. Góðar innréttingar. Stór
verönd og sólpallar. Glæsilegt hús á eftirsóttum stað í
Húsahverfi. Húsið veröur til sýnis í dag, sunnu-dag, milli
kl. 14 og 16. V. 21,9 m. 8954
EINBYLI
Tjarnarsel með aukaíbúð
Fallegt 335 fm einbýli með tvöföldum bílskúr og
^2-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð sem hægt er að
* hafa alveg sér. Auk þess eru í húsinu 3 stofur auk
ca 20 fm sólstofu, 3-4 svefnherb. o.fl. Húsið er
vel staðsett í enda á botnlangagötu. V. 22 m.
9043
Melgerði
Vorum að fá í sölu þetta reisulega einbýlishús á
friðsælum stað í Smáíbúðahverfinu. Eignin, sem
er á tveimur hæðum, er u.þ.b. 234 fm auk u.þ.b.
40 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í 3-4 rúmgóð-
ar stofur, fjögur herbergi, snyrtingu og baðher-
bergi. Fallegur garður og stórar svalir. Vönduð
eign á mjög góðum stað. V. 22,9 m. 9056
Nesbali - einb. á einni hæð
Vorum aö fá í einkasölu um 150 fm glæsilegt ein-
býli ásamt 37 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í
forstofu, hol, stofur, 3 svefnh., bað, eldhús, þvotta-
hús, snyrtingu o.fl. Innang. er í bílsk. Falleg lóð
m. miklum gróðri og lokaðri hellul. verönd. Ákv.
sala. V. 19,5 m. 9046
Álfheimar - vönduð
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vandaða
u.þ.b. 98 fm íbúö á 4. hæð í góðu fjölbýli. íbúðin
hefur öll verið endurnýjuð, m.a. parket, eldhús,
bað o.fl. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Góð
staðsetning í nálægð við helstu þjónustu, verslun,
banka, skóla o.fl. 9050
2JA HERB.
Háteigsvegur - ris
Falleg 2ja-3ja herb. mikið endurnýjuð risíbúð í
góðu húsi með suöursvölum. Áhv. 3,1 m. V. 6,5
m.9047
Selvogsgrunn
Vorum að fá í einkasölu mjög góða u.þ.b. 70 fm
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á þessum vel stað-
setta stað. Eignin skiptist m.a. í nýstandsett
baðherbergi, herbergi með góðum skápum, eld-
hús og rúmgóða stofu. Góðar svalir og gott
útsýni. Góð eign. V. 7,6 m. 9051
Ljósheimar - útsýni
Rúmgóö 67 fm íbúð með sérinng. á 8. hæð í lyftu-
húsi. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan og
er sameign mjög góð. Parket á gólfum og sv-
svalir. Húsvörður. Laus strax. 9055
ATVINNUHUSNÆÐI
Miðbær - einb. í gamla stílnum
Vorum að fá i einkasölu um 100 fm tvílyft báru-
járnsklætt einbýli. Á 1. hæð er forstofa, eldhús
og stofur. í kjallara eru 2 svefnh., baðh., þvottah.
o.fl. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað. Húsiö
er bakhús við Laugaveginn og er með lokuðum
fallegum garði með læstu hliði. V. 10,6 m. 9058
HÆÐIR
^ Drápuhlíð
u Vorum að fá í sölu mjög fallega efri hæð og ris í
| Drápuhlíð. Eignin, sem er samtals 213,6 fm,
Iskiptist m.a. í þrjár fallegar samliggjandi stofur,
þrjú herbergi, hol, snyrtingu, fataherbergi, baö-
1 herbergi og eldhús. Franskir gluggar í öllu húsinu
| og góður garður. Eigninni hefur veriö mjög vel
§ viðhaldið. V. 20,0 m. 9052
4RA-6 HERB.
J Hraunbær
I Vorum að fá í einkasölu góða 98 fm 4ra herb.
