Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 Fræðslumiðstöð Reylqavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Ölduselsskóli, sími 557 5522. Stuðningsfulltrúi með uppeldisfræðimennt- un til að aðstoða nemendur í 5. bekk. Sérstak- lega er óskað eftir þroskaþjálfa eða leikskóla- kennara. 2/3 staða Starfsmaður til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, gangbrautarvörslu, þrifum o.fl. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgarvið viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Ftx: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Sjúkrahús Akraness Aðstoðarlæknar óskast Reyndir aðstoðarlæknar óskast til starfa á Sjúkrahúsi Akraness frá 7. janúar 2000 eða eftir samkomulagi. Tvær stöður eru í boði. Önnur á handlækningadeild þar sem 5 sér- fræðingar starfa og hin á lyflækningadeild þar sem 4 sérfræðingar starfa. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Kr. Péturs- son, yfirlæknir, í síma 430 6000. Alhliða pípulagnir sf. óska eftir að ráða vana pípulagningamenn með mikla reynslu. Góð laun í boði. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 567 1478 milli kl. 9 og 19. IM Blaðbera vantar á Bárugötu. ( ' Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Grunnskólinn í Grindavík Laus kennarastaða Laus er staða kennara við 10. bekk skólans. Starfið er hlutastarf með möguleikum á viðbót- arstarfi. Kennslugreinar eru íslenska, stærð- fræði og enska. Grindavíkurbær greiðir álag á föst laun kenn- ara auk þess sem sérstök fyrirgreiðsla er í boði varðandi launakjör fyrir nýja kennara. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 426 8555. „Au pair" — Sviss Við erum ung svissnesk hjón með fjögur börn (6 ára þríbura og Vh árs) til heimilis miðsvæðis í Sviss og óskum eftir heiðarlegri og barngóðri manneskju, frá apríl —maí 2000, til að aðstoða okkur með börnin í a.m.k. eitt ár. Ailt er til alls, eigið herbergi + bað, eigin bíll, sími, sjónvarp og græjur. Við ferðumst af og til, m.a. til Banda- ríkjanna, og vonum að þú sért tilbúin til að ferð- ast með okkur. Ef þú ert yfir tvítugt, sveigjanleg/ ur, hefur góða enskukunnáttu og bílpróf mynd- um við gjarnan vilja heyra frá þér. Hafir þú áhuga, vinsamlegast hafðu samband við okkar núverandi „au pair", Örnu, í síma 0041 41 781 1762 eða fax 0041 41 7810334. REYKJALUNDUR Atvinnuleg endurhæfing Á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, fer fram viðamikil endurhæfingarstarfsemi á átta sviðum: Gigtarsviði, hæfingarsviði, lungnasviði, hjartasviði, verkjasviði, geðsviði, miðtaugakerfissviði og næringarsviði. Fljótlega í byrjun árs 2000 munum við fara í gang með nýja starfsemi, atvinnulega endur- hæfingu. Vegna þessa þurfum við að fjölga starfsmönnum. Lausar eru til umsóknar stöður félagsrádgjafa, idjuþjálfa, sjúkraþjálfara og sálfræðings. Nánari upplýsingar veita Hjördís Jónsdóttir, lækningaforstjóri, og Jón Benediktsson, fram- kvæmdastjóri, í síma 566 6200. Umsóknir ber- ist til Hjördísar Jónsdóttur, lækningaforstjóra. STARFSFOLK OSKAST í SAL OG Á BAR Oskum eftir að ráða nú þegar gott fólk í fínu formi til starfa við framleiðslu í sal. Um er að ræða bæði hluta- og/eða fullt starf. Reynsla nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á staðnum milli kl. 13 og 17 í dag og á morgun. Austurstræti 9 Sími 551 9111 BYGGé BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Kranamaður óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða kranamann, vanan Liebherr- bygg ingakrönum. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. rIa ð /mm G A R TIL LESGU Gylfaflöt Húsnæði, 160 fm að grunnfleti, ásamt 50 fm millilofti. Laust frá áramótum. Upplýsingar í síma 588 7155. FUIMOIR/ MANNFAGNAQUR Grænland í kvöld, þriðjudagskvöldið 30. nóvember, verð- ur myndasýning á vegum Grænlensk-íslenska félagsins í sal Norræna hússins og hefst hún '*kl. 20:00. Sveinn Fjeldsted, verkefnisstjóri við byggingu tilgátubæjar Eiriks rauða og Þjóð- hildarkirkju í Brattahiíð, segir í máli og mynd- um frá þessu mikla verkefni, en húsin verða vígð næsta sumar. Einnig verða sýnd mynd- bönd frá Grænlandi. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. , Stjórn Kalak. Hvert er hlutverk RÚV á nýrri öld? Samband ungra framsóknar- manna boðartil opins hádegis- fundar á Kaffi Reykjavík um mál- efni Ríkisútvarpsins, miðviku- daginn 1. desember kl. 12.10. Framsögumenn verða Hjálmar Árnason alþingismaður, Sigríður Anna Þórðardóttir formaður menntamálanefndar alþingis og Hreggviður Jónsson forstjóri íslenska útvarps- félagsins. Fundarstjóri verður Einar Skúlason, varafor- maður SUF. Samband ungra framsóknarmanna. Foreldrahúsið Vonarstræti 4b Seinasta námskeiðið á þessu ári: Agi og uppeldi verður haldið laugardaginn 4. desember nk. og hefst kl. 10.00 f.h. og er til kl. 17.00. Léttur hádegisverður og kaffi inni- falið. Verð kr. 3.500 fyrir einstakling en kr. 5.000 fyrir hjón. Sæmundur Hafsteinsson sálfræðing- ur sér um námskeiðið. Fá pláss eftir. Hringið sem fyrst og látið skrá ykkur í síma 511 6161. — Vímuvarnir hefjast heima — Vímulaus æska og foreldrahópurinn. HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð til leigu í miðborg Barcelona Leigist allt frá viku upp í mánuð. Upplýsingar í síma 899 5863 fyrir hádegi (Helen).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.