Morgunblaðið - 30.11.1999, Side 67

Morgunblaðið - 30.11.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 67 __________________________'j BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. The Blair Witch Projeci ★★'A Kjaftshögg á Hollywood-kerfið. Kostaði fimmaura og græddi millj- arða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. Sigui- fyrir óháða kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Vel búna rannsóknarlöggan ★★1/2 Agætis bamamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik- arar en sagan mætti vera fyrirferð- armeiri. Strokubrúðurin ★★/2 Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjömurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Hlauptu, Lóla, hlauptu ★★★ Fantagóð mynd frá Þýskalandi um unga konu sem hefur 20 mínútur til þess að bjarga kærastanum sínum úr ógöngum. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Heimurinn er ekki nóg kk'h 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu- samlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara sinna. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. The Blair Witch Pivject ★★1/2 Kjaftshögg á Hollywood-kerfið. Kostaði fimmaura og græddi millj- arða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. Sigur iyrir óháða kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Lygalaupurinn kk Martin Lawrence leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa upp á þýfinu. Hressileg della. The Hunting-k-k Peningaflóð, góðar brellur og leik- tjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvelqu. Strokubrúðurin kkVz Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjömumar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Trufíuð tilvera; stærri, lengri og óklippt ★★% Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaiíkjanna og Kan- ada með sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á alla vegu sem gaman er að. Kóngurínn ogég-k-k1/ Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Pers- ónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til bama. Vel búna rannsóknarlöggan ★★/2 Ágætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik- arar en sagan mætti vera fyrirferð- armeiri. HÁSKÓLABÍÓ Myrkrahöfðinginnk'k-k Myndrænt afrek og hvert mynd- skeiðið á fætur öðm er snilldarlega samsett. Hilmir Snær Guðnason sýnh' að hann er einn okkar besti leikari af sinni kynslóð. Hann ber uppi myndina. Veikleiki myndarinn- ar er leikaravalið að öðra leyti. Með því áhrifameira sem sést hefur í langan tíma. Torrente kkk Spaugileg spænsk gamanmynd um viðbjóðslegan lögreglumann. Full gróft ofbeldi íyrir svona léttmeti en Torrente er óborganlegur og stend- ur fyrir allt það versta í manninum. Lake Placid kk Furðuleg blanda af gríni og hryll- ingi. Ósköp mikil vitleysa sem má samt hafa gaman af. Fính' leikarar. Framapot'k-k'k Ákaflega skemmtileg póhtísk háðsádeila sem gerist í amerískum menntaskóla. Alls engin mennta- skóladella á Hollywood-vísu heldur vitsmunaleg, fyndin og með fínum leik Reese Witherspoon og Matt- hew Brodericks. Bowfínger ★★'/> Geðþekk gamanmynd úr smiðju Steve Martins með honum og Eddie Murphy í aðalhlutverkum en mynd- in fjallar um lánlausan kvikmynda- Lögreglumaðurinn Torrente. fi-amleiðanda og ævintýraleg plön hans. Ungfrúin góða oghúsið kkk Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistai' af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Syst- urnar tvær era studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvik- mynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats-myndin kkV.2 Nokkrh' bleiubossar úr teikni- myndaþáttum lenda í ævintýram á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjöl- skylduna. KRINGLUBÍÓ Tarzan kkk Tarzan apabróðh- fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Strokubrúðurin ★★/2 Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjömurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Kóngurínn ogégkk'A Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros. er sæmileg skemmtun. Pers- ónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til barna. Amerícan Pie kkk Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífs- grín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreit- in atburðarás bjarga línudansinum. LAUGARÁSBÍÓ Heimurínn er ekkinógkk'A 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu- samlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara sinna. Örlagavefurkk Allt of flöt og langdregin mynd sem fjallar um furðuleg og óheillandi kynni manns og konu. Hairison Ford og Kristin Scott Thomas njóta sín engan veginn. Sjötta skilningarvitið kkkk Fantagóð draugasaga með Brace Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálíræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frá- bær sviðsetning, frábær leikur, frá- bær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Lína í Suðurhöfum kk Framhaldsmynd um Línu langsokk sem nú er komin í siglingu. Sami sakleysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurshópinn sem horfir á Stundina okkar. REGNBOGINN Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Bardagakiúbbuiinn kkk Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Brace Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og bamasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frá- bær sviðsetning, frábær leikur, frá- bær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Stjömustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urínn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokkram vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir bömin og sviðsmyndir fagrar. STJÖRNUBÍÓ Örlagavefur kk Allt of flöt og langdregin mynd sem fjallar um furðuleg og óheillandi kynni manns og konu. Harrison Ford og Kristin Scott Thomas njóta sín engan veginn. Lygalaupurínn kk Martin Lawrence leikm- kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa upp á þýfinu. Stórípabbikk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blendinni útkomu. Vandaðar, fallegar. Ótrúlega hagstætt verð. -MnaÐÚRVAL- PFAFF (Heimilistœkj(werslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 10% afsláttur af hitastýrðum blönduartækjum með brunaöryggi frá GROHE M METRO - miðstöð heimilanna inir Hus an reykskynjara er omögulegt mál Hvað þá fjöltengi? Þú flnnur ótal margt fyrir heimilið í Byggt og búið. byggtogbúió ^Kringlunni Skeifunni 7 • Sttni 525 0800 • Opið öll kvöld til kl. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.