Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 63
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 63 BRÉF TIL BLAÐSINS Dr. Jekyll og mr. Hyde - Saga úr samtímanum Frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni: SAGAN sem hér fer á eftir er saga úr íslenskum samtíma og fjallar um baráttu góðs og ills. Aðalsöguhetjan er hæstaréttar- lögmaður sem er á öndverðum meiði við kollega sinn. Af tillits- semi við aðstandendur lögmannsins skulum við kalla hann John Doe I, en kollegann Viihjálmur H. sem hann deilir Vilhjálmsson john Doe ]] , Agi-einingsefnið er Hæstiréttur Islands. Það kann að vera að sumum lesendum finnist söguefnið kunnug- legt og upp í hugann komi heims- þekkt bresk vísindaskáldsaga frá 19. öld. Vissulega eru sögurnar líkar að efni til, en það sem á milli skilur er þó meira um vert því annars vegar er um að ræða aldargamla erlenda skáldsögu en hins vegar blákaldan íslenskan veruleika ættaðan úr nú- tímanum. Gagnrýni Johns Does I En hvemig byi'jaði þetta allt sam- an? Hvað olli þessum djúpstæða ágreiningi? Ágreiningi sem almenn- ingur fylgist með úr fjarlægð og skilur ekki hvernig menn á sama al- dri, með sömu menntun og sömu lífsviðhorf geta haft svona gjörólíkar skoðanir á því hvort Hæstiréttur standi sig vel eða illa í störfum sín- um. Þegar horft er um öxl má segja að upphaf ágreiningsins megi rekja til óánægju og sífelldrar gagnrýni Johns Does I á störf Hæstaréttar, sem gekk svo langt að hann skrifaði heila bók um það hvað Hæstiréttur væri ómögulegm-. enda nýbúinn að vinna mikilvægan sigur í réttarsalnum. Hvar sem hann kemur segir hann hverjum sem heyra vill hvað Islend- ingar séu heppnir að eiga slíkan æðsta dómstól, sem hafi kjark, þrek og þor til að standa vörð um mikil- væg mannréttindi. Bæði John Doe I og John Doe II hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna skoðunum sín- um á Hæstarétti fylgi í þjóðfélaginu. Þannig hefur John Doe I eins og áð- ur segir skrifað heOa bók um það hvað hæstaréttardómarar kunni Mt- ið í lögfræði, ritað fjölda blaðagreina um sama efni og veitt viðtöl. Áróðursstríð Johns og Johns John Doe II hefur heldur ekki lát- ið sitt eftir liggja og farið fögrum orðum um snilli Hæstaréttar hvar sem því verður við komið. Jafnframt hefur hann ákveðið að tala í heilan kiukkutíma í útvarpið um það hvað Hæstiréttur sé stórfenglegur og vill með því eins og hann sagði sjálfur frá í blaðaviðtali „andæfa gegn því að efnt sé tíl múgæsings gegn æðsta dómstóli þjóðarinnar sem er að vinna skyldu sína í erfiðu og við- kvæmu máli.“ Það verður fróðlegt að sjá hverju John Doe I svarar þessari fullyrðingu og nýjasta útspili Johns Does II í deflu þeirra félaga. Eitt er víst að spennan magnast stig af stigi en tíminn einn mun leiða í ljós hvorum tekst að snúa almenn- ingsáhtinu á sveif með sér og fara með sigur af hólmi í þessu áróðurs- stríði um hæfni Hæstaréttar. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson háskólanemi. Heimabíó BeoVision Avant 28" eða 32” breiðtjaldssjónvarp á rafknúnum snúningsfæti, með innbyggöu fjölkerfa Nicam stereo myndbandstæki og öflugum hátölurum. BeoVision Avant er næst því sem þú kemst að vera í bíói án þess að fara að heiman. BeoVision Avant frá Bang & Olufsen: kr. 398.900 - Handunnin húsgögn - Gamaldags klukkur - Urval liósa 0 , • og gjafavöru SlgUTStjUTflU Fákafeni (Bláu húsin), sími 588 4545. Opið kl. 10-18, lau. kl. 10-15, sun. 13-15._ Meðlagsgreiðendur Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast gerið skil fyrir árslok og forðist vexti og kostnað. Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9, 108 Reykjavík, sími 568 6099, fax 568 6299. Síðan sú bók kom út hefur John Doe 1 ekki getað haldið aftur að sér og gagnrýnt Hæstarétt í tíma og ótíma íyrir hin ýmsu afglöp. Lofsöngur Johns Does II John Doe II er á öndverðum meiði við kollega sinn. Hann er af- skapléga ánægður með Hæstarétt Pantið núna 'freeMOM^ 565 3900 Fáið upplýsingar um tilboð! Handklæði með ensku félags- merkjunum Pantið jólagjafirnar á netinu þessi jól! Myndsaumur Hellisgata 17,220 Hafnarfjörður, sími 565 0122, fax 565 0488. Netverslun: www.if.is/myndsaumur Málfrelsi BeoCom 6000 er ekki eingöngu þráölaus sfmi. Hann sýnir þér hver er að reyna að ná í þig og þú ákveður hvort þú svarar. Einnig geturðu tengt allt aö 5 önnur símtól við sömu Ifnuna og haft þína eigin símstöö á heimilinu. Með BeoCom 6000 fær fjölskyldan eitthvað til aö tala um. BeoCom 6000 frá Bang & Olufsen: kr. 29.990 Tónleikar I hvert sinn sem hönd þín nálgast BeoCenter 2300 opnast glerhurðimar hljóðlega og dauft Ijós kviknar. BeoCenter 2300 er fullkomið hljómflutningstæki meö geislaspilara og FM/AM útvarpi. Það er alltaf notalegt að nálgast BeoCenter 2300. BeoCenter 2300 frá Bang & Olufsen: kr. 108.500 BANG S.OLUFSEN Slöumúla 21. Reykjavfk. Sími 581 1100. Dreifing: Logaland ehf. Líkamsfitumæling fyrir ulla sem vilja fylgjast með órangrinum Ef þú vilt bæta þig þá viltu líka vita hvernig þér miðar áfram. Baðviktin segir ekki allt... Með OMRON BF302 líkamsfitumælinum getur þú fylgst með því hvemig þér gengur í raun og veru. OMRON BF302 nemur rafmagnsviðnám likams- vefja með því að senda mjög vægan straum í gegnum líkamann og mælir þannig hlutfall Iíkamsfitu í prósentum og kílóum á augabragði. Þessi mæling er með nákvæmustu og ódýrustu mælingum á líkamsfitu sem hægt er að framkvæma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.