ý íbúð á 2. hæð. Eignin skiptist í þrjú parketlögð ÁriTIÚIÍ
{'■ herbergi, rúmgóða parketlagða stofu, eldhús og
| baðherb. Sérgeymsla í kjallara. Blokkin er ný-
[j klædd að sunnan- og austanverðu. Nýmáluð að
l norðan. V. 7,9 m. 9060
i Hraunbær
Rúmgóö og snyrtileg 118 fm íbúð á 1. hæð. 4
| svefnherbergi. Tvennar svalir og stórar stofur.
I Húsið er nýviðgert og málað. 9054
Funahöfði - Matstofa Miðfells
Höfum í einkasölu fasteign og rekstur þessa þekkta framleiðslufyrirtækis. Um er aö ræða vand-
að og bjart u.þ.b. 325 fm iðnaðarhúsnæöi á jarðhæð sem er sérhannaö og útbúið fyrir
matvælaframleiöslu. Plássið skiptist í vörumóttöku, vinnslusali, kæla og frysta, starfsmanna-
aðstöðu o.fl. Húsnæðiö uppfyllir öll skilyrði til slíkrar framleiðslu. Einnig er rekstur fyrirtækisins til
sölu og er um að ræða mjög góða viðskiptavild, góðan tækjabúnað o.fl. sem til þarf. Allar
upplýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn á skrifstofu. 8664
Hverfisgata 50
Vorum aö fá í sölu húseignina nr. 50 við
Hverfisgötu í Reykjavík. Hér er um aö ræða 4
hæöa hús, alls um 460,0 fm. Á götuhæð eru
verslunar- og þjónusturými. Á efri hæðunum eru
leigöar út íbúðir, rými fyrir tannlæknastofu,
snyrtistofu o.fl. Nánari uppl. veittar á skrifstofu
Eignamiölunar. 9059
Vorum að fá í sölu 406,5 fm vandað skrifstofuhús-
næði í Ármúla 6. Eignin skiptist m.a. í 11 góð skrif-
stofuherbergi, fundarsal, góðar snyrtingar, vandað
eldhús og opin vinnrými. Allar lagnir fyrsta flokks,
reyklitað gler í gluggum, eldvarnarkerfi og þjófa-
vörn. Húsið var tekið í gegn að utan 1996. Góð
aðkoma. Eignin er laus um næstu áramót. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu. 5580
Til sölu
Smiðshöfði 10 — Reykjavík
Um er að ræða mjög góða eign á þremur hæðum,
(aðskildar einingar), heildarflatarmál eignarinnar er 600
fm en hver hæð er að grunnfleti 200 fm. Á 2. og 3. hæð
eignarinnar hefur verið rekinn nuddskóli og eru þessar
hæðir í mjög góðu ástandi og henta undir ýmiskonar starf-
semi. Hagstætt langtímalán áhvílandi.
Upplýsingar í símum 893 3087 og 577 1090.
Alltaf rífandi sala!
iiil i
55100 9°
55100 90-ta 562 9091
Skipholti 50 b - 2 hzð t.v
Opið hús í dag,
Suðurgata 7
Gunnlaugur tekur á móti ykkur á milli
kl. 13 og 15, 2. hæð, merkt 01-02.
Frábær staðsetning rétt við Tjörnina.
Miklir möguleikar. Nýlegt hús.106 fm
íbúðarrými sem skiptist í tannlækna-
stofu og hins vegar í 2 herb., baðherb.
og hol, geymsla í sameign. Tvö stæði í
bílageymslu. Ekkert mál að gera góða
íbúð. Verð 12,5 millj. (815)
a . "S 533 4800
#MIÐBORG
Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15.
Brávallagata Höfum fengið i sölu fal-
lega 4ra herbergja 81 fm ibúö í risi á þess-
um fallega staö í vesturbænum. Parket og
mikiö skápapláss. Gott útsýni og suður-
svalir. V. 8,7 m. 2474
Þingholt - einbýli Vorum aö fá í sölu fal-
legt einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Mjög
sjarmerandi eign á tveimur hæöum. Fallegar
innréttingar. Áhv. 10,1. V. 14,8 m. 2396
Grenibyggð Gullfallegt raðhús á góöum
stað. Flísar á forstofu, parket á holi, stofu og
eldhúsi. FKsalögö sólstofa og sólverönd. Hátt
til lofts og fallegar innréttingar, áhv. 8 millj.
hagst lán. V. 12,5 m. 2476
Ægisíða Vorum að fá í sölu 165 fm Ibúð f
þessu glæsilega tvíbýlishúsi við Ægisföu.
