Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999
KRINGLU
Kringlunni 4-6, simi 588 0800
'W OFE
iverk
r MBL
óhtrós2
Óborganleg mynd eftir leikstjóra
Pretty Woman.
★ ★★
ÓHT Rá»2
www.samfllm.is
Tarzan, konungur frumskógarins,
mættur til leiks I nýju ævinfjffl
Sýnd kl. 5 og 7. fsl. tal
★★★
ÓHTRAS2
fYDIFI
990 PUHKTA
FEfíDU í Bió
Snorrabraut 37, simi 551 1384
www.samfilm.is
Cliff á dygga aðdáendur
GAMLA brýnið Cliff Richards er
langt í frá dauður úr öllum æðum
og tókst í síðustu viku að ná öðru
sæti breska vinsældarlistans með
lagi sínu Millenium Prayer. Lagið
hefur fengið litla sem enga spilun í
útvarpi en aðdáendur kappans létu
það ekki á sig fá og hefur smáskífan
selst í stóru upplagi. „Það er draumi
líkast að hafa komist alia leið í ann-
að sætið án þess að fá útvarps-
spilun," sagði Richards sem hefur
átt 132 vinsæl lög á ferlinum; fleiri
en sjálfír Bítlarnir. „Ég hef átt lög 1
efstu sætum listans í fimm áratugi
og ég vona að ég hljómi ekki gráð-
ugur þegar ég segi að ég vona að
þeir verði bráðum sex,“ sagði hann.
„En ég er jafn hungraður núna og
ég var á sjötta áratugnum."
Reuters
SKRÆNA IQLA'
— edt'zZfoé
Síöustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen
eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
10 ára ábyrgð
12 stcerðir, 90-500 cm
Stáifótur fylgir
Ekkert barr að ryksuga
Truflar ekki stofublómin
NORRABRAUT 60
Eldtraust
Þarf ekki að vökva
íslenskar leiðbeiningar
Traustur söluaðili
Skynsamleg fjárfesting
&&ndi*la& íd&mkra skóía
jMMNNfcðVk _UiriiHBIIIIWlL
Keanu
Reeves
söðlar um
LEIKARINN Keanu Reeves hefur
ekki leikið í rómantískri mynd síðan
hann fór með annað aðalhlutverkið í
kvikmyndinni „A Walk in the
Clouds“ sem kom út árið 1995. Síðan
þá hafa hasarmyndir átt hug hans
allan og margir vilja meina að þar
eigi hann einmitt heima. En að öllum
hkindum mun hann þó á næstunni
söðla um og leika í endurgerð mynd-
arinnar „Sweet November" frá árinu
1968. I frumgerð myndarinnar fór
Anthony Newley með hlutverk við-
skiptajöfurs sem fellur fyrir stúlku
sem er dauðvona og vill skipta um
elskhuga mánaðarlega. Robert EUis-
Miller leikstýrði myndinni.
Búið er að ákveða að Pat O’Conn-
or leikstýrir endurgerðinni og tökur
niyndarinnar hefjast í lok febrúar.
Þetta yerður að öllum líkindum
næsta kvikmyndin sem Reeves leik-
ur í en hann hefur ákveðið að leika í
tveimur kvikmyndum áður en tökur
á framhaldi „The Matrix" hefjast.
Þær munu taka næstum heilt ár og
hefjast innan tveggja ára. Næsta
mynd Reeves sem kemur í kvik-
myndahús er hins vegar gaman-
myndin „The Replacements“ þar
som hann leikur á móti Gene
Hackman.
Hér leggur Toshiba línurnar. Fimmta kynslóð Toshiba DVD mynddiskaspilara með
540 línu upplausn er komin!
Keyptu Toshiba DVD spilara núna og þú færð
að auki DVD diskinn MATRIX frá Warner til eignar*.
Aúk. þess ntetipöiiáííar tíibod fpa
Höfðabakki 1-112 Reykjavík • Sími: 567 2190
Opið. mónud. - föstud. 8.00 - 01.00,
laugard. 9.00 - 01.00, sunnud. 11.00 - 01.00
Tfu ftrCtr letgudiiiskajr
aiö eiglni waillfl
Emmy verölaunin
Toshiba hlaut Emmy verðlaunin
fyrir hönnun og þróun DVD
kerfisins.
Morgunblaðið 16/10’99
•>Sá sem séð hefur mynd á DVD
ca&tfir cin cnint i/ið l/W.QP'
Toshiba DVD mynddiskaspilarar
kosta frá kr. 49»9QÖ,“
með öllu þessu !
i—-
Árni Matthíasson
Einar Farestveit&Coihf.
•Gildir meðan birgðir endast.
Borgartúni 28 ■ Sfmar: 562 2901 & 562 2900 ■ www.ef.is