Morgunblaðið - 30.11.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 30.11.1999, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 27 Þessi tæki miðast ekki aðeins við kröfur dagsins heldur tækni framtíðarinnar. Þau eru því góð fjárfesting og skapa forskot varðandi öflun upplýsinga, úrvinnslu þeirra og framsetningu. ERLENT Baskneskir aðskilnaðarsinnar aflýsa 14 mánaða gömlu vopnahléi Fjárfesting í f ramtíðartækn i Til leigu skrifstofu- húsnæði á 2. hæð. Húsnæðið býður upp á marga nýting- armöguleika. Mögu- legt er að hafa 4-6 góð vinnuherbergi. Sérinngangur á jarðhæð. Laust fljót- lega. Strandgötu 29, Akureyri, sími 4621744 og 4621820, fax 462 7746 Opið virka daga frá kl. 9 til 17 FASTEIGNASALAN Söl“:óiafsdóttir —r——— og Bjorn Guömundsson Hjalteyrargata 4, Akureyri Spánarstjórn hvetur til samstöðu gegn ETA Madrid, San Sebastian. Reuters, AP, AFP. SPÆNSKA stjórnin hvatti í gær til samstöðu með landsmönnum gegn ETA, aðskilnaðarhreyfmgu Baska, en hún lýsti yfir á sunnudag, að lokið væri vopnahléinu, sem þáhafði staðið í 14 mánuði. Óttast margir ný morð og hryðjuverk og er mikill viðbúnað- ur hjá lögreglunni. Josep Pique iðnaðarráðhen-a og helsti talsmaður spænsku stjómar- innar sagði í gær, að ofbeldi myndi engu til leiðar koma og ekki yrði rætt við fulltrúa ETA fyn- en þeir hefðu fordæmt öll ofbeldisverk. Sagði hann, að stjórnin ætlaði að taka upp aukið samstarf við öll lýðræðisleg öfl í landinu í því skyni að einangra ETA en samtökin eru talin bera ábyrgð á dauða 800 manna síðustu þrjá ára- tugina. Veikari en áður en hættuleg Spænskir fjölmiðlai- rifjuðu í gær upp hryðjuverk ETA og fordæmdu samtökin fyrir að ætla að snúa aftur inn á braut glæpa og ofbeldis. Minntu þeir í því sambandi á friðarferlið á Norður-írlandi, sem ETA hefði sagst ætla að taka sér til fyrirmyndar. Jaime Mayor Oreja, innanríkisráð- herra Spánar, sagði, að full ástæða væri til að óttast ETA þótt samtökin væru ekki jafn öflug og á árum áður. Aðeins á árinu 1980 myrtu þau 118 Öfl hliðholl Peking- stjórn manns en er þau lýstu yfir vopnahléi í september 1998 vom ekki eftir í þeim nema fáir tugir hryðjuverkamanna. Talið er, að þau hafi ekki lengur á að skipa sérstökum sveitum í spænsk-. um borgum en ljóst er, að liðsmenn samtakanna hafa verið að vopnast að undanfömu. Hafa nókkrir þeirra ver- ið handteknir í Frakklandi við að reyna að stela sprengiefni. I yfirlýsingu ETA sagði, að skæra- iiðar samtakanna fengju nýjar fyrir- skipanir nk. föstudag og stjórnmála- armurinn, Herri Batasuna, gagnrýndi hinn hófsama Baskneska þjóðarflokk íýrir „hugleysi“ í barátt- unni fyrir sjálfstæðu Baskalandi. Arnaldo Otegi, leiðtogi Hen-i Bata- suna, kvaðst þú mundu starfa áfram með öðrum flokkum en hvatti álla sjálfstæðissinna til fundai' í bask- nesku borginni Bilbao á laugardag. vmna sigur Hong Kong. AP, AFP. FLOKKUR hliðhollur stjómvöldum í Peking vann vann mest á í kosningum til hverfisstjóma sem fram fóm í Hong Kong á sunnudag. Kosningam- ar era þær fyrstu sem fram fara í Hong Kong frá því að Kínverjar tóku við stjóm þar af Bretum árið 1997. Kosnir vora fulltrúar 18 hverfis- stjóma sem gegna ráðgefandi hlut- verki við æðri yfirvöld. Alls var kosið um tæplega 400 sæti og hlaut Banda- lag um framfarir í Hong Kong (DAB) 83 þeirra, aðeins þremur færri en Lýðræðisflokkurinn sem fékk 86 sæti. DAB styður stjómvöld í Peking og telja margir að úrslitin sýni að kjósendur óttist ekki lengur slæm áhrif af yfirtöku Kínverja í Hong Kong. Ótti við að lýðræði liði undir lok í Hong Kong með brotthvarfi Breta er talinn hafa leitt Lýðræðisflokkinn til sigurs í kosningum árið 1994. í ákveðnum skiiningi vora kosning- arnar nú lýðræðislegri en áður því metþátttaka var í þeim miðað við íýrri kosningar tii hverfisstjóma í Hong Kong. Tæplega 36% kjósenda greiddu atkvæði. Foiystumenn lýðræðisflokksins lögðu megináherslu á hugmynda- fræðileg atriði í kosningabai’áttunni meðan DAB lagði mest upp úr því að kynna tillögur sínar um lausnir á ein- stökum vandamálum, s.s. varðandi framkvæmdir, þjónustu og fjármál hins opinbera. „Urslit kosninganna benda til þess að fólk hafi áttað sig á að megin vandamálin sem að okkur steðja koma ekki frá Peking, heldur er að finna hér í okkar nánasta um- hverfi,“ er haft eftir einum skýranda. Aðrir benda á að DAB sé mun bet- ur skipulagður flokkur en Lýðræðis- flokkurinn og hafi auk þess úr meiri fjármunum að moða. Fimmtungur fulltrúa í hverfast- jómum er útnefndur af Tung Chee- hwa, landstjóra Hong Kong, sem skipaður er af stjórnvöldum í Beijing. Það fyrirkomulag tryggir að öfl hlið- holl Pekingstjórn munu hafa meiri- hluta í öllum hverfastjórnum eftir kosningarnar. CTX CyberNote fartölvMr Toshiba skjávarpar TLP-45D ■ CyberNote 23000P TFT ■ Intel Celeron 400 mhz örgjörvi ■ 6,1 gb harður diskur ■ 24x geisladrif Æk (möguleiki á DVD) ■ Microsoft Windows 98 stýrikerfi ■ þyngd 3,5 kg ■ Birtustig 1000 Ansi Lumen ■ endingartími lampa 2000 klst. Slfíf ■ inngangar: video RCA, S-video/DVD, audio RCA, RGB £ ■ breidd 318 mm, hæð 87 mm, dýpt 233 mm ■ þyngd 3,7 kg ■ taska fylgir með VerÖ frá 269.000 kr. Staðgreiðsluverð: 467.929 kr. Boschfarsimar PCMC8A mótöld fyrir fartölvur . COM 909S, GSM/900/1 8000 • stór gluggi . gagnatengi . VIT ■ Plug & Play Windows 98/2000 • 5 ára ábyrgð verðfrá 19.900 kr. stgr. Staðgreiðsluverð: 49.900 kr Heimilistæki Fyrir kröfuharoa kaupendur Kringlunni 8-12, sími 535 4040 SÆTUNI 8 ■ SIMI 569 1500 umboðsmenn um land allt www.ht.i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.