Rúmgóðar parketlagöar stofur, einstakt útsýni.
Möguleiki á sérfbúð í kjallara. Fallegur garður,
hitalagnir (stéttum. Bílskúr. V. 20,5 m. 2461
keggjagata Falleg 90 fm íbúð á 2. hæö í
góðu húsi á þessum eftirsótta staö ásamt 25
fm bílskúr. Tvö svefnherbergi og tvær bjartar
saml. stofur. Vaskahús I íbúð. Nýleg eldhús-
innrétting. Áhv. 4,3 m. V. 10,5 m. 2473
Síðumúli - skrifstofuhúsnæði Til
sölu fallegt skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð á
þessum ettirsótta stað. Eignin er um 200
fm og skiptist f 7-8 skrifstofuherbergi. Áhv.
8,5 m. 2468
Bæjarlind - Til leigu Vorum að fá
þetta glæsilega skrifstofu- og verslunar-
húsnæöi til leigu. Eignin er samtals um
2.200 fm og leigist í 200-400 fm einingum.
2368
Rangársel - falleg Glæsileg 137,9 fm íb.
sem er hæð og ris ásamt nýjum 26 fm bílskúr.
Sérinngangur og sérgarður með fallegri sól-
verönd. Á neðri hæð er forst., snyrting, stórar
stofur og stórt eldhús. Á efri hæð eru 3 góð
svefnherb., hol og baðherb. Suðursvalir.
Glæsil. útsýni. V. 13,8 m. 2279
Akralind - Nýbygging Glæsilegt nýtt
verslunar-, þjónustu- og skrifstotuhús á þess-
um vinsæla stað. Um er að ræða byggingu á
þremur hæðum, samtals 1.600 fm auk 250 fm
míllilofts og 76 fm bllgeymslu. Aðkoma er að
húsinu frá fyrstu og annarri hæð. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
2389
Full búð af
bútasaumsefnum
VIRKA
Mörkin 3 - Sími 368 7477.
Opið
Mánud.-föstud. kl. 10-18
Laugard. kl. 10-16
FRETTIR
Innanlands-
flugvöllur í
Reykjavík
Á FUNDI hreppsnefndar Stöðvar-
hrepps sl. sunnudag voru umræður
um staðsetningu flugvallar til inn-
anlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu
og eftirfarandi fært til bókar:
„Hreppsnefnd Stöðvarhrepps tel-
ur að staðsetning flugvallar til inn-
anlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu
sé ekki einkamál Reykvíkinga og
hvetur til þess að flugvöllurinn
verði áfram staðsettur í miðborg
Reykjavíkur.“
-------------
Fjölskyldan,
vímuefni og
unglingar
FRÆÐSLUKVÖLD verður í For-
eldrahúsinu í Vonarstræti 4b mánu-
daginn 4. október kl. 20.30.
Fjallað verður um „Fjölskylduna,
vímuefni og unglinga". Fyrirlesari
verður Páll Biering geðhjúkrunar-
fræðingur. Aðgangseyrir 500 kr.
---------♦-♦-♦---
Kaþólska
kirkjan messar í
Dómkirkjunni
VEGNA viðgerða á Kristskirkju,
Landakoti, fara messur kaþólska
safnaðarins fram í Dómkirkjunni
fram til jóla. I Morgunblaðinu í gær
var sagt að messa í dag, sunnudag,
hæfist í Dómkirkjunni kl. 10:30, en
hið rétta er að messan hefst kl. 9:30.
Messað verður kl. 9:30 og kl. 14:00
alla sunnudaga í Dómkirkjunni
fram til 20. desember. Beðist er
velvirðingar á þessum mistökum.
Þakrennur
BLIKKAS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavoqi
Þakrennur
og rör
úr Plastisol-
vörðu stáli.
Heildarlausn á
þakrennuvörnum
í mörgum litum.
£
sa
BLIKKAS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi