Morgunblaðið - 17.11.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 17.11.1999, Síða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ í '$0)i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 J^rfá '%j, Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. Frumsýning fim. 18/11 uppselt, 2. sýn. fös. 19/11 örfá sæti laus, 3 sýn. mið. 24/11 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 25/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 26/11 örfá sæti laus. IÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Lau. 20/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, 27/11 kl. 15.00 örfá sæti laus, langur leikhúsdagur. Síðasta sýning. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Lau. 20/11 kl. 20.00, uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, lau. 27/11 örfá sæti laus, langur leikhúsdagur, síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 21/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00 uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00 og kl. 17.00. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Sýning fyrir kortagesti sun. 28/11 kl. 21.00 örfá sæti laus. Sýnt á Litta st/föi kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 23/11 uppselt, sun. 28/11 kl. 15.00 örfá sæti laus, þri. 30/11 kl. 20.00 uppselt Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmföaOerkstœði kt. 20.30: MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng og Ijóðadagskrá — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. 2. sýn. míð. 17/11 nokkur sæti laus, fös. 26/11, síðasta sýning. FEDRA — Jean Racine Sun. 21/11, sun. 28/11. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. ki. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. lau. 27/11 kl. 20.30 Ath. allra síðasta sýning fyrir jól JÓN GNARR: ÉG VAR EINU SINNINÖRD fös. 19/11 kl.21 uppselt lau. 20/11 uppselt, fim. 18/11 uppselt, sun. 21/11 uppselt, fös. 26/11 örfá sæti Ath. aðrar aukasýningar i síma Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. TIHII ISLENSKA OPERAN __Hlii La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Pouienc, texti eftirJean Cocteau 4. sýn. mið. 17/11 kl. 12.15 5. sýn. mið. 24/11 kl. 12.15 6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 Aukasýningar: Lau. 20/11 kl. 15 og sun. 21/11 kl. 15 Listamennimir ræða um verkið við áhorfendur að lokinni sýningu ’íNjÉSÖlBH Lau 20. nóv kl. 20 örfá sæti laus Sun 21. nóv kl. 20 laus sæti Lau 27. nóv kl. 20 örfá sæti laus Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim. 18/11 kl.20 UPPSELT fös. 19/11 kl.20 UPPSELT fös. 26/11 kl. 20 UPPSELT fim. 2/12 kl. 20 fös. 3/12 kl. 20 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. 5 30 30 30 Mðasaia er Ofúi Irá kL 12-18, márHau og frá Id. 11 þegar er hádegisLhús. ÓSÓnflR PflfllTAMR SELDflB ÐflBliCfl FRANKIE & JOHNNY Fös 19/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 20/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Fim 25/11 kl. 20.30 nokkur sæti laus Lau 27/11 kl. 20.30 örfá sæti laus ROMMÍ Fim 18/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Allra síðasta sýning! 1000 EYJA SÓSA Fös 19/11 kl. 12.00 allra siðasta sýning LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU mið 17/11 kl. 12.00 f sölu núna! lau 20/11 kl. 12.00 í sölu núna! ÞJÓNN í SÚPUNNI mið 1/12 kl. 20 síðasta sýning GLEYM MÉR El OG LJÓNI KÓNGSSON lau 20/11 kl. 15.00 LEIKHÚSSPORT mán 22/11 kl. 20.30. www.idtio.is j \ JAKNÁrb! ö Töfratwolí 09 sun. 21/11 kl.14 — Siðasta sýn.fyrir jól sun. 28/11 — Sýnt á Akureyri Miðapantanir allan sólarhringinn í símsvara 552 8515. Á morgun kl. 20.00 Péteris Vasks: Musica Dolorosa Antonin Dvorák: Fiölukonsert Béla Bartók: Konsert fyrir strengi, slagverk og selestu Hljómsveitarstjóri: Uriel Segal Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir Áskriftartónleikar- Rauða rööin ÖRFÁ SÆTI LAUS Héskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 Miöasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN FÓLK í FRÉTTUM Meira fyrir eyrað í Þjóðleikhúsinu Gaman að fást við ljóðin UM HELGINA var frumflutt söngskemmtunin Meira fyrir eyrað „Best að borða ljóð“ í Þjóðleikhús- inu. Þar voru flutt lög Jóhann G. Jóhannssonar tónlistarstjóra leik- hússins sem hann hefur samið við ljóð Þórarins Eldjárns. En þeir