Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 81
Þegar upp er staðið, þá er það
minnsta málið að framleiða vöruna,
ala bleikjuna upp og slátra henni.
Málið vandast þegar kemur að sölu-
málunum
Eldisstöðin í Fagradal.
kostað að hafa framleiðsluna á vist-
vænu nótunum. Engin lyf væru
gefin og engir kvillar eða sjúkdóm-
ar hefðu herjað á eldisfiskinn. Það
eina væri, að stundum kæmu
máfar og næðu að
höggva í fisk og
fisk. Síðasta vetur
var meira að segja
ungur haförn sem
hélt sig við eldisker-
in. Grunur lék á að
honum þóknaðist
mjög það sem í
þeim synti, en aldrei
var hann staðinn að
bleikjuveiðum. Örn
þessi hvarf og urðu
um það blaðaskrif.
Lék grunur á að
hann hefði verið
skotinn, en enginn
botn fékkst í það
mál.
Jónas segir að
framleiðsla hans í
Fagradal uppfylli
allar kröfur um líf-
ræna ræktun, utan
fóðrið sem hann
notar. Keppikefli sé
að uppfylla þá kröfu
líka, en til þess þurfi
að samræma ís-
lenska og evrópska
staðla. Telur Jónas
að eitthvað sé verið
að garfa í þeim efn-
um, en hann veit
ekki hvenær það
verður til lykta leitt. Þegar það
liggi fyrir muni enn aukast erlend-
ur áhugi á framleiðslunni, því eftir-
spum eftir lífrænt ræktuðum af-
urðum eykst dag frá degi.
Varstu undir 6 á vorprófunum?
NÁMSAÐSTOÐ
er pá eitthvaðfyrir þig
Nýjar kannanir á gengi íslenskra nemenda
í framhaldsskóla sýna aö þeir sem eru
undir 6 í lokaprófi úr grunnskóla lenda í
erfiðleikum í námi. Þetta staðfestir það
sem við höfum vakið athygli í auglýsing-
um okkar undanfarin ár.
Síðastliðinn áratug höfum viö hjálpaö
þúsundum nemenda við að komast aftur
á réttan kjöl (skólanámi. Ekki með neinum
töfralausnum, því þær eru ekki til, heldur
markvissri kennslu, námstækni og upp-
örvun. Við vitum aö nám er vinna og þaö
vita nemendur okkar líka. Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka
_____________________________________________ daga í sfma 557 9233 og í símsvara allan
sólarhringinn. Fax 557 9458.
Grunnskólanemar! Látið ekki slaka undir-
stöðu stoppa ykkur í framhaldsskóla.
Reynslan sýnir að einkunn undir 6 er ekki
gott veganesti í framhaldsskóla hvort sem
um er aö ræða verknám eða bóknám.
Framhaldsskólanemar! Það er ennþá tími
til að breyta erfiðri stöðu í unna.
En munið að nám tekur tíma, svo þiö
þurfið að hefjast handa strax. Allir vita að
menntun eykur öryggi í framtíðinni.
Njótið hennar. Gangi ykkur vel.
JÓLiN 1995
í tilefni jólasýningarinnar
ALLIR FÁ ÞÁ EITTHVAÐ FALLEGT
57.1 1 - 13.15____________
sem og annarra verkefna sem eru í undir-
búningi fyrin næsta ár. viljum við biðja
áhugasamt handverks- og listiðnaðarfólk
að senda inn eftirfarandi gögn fynir
B. nóvemben næstkomandi:
*1-3 Ijósmyndin af söluvönu.
*Upplýsingan um hnáefni, staenð og venð.
*Upplýsingan um fnamleiðanda.
Allan nánani upplýsingan á sknifstofu
Handvenks, sem en opin mánud.-föstud.
fná kl. 9.00-16.QD.
HANDVERK & HÖNIMUN
Amtmannsstíg 1 . Pósthólf 1 556
121 Reykjavfk. s: 551-7595, fax: 551 -7495
netfang: handvenk@vortex.is
www.ostur.
bctti '^n.ie.l
% Mundu
spurningaleikinn
Þú gætir unnið ferð
fyrir tvo tíl Parísar
Svaraðu spumingum, sendu miðann ó ,
Rós 2 e&a skilaöu honum í Perlunni
(D A
Allir velkomnir!
ISLENSKIR VF
OSTAR, J*)
T a
DAGAR
Nú verða 10. Ostadagarnir haldnir hátíðlegir með glæsibrag í Perlunni um helgina.
Þar verða kynntar einstakar nýjungar í vörum, uppskriftum og þjónustu, boðið að
smakka, valinn íslandsmeistari í ostagerð og sýndar krásir frá Veislu- og tilraunaeldhúsi
okkar. Komdu og kynntu þér það nýjasta í matargerð og vöruþróun á íslandi.
Velkomin á
10* Ostadagana
2*og3. októher
Nyjungamar i ár
eru ótrúlega spennandi!
- ekki sístfyrir þá setn láta sér annt um lieilsuna
Taktu þátt í Ostadögunum 1999:
» • Nýjungar kynntar
| • íslenskir ostar —fáðu að smakka þá sem þér líst hest á
< • Ostameistari ársins útnefndur
= • Niðurstöður t samkeppni osta kynntar
• Nýir uppskriftahæklingar
• Mjólkursamlögin kynna stna osta
• Gimilegar kræsingar frá Veislu- og tilraunaeldhúsinu