Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 11 Steingrímur Hermannsson um athugasemd Pálma Jónssonar Þarf ekki að stangast á við umfjöllun í ævisögu Steingríms Morgunblaðið/Jón Sigurðson Snjókarlagerð í Breiðholti STEINGRÍMUR Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir umfjöllun í öðru bindi ævisögu sinn- ar um aðdraganda stjórnarmynd- unar Gunnars Thoroddsens árið 1980 ekki endilega þurfa að stang- ast á við yfirlýsingar Pálma Jóns- sonar, fyrrverandi ráðheiTa Sjálf- stæðisflokksins, á sínum tíma. Segir Steingrímur að þeir Pálmi og Friðjón Þórðarson, fyrrverandi ráðherra, hafi eflaust ekki talið sig bundna af stuðningi við ríkisstjórn- ina fyrr en eftir að stjórnarsáttmáli láfyrir. Morgunblaðið birti sl. laugardag yfirlýsingu frá Pálma vegna Reykjavíkurbréfs sem birtist í Morgunblaðinu 21. nóv. sl. en þar var ævisaga Steingríms, sem Dagur B. Eggertsson skrifar, og stjórnar- myndunin 1980 gerð að sérstöku umtalsefni. Mótmælir Pálmi því í yfirlýsingunni að ævisaga Stein- gríms varpi „skugga á trúverðug- leika opinberra yfirlýsinga“ hans og Friðjóns Þórðarsonar, eins og kom- ist var að orði í Reykjavíkurbréfinu. I umræddu Reykjavíkurbréfi var rifjað upp að Pálmi hefði sagt í við- tali við Morgunblaðið sem birt var 5. febrúar 1980 að hann gæti ekki tekið afstöðu til stjórnarmyndunar Gunnars fyrr en hann hefði séð mál- efnagrundvöll stjórnarinnar en í fundargerðum Framsóknarflokks- ins frá þessum tima, sem sagt er frá í bók Steingríms, er bókað að Gunn- ar Thoroddsen hafi tilnefnt Pálma og Friðjón Þórðarson í málefna- nefnd um stjórnarmyndunina SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra, telur að í framtíðinni verði þróaðar aðferðir til að reyna að verð- leggja ósnortna náttúru, þannig að hægt sé að bera verðmæti ákveðinna svæða saman við efnahagslegan áv- inning af framkvæmdum sem ganga á náttúnma. Hún segir jafnframt að mörg sjónarmið komi upp þegar meta þurfi verðgildi náttúrusvæða og að svara þurfi þeirri spurningu hversu háu verði menn eru tilbúnir að kaupa ósnortin svæði náttúrunn- ar. Stále Navrud, einn þekktasti um- hverfishagfræðingur Norðurlanda, hélt um helgina fyrirlestur á ráð- stefnu Umhverfisstofnunar Háskóla Islands um efnahagslegt gildi þjóð- garða. I Morgunblaðinu á sunnudag- inn birtist viðtal við Navrud, þar sem fram kom að tilhneiging sé til þess að vanmeta náttúrugæðin og því þurfi að meta efnahagslegt gildi þeirra. Hann telm- að Islendingar þurfi að láta fara fram mat á hagnaði vegna virkjunarframkvæmda og bera sam- an við þau verðmæti sem fórna þarf í náttúrunni. Siv segist hafa fylgst með þessari umræðu og telur að í framtíðinni verði aðferðir til að meta verðgildi náttúiunnai' notaðar í ríkara mæli en í dag. tveimur dögum áður. Steingrímur segir bókað í fundargerðarbók Framsóknarflokksins frá þessum árum að yfirlýsing þessa efnis hafi borist frá Gunnari inn á miðstjórn- arfund flokksins 3. febrúar 1980. „Það réð náttúrulega miklu um af- stöðu fundarins því við vorum satt að segja orðnir hálf efins. Hitt er svo annað mál að það kann að vera að þetta stangist ekki á því vitan- lega var enginn út af fyrir sig bund- inn fyrr en málefnasamningurinn var samþykktur. Og hann var ekki frágenginn fyrr en tveimur, þremur dögum seinna. Svo að þeir hafa ef- laust ekki litið á sig sem bundna fyrr.“ Yfirlýsing Gunnars reyndist rétt þegar á þurfti að taka Steingrímur segir að bæði Pálmi og Friðjón hafi mætt á fundi mál- efnanefnda og undrast hann nokkuð þau orð Pálma, í yfirlýsingu hans um helgina, að hugmyndin um mál- efnanefndir hafi ekki komist í fram- kvæmd. „Að vísu gekk þetta mjög hratt fyrir sig og oftast hittumst við bara allir,“ segir Steingrímur. „Það lá svo mikið fyrir sem var búið að leggja fyrir áður í stjórnarmyndun- artilraunum. í raun og veru lögðum við Framsóknarmenn bara fram það sem við höfðum lagt fyrir í öðr- um viðræðum.“ Steingrímur kveðst ekki hafa ef- ast um yfirlýsingu Gunnars enda hafi hún reynst rétt þegar á þurfti að taka. Hann segir jafnframt að fram komi í fundargerðarbókum að „Menn hafa verið að þróa sig áfram með þessar aðferðir og það er mitt mat að í framtíðinni verði þetta notað í ríkara mæli.