Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÖNNUN / SMÍÐI / VIÐGERÐIR / ÞJONUSTA = HÉÐINN = Stórás 6 «210 Garðabæ sími 569 2100 • fax 569 2101 okkur Öllum betri framtfð Ert þu aflögufær? Hjálparstarf kirkjunnar beinir söfnunarfe • til bágstaddra ísiendinga • til fólks sem býr við örbirgð í þriðja heiminum • á átaka- og hamfarasvæði um alian heim kej HíaLPARSTARF KtRKJUHNAR Þu getur þakkað Gfróseolar uggja frammi i öltum bönkum, sparisjódum og á pósthúsum. fyrir þttt hiutskipti VIÐSKIPTI Niðurstaða rekstarreiknings Básafells Tap upp á 954 milljónir NIÐURSTADA rekstrarreiknings Básafells á Isafirði fyrir reiknings- árið frá byrjun september á síðasta ári til ágústloka sl. er 954 milljóna króna tap. Þar af er tap af reglulegri starfsemi 674 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu til Verð- bréfaþings Islands. Þar kemur einn- ig fram að sala eigna er nú þegar hafin og er stefnt að áframhaldandi sölu eigna á næstunni, í því skyni að lækka skuldir félagsins og bæta rekstur félagsins. 100 mílljónum króna verri afkoma en í afkomuviðvörun Básafell sendi frá sér afkomuvið- vörun í lok október og samkvæmt því var útlit fyrir yfir 600 milljóna króna tap af reglulegri starfsemi en að heildartap félagsins á rekstrarár- inu yrði um 850 milljónir króna. Nið- urstaðan nú er því um 100 milljónum króna lakari en gert var ráð fyrir í afkomuviðvörun. Meginástæða þessa mikla taps er sú að almennur rekstur félagsins á reikningsárinu skilaði ekki viðun- andi framlegð, að því er fram kemur í tilkynningunni. Rækjuveiðar og rækjuvinnsla gengu illa hjá félaginu. Samhliða miklum taprekstri hefur félagið lagt út í miklar fjárfestingar sem ekki hafa skilað neinum tekju- auka til félagsins. „Farið var út í þessar fjárfestingar án þess að hafa langtíma fjármögnun á þeim. Félag- ið hefur því þurft að notast við mjög dýr skammtímalán til að fjármagna fjárfestingar sínar og taprekstur. Oregluleg gjöld rekstrarreiknings skýrast af verulegum hluta af af- skrifuðum töpuðum ki’öfum, lækkun á bókfærðu verði veiðarfæra, ábyrgðarkröfum sem fallið hafa á fé- lagið og tapi af sölu fastafjármuna," segir í tilkynningunni. Léleg afkoma og gríðarlegar skuldir Heiðar Guðjónsson, sérfræðingur hjá íslandsbanka F&M, segir af- komu Básafells nú einhverja þá lé- legustu sem sést hefur í sjávarútvegi síðustu ár. „Félagið er gríðarlega skuldsett og nema afborganir næsta árs um 480 milljónum króna. Vaxta- gjöld, ásamt gengismun, námu á síð- asta ári um 560 milljónum en sem betur fer kom þó til gengishagnaður og verðbreytingafærsla upp á 210 milljónir sem lagar afkomuna. Það er ljóst af uppgjörinu að reksturinn hefði stefnt í þrot ef ekki hefði verið gripið í taumana en eigið fé er nú 780 milljónir á móti 1.730 milljónum fyr- ir ári. Það er þó hægara sagt en gert að snúa við fyrirtæki sem þessu,“ segir Heiðar. I dag rekur fyrirtækið enga rækjuvinnslu en á 40% hlut í fyrir- tæki á móti Þormóði ramma- Sæbergi og Hraðfrystihúsinu Gunn- vöru sem tekið hefur yfir rækju- vinnslu Básafells. „Hraðfrystihúsið Gunnvör og Þormóður rammi- jirb-Básafeir Úr ársreikningi Samstæð 1. sept. 1998 - 31. ágúst. 