Morgunblaðið - 03.10.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.10.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 53 FRETTIR Opið hús ' hjá BM Valláí Fornalundi BM VALLÁ efnir til haustsýning- ar sunnudaginn 3. október fyrir alla þá sem eru að velta fyrir sér framkvæmdum við hús eða garð. Sérstök kynning verður á nýrri söludeild BM Vallá í Fomalundi, hugmyndamiðstöð fyrir hús og garða, Breiðhöfða 3.1 söludeildinni má sjá margar hugmyndir útfærð- ar úr steinsteypu, segir í fréttatil- kynningu. Kynntar verða nýjar vörur, s.s. borgarskífa, sem er ný gerð af þakskífum, York-steinflísar, mið- aldasteinn, Oxford-steinn o.fl. Kynning verður á ókeypis ráðgjaf- arþjónustu BM Vallá, þ.e. lands- lagsráðgjöf og byggingaráðgjöf. Tekið verður við tímapöntunum í landslagsráðgjöfínni og mun Þuríð- ur Ragnar Stefánsdóttir Iandslags- arkitekt kynna þessa þjónustu í lysthúsinu í Fornalundi. Auður Sveinsdóttir landslags- arkitekt heldur iyrirlestra kl. 14 og 16 um skipulag garða á nýrri öld. Fyrirlestrarnir era haldnir í fund- arsal aðalskrifstofu og eru opnir öllum meðan húsrúm leyfir. Á boðstólum verður ný 120 síðna hugmynahandbók BM Vallá fyrir hús og garða sem gestir geta nálg- ast á haustsýningunni sér að kostn- aðarlausu. Opið verður frá kl. 13-17. GOLFEFNABUÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK rrrri til útlaada -auðvelt að muna SÍMINN www.simi.is í KINVERSK LJOSMYNDASYNING í Þjóðarbókhlöðunni 2.-5. október 1999 Sýning á kínverskum Ijósmyndum sem nefnist „Stórkostleg för um farinn veg“, verður haldin í Landsbóka- safni íslands — Háskólabókasafni (Arngrímsgötu 3) 2.-5. október. Ljósmyndirnar sýna árangur kínversku þjóðarinnar á þeim 50 árum sem liðin eru síðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað. Sýningin er skipulögð af Kínverska sendiráðinu, Kínversk-íslenska menningarfélaginu, Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu og Félagi Kínverja á íslandi. Sýningin er opin -3. október kl. 11—17. 4,—-5. október kl. 10—22 VERIÐ VELKOMIN & w ROLEX I I Rolex Explorer II. Chronometer in steel. rSt * '"fof i Itó'. Afmælistilboð (odi 1909-1999 í tilefni af 90 ára afmæli verslunar Franch Michelsen bjóðum við öll merki úra og klukkna á einstöku tilboðsverði. Höfum einnig mikið úrval skartgripa. Úrsmiðir Franch Michelsen hafa þjónað íslendingum af vandvirkni í 90 ár. Hvar í líkamanum endaði skyndibitinn í gær? 56-1-HBRB D URSMIÐAMEISTARI LAUGAVEGUR 15 • SIMI 511 1900 • FAX 511 1901 Tölvur og tækni á Netinu <g> mbl.is eiTTHWAtJ NÝTT~
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.