“ Hún telur að margar spurningar vakni þegar menn þurfa að meta verðgildi náttúrunnar. „Hversu háu verði er fólk tilbúið að kaupa að eitt- hvert svæði standi ósnortið í náttúr- unni? Vill fólk hækka rafmagnsreikn- inginn um einhverja prósentu eða á þá að hækka skattana? Það eru margh' fletir á málinu.“ Varðandi verðmætamat vegna framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun segir Siv að Alþingi hafi þegar tekið ákvörðun um virkjun. Það hafi verið gert árið 1981 þegar iðnaðarráðherra gaf út vii'kjunarleyfi og 1993 hafi það verið staðfest og ákveðið að ekki færi fram lögformlegt umhverfismat. Nú sé málið til umfjöllunar á Alþingi og undir þingmönnum komið að ákveða hvort haldið verði áfram á þeirri braut sem mörkuð var á sínum tíma á þinginu. Siv segir að nú sé að hefjast um- fangsmikil vinna við rammaáætlun ríkisstjórnai'innar um nýtingu á grænni orku til framtíðar, þar sem taka á tillit til umhverfisþátta, byggðaþróunar o. s. frv. „Þá munu menn sjálfsagt líta til þessara aðferða sem fram komu fram hjá Navrud" auk þess sem hann hafi á miðstjórn- arfundi Framsóknarmanna kynnt niðurstöðu fundar síns með Gunn- ari þá um daginn hafi Tómas Árna- son kynnt yfirlýsingu frá Gunnari um að hann myndi útvega það fylgi sem þyi'fti til að koma málum fram á þingi og verja stjórnina falli. „Að vísu eru þeir Pálmi og Friðjón ekki nefndir í þeirri yfirlýsingu en þeir eru nefndir í þessu sem ég kom með frá Gunnari, um þessar undirnefnd- ir sem ætti að skipa. I okkar huga fór það aldrei á milli mála um hvaða menn væri þarna að ræða.“ Hefði sprengt stjórnar- myndunina í loft upp Steingrímur segir að Gunnar hefði örugglega ekki nefnt nöfn Pálma og Friðjóns í tengslum við málefnanefndir nema stuðningur þeirra væri tryggur. „Hann hefði ekki látið mig fara inn á miðstjórn- arfundinn með upplýsingar um þessa menn í málefnanefndum án þess að hafa það tryggt, slíkt hefði náttúrulega strax í upphafi sprengt þessa tilraun í loft upp ef það hefði komið í ljós.“ Segist Steingrímur þó skilja yfir- lýsingu Pálma Jónssonar nú svo að hann hafi þrátt fyrir allt ekki tekið endanlega afstöðu fyrr en 5. febr- úar. „Þetta getur svo sem passað saman,“ segir Steingrímur. „Því eins og ég segi er raunar enginn bundinn af stuðningi við ríkisstjórn fyrr en hann sér málefnagrundvöll- inn, það getur enginn bundið sig þannig fyrirfram." Hjálpræðisherinn á Akureyri Spariföt- in skipta um eig- endur HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri stendur fyrir fata- úthlutun næstkomandi þriðju- dag, 7. desember, frá kl. 17 til 20. Þar gefst fólki kostur á að koma og velja sér fatnað sem verður á fatamarkaði sér að kostnaðarlausu. Hjálpræðisherinn óskar nú sérstaklega eftir sparifötum á börn og vill því skora á bæjarbúa og nærsveitarmenn að skoða vel í fataskápa sína og athuga hvort ekki leynist þar fatnaður sem enginn á heimilinu hefur not fyrir Iengur. Fatnaður sóttur Þau gætu komið að góðuin notum um jólin þar sem þröngt er í búi. Undanfarin ár hefur fólk brugðist vel við þessari umleitan Hjálpræðis- hersins og velvilji þeirra sem gefið hafa föt hefur komið sér vel fyrir marga, segir í fréttatilkynningu. Tekið er á móti fatnaði alla daga að Hvannavöllum 10 og einnig er fatnaður sóttur heim til fólks fram að fataút- hlutun sé þess óskað. SNJÓKARLAGERÐ er vinsæl hjá fólki á öllum aldri, en þó eru börn- in duglegust við að stunda þá iðju. Við Brúnastekk í Breiðholti gerðu þau Ásta Berglind Jónsdótt- ir og bræðurnir Óskar og Bjarni Ármannssynir myndarlegan snjókarl enda nægur snjór í höf- uðborginni þessa dagana. Snjó- karlinn er töluvert hávaxinn, klæddur síðum frakka, aðhneppt- um, og með virðulegan hatt á höfði. Karlinn, sem brosir blítt, er eflaust einn af fáum sem rifja áframhaldandi frost á Suðvestur- landi. v |||||| ut,- - Wm Les allar tegundir greiðslukorta sem notuð eru á Islandi. Er með lesara fyrir snjallkort og segulrandarkort. Hraðvirkur hljóðlátur prentari. Siv Friðleifsdóttir umhverfísráðherra um verðlagningu á ósnortinni náttúru Verður notað í ríkara mæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.