1999 Rekstrarreikningur 1998-99 Rekstrartekjur Millj. kr. Rekstrargjöld 3.797 3.664 Hagnaður fyrir afskriftir Afskriftir Fjármagnsliðir nettó Skattar 133 468 (339) 325 Tap af reglul. starfsemi Aðrar tekjur og (gjöld) Áhrif dóttur- og hlutd.féi. (674) (303) 23 Tap ársins (954) Efnahagsreikningur Eigið fé í árslok Millj. kr. Skuldir og eigið fé alls 780 7.076 Kennitölur og sjóðstr eymi Veltufjárhlutfall Eiginfjárhlutfall Vellufé til rekstrar Millj. kr. 0,64 0,11 (225) Sæberg eru mjög áþekk fyrirtæki og Básafell en rekstrarárangur þeitra er allur annar,“ segir Heiðar. „Ef til dæmis litið er á afkomu landvinnslu Þormóðs ramma-Sæbergs í milli- uppgjöri sést að framlegð nam 18% samanborið við 3% hjá Básafelli." Heiðar segir útlitið hjá fyrirtæk- inu ekki bjart þótt skipulagsbreyt- ingar síðustu mánaða hafi haft góð áhrif á rekstrarafkomuna. „Hins vegar er of snemmt að segja til um það hvort fyrirtækið nær sér á strik eða ekki,“ segir Heiðar. Hluthafafundur Skagstrendings Adolf H. Berndsen kjörinn formaður stjórnar kom Samherji inn í félagið með kaupum á hlut Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, sem átti áður einn mann í stjórn. Samherji bætti síð- an við hlut sinn, á 40,7% í félaginu og fékk tvo menn kjörna í stjórn, Þorstein Má Baldvinsson og Krist- ján Vilhelmsson. Burðarás á um 18 til 19% og var Þórður Magnússon kjörinn í stjórn en fyrirtækið styrkti stöðu sína í fyrirtækinu síðsumars í þeim tilgangi að tryggja það að eiga stjórnarmann. Höfðahreppur á um 21% í fyrir- tækinu en samkvæmt samþykktum félagsins skal hann eiga tvo menn í stjórn án tillits til eignaraðildar og hafði áður tilnefnt Adolf og Magn- ús Jónsson í stjórn en Steindór Haraldsson og Sævar Hallgríms- son í varastjórn. Aðrir varamenn voru kjörnir á hluthafafundinum, en það voru þeir Friðrik Jóhanns- son, Óskar Magnússon og Aðal- steinn Helgason. Tryggingamiðstöðin er fjórði stærsti hluthafinn með 7,5% en aðrir hluthafar með meira en 2% eru Nafta hf., dótturfyrirtæki Olís, með um 2,8% og Skeljungur með um 2,5% hlutafjár. Á stjórnarfundi að loknum hlut- hafafundi var Adolf kjörinn for- maður og Þórður varaformaður en Kristinn Jóhannsson, stjórnarfor- maður Sfldarvinnslunnar í Nes- kaupstað, var formaður stjórnar. Skagstrendingur hf. og dótturfé- lag þess á og gerir út tvö skip, frystitogarann Arnar HU og rækj- ufrystiskipið Örvar EK. Félagið rekur rækjuvinnslu á Skagaströnd og frystihús á Seyðisfirði en starfs- menn eru um 170. Skagstrending- ur kemur einnig að útgerð Tahk- una EK (áður Helga Björg HU) í samstarfi við Naseo ehf. í Reykja- vík. Smiöjuvegi 9 • S. 564 1475 ADOLF H. Berndsen var kjörinn stjórnarformaður Skagstrendings hf. á stjórnarfundi í kjölfar hlut- hafafundar félagsins í vikunni. Á hluthafafundinum var kosið um þrjá af fimm stjórnarmönnum og kom fram ein tillaga sem var sam- þykkt. Miklar breytingar urðu á eignar- aðild fyrirtækisins í sumar en þá Gómsætar Gott bragð td aðgleðja góðaa viðókiptavin um hátiðarnar L • P* gjanr afgreitt mátið með einu étmtaii t étma 565 4333 Hvaleyrarbraut 4-6, 220 Hafnarfjörður Sími: 565 4333 Fax: 566 2455 www.icefood.is snorri@icefood.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.