Jó- hann og Þórarinn hafa starfað þó- nokkuð saman í leikhúsi í áranna rás, og má þá nefna revíuna „Skornir skammtar" og leiksýning- una „Láttu ekki deigan síga, Guð- mundur“ auk nýlegri leikverka. A skemmtuninni voru flutt um tuttugu lög við ljóð Þórarins. „Ég hef alltaf verið mjög hrifinn að verkum Þórarins, og hef samið lög við þónokkuð af textum hans við leiksýningar. Síðastliðið vor lét ég svo gamlan draum rætast og réðst m LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Ath. brevttur svninqartími um helaar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wendekind. Fös. 19/11 kl. 19.00. Allra síðasta sýning. eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 20/11 kl. 19.00, uppselt, fim. 25/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 27/11 kl. 19.00 örfá sæti laus. U í Svtil eftir Marc Camoletti. 112. sýn. sun. 21/11 kl. 19.00, 113. sýn. fös. 26/11 kl. 19.00. Örfáar sýningar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Benedikt Jóhannesson, Vigdís Jónsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir og Sigurður Jóhannesson. á ljóðin hans og samdi við þau lög. Það ýtti líka á eftir mér þegar ég áttaði mig á að Þórarinn yrði flmmtugur með haustinu. Ég hugs- aði þetta sem sniðugan leik til að gleðja hann, og mig líka, því að var mjög skemmtilegt að fást við þessi ljóð, bæði þau léttu og fýndnu, og hin einlægari," segir Jóhann. Það voru söngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir Diddú og Bergþór Pálsson sem sungu lögin, en leika- rinn Stefán Karl Stefánsson las upp nokkur ljóðanna. „Stemmningin var skemmtileg og góður andi á sýningunni. Okkur leið afskaplega vel að fínna hlýja strauma frá fólk- inu sem greinilega var vel með á nótunum og hafði gaman af Ijóðun- um,“ segir Jóhann G. Jóhannson tónskáld að lokum. Halldór og Halldóra Eldjárn voru ánægð með vel heppnaða söngskemmtun. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. Sun. 21/11, sun. 28/11. Sýningum fer að Ijúka. Litia svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. Fim. 18/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, fim. 25/11 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: eftir Jane Wagner. ^eítín aé f aMeíivrfnuito Lau. 20/11 kl. 19.00, uppselt, sýn- ing túlkuð á táknmáli, lau. 27/11 kl. 19.00, sun. 28/11 kl. 19.00, sýning túlkuð á táknmáli. Námskeið um Djöflana eftir Dostojevskí hefst 23/11. Leikgerð og leikstjórn: Alexei Borodín. Skráning hafin Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Lau. 20. nóv. kl. 19.00 Lau. 27. nóv. kl. 19.00 Lau. 4. des. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 OBÍÓLEIKHÚHl BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT SALKA á s t a rs ag a eftir Halldór Laxness Fös. 19/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 20/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 26/11 kl. 20.00 örlá sæti laus Lau. 27/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 3/12 kl. 20.00 Lau. 4/12 kl. 20.00 I MIÐASAIA S.555 2222 | Allt á útsölu í Operunni BUTTERCUP heldur útgáfutón- leika í Islensku óperunni í kvöld. Er það í tilefni af útgáfu geisla- disksins Allt á útsölu og hefjast tónleikarnir kl. 22. „Nafnið á ættir að rekja í allt þetta auglýsingafarg- an og kaupæði Islendinga,“ Davíð Þór Hlinason, gítarleikari sveitar- innar. Asamt honum eru í sveitinni Valur Sævarsson, söngvari, Heiðar Kristmsson, trymbill, og Símon Jakobsson, bassaleikari. Það er voða erfitt að skilgreina tónlistina,“ segir Davíð Þór. „Þetta er íslenskt popprokk eða rokkpopp eða er ekki annars best að leyfa öðrum að skilgreina það.“ Þetta er annar diskur sveitarinnar og kom sá íyrri Meira út fyrir síðustu jól. „Helsti munurinn er sá að hvað hljóðupptökur varðar er þessi á heimsmælikvarða og ætli nýi disk- urinn sé ekki líka þéttari,“ segir Davíð Þór. Hann bætir við að stíf spila- mennska taki núna við hjá þeim fé- lögum í félagsmiðstöðvum, á fram- haldsskólaböllum og svo helgar- böllum í sveitinni. En við hverju má búast á tónleikunum? „Hljóð og lýsing verða með því besta sem sést hefur á íslandi," svarar hann og að- spurður svarar hann hlæjandi: „Já, við verðum í stuði, engin spurning, ásamt gestaleikurum sem koma fram en það verða Magnús Kjart- ansson og Iris.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.