Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.11.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 Ekki missa það sem okkur er kærast! ÉG er ekki vísindamaður, ekki stjórnmálamaður, ekki iðnjöfur eða grænmetisæta _ en ég hef reynslu í að vera Islendingur í útlöndum og finnst ég geta gefið útsýni á hvar Island stendur í al- heiminum. ísland hefur ótrúlega sérstöðu í heiminum í dag. Nýkomin út úr því að vera nýlenda í 600 ár, misstum við af iðnbyltingunni og tókst einhvern veginn á yndis- unum. Þær sem vinna með nátt- úrunni og þær sem vinna á móti. Það eru aðrar leiðir en að byggja stærsta álver í Vestur-Evrópu. Svo er gífurlegt hugvit alveg óvirkjað á landinu öllu... Mér finnst við íslendingar hafa of mikla minnimáttarkennd gagn- vart umheiminum. Við hugsum ennþá eins og nýlenda og þykir sjálfsagt að reisa verksmiðjur fyrir útlendinga. Við þurfum ekki að láta hina Evrópubúana segja okkur hvernig Evrópuland á að vera. Við getum fundið það upp sjálf því við ein vitum hvað í okk- ur býr. Við fáum samt að vera með í samfélagi þjóðanna. Því sterkari sjálfsmynd og sjálfsöryggi sem maður hefur því hæfari er maður í samstarf og að sameinast. Náttúran okkar er sérstaða okkar, með henni erum við ósig- randi, án hennar gloprum við sterkasta trompinu okkar. Við höfum einn fallegasta þjóð- garð heims ósnortinn í kjöltunni. Lögformlegt umhverfismat er eina leiðin sem við höfum til þess að láta meta hvort Eyjabakkar og náttúra þeirra eigi ekki að fá að standa óspillt. A meðan það fer fram getum við tekið höndum saman og elft nýsköpun í at- vinnulífi á landsbyggðinni. Ég veit að börnin okkar og barnabörn og barnabarnabörn munu „græða“ miklu meira (bæði tilfinningalega og peningalega) með náttúrunni en án hennar. Al- ver er eigingjörn skammtíma- lausn. Stór ást til ykkar allra. Höfundur er tónWstarmadur. Cljög sterk og'' ofnæmisfrí^x Gleraugnasalan, Laugavegi 65. Björk Guðmundsdóttir Nýr stoður fyrir ííotoðo l^ilci legri blöndu af þrjósku, ofvaxinni sjálfsbjargartilfinningu og heppni - að lenda á báðum fótum, heil á húfi - sjálfstæð. Við erum í dag Náttúruvernd s Alver er eigingjörn skammtímalausn, segir Björk Guð- mundsdóttir. Náttúran okkar er sérstaða okkar, með henni erum við ósigrandi. eitt ríkasta land heims með ótrú- lega náttúru og ótrúlega tækni í sitthvorum lófanum. Mörg Asíulönd misstu mikið til af iðnbyltingunni og þungaiðnaði og mengun og fengu að hraðspóla beint inn í hátæknina, berfætt á ströndinni með farsíma og „lapt- op“. Þau fórnuðu ekki landinu sínu, ekki valkostur kannski, en eins og alltaf komast þeir af sem hafa hæfileikann að umbreyta hindrunum og harðindum í happ- drættisvinninga. Hókus pókus. Við höfum þetta allt í höndun- um. Við höfum í nógu mörg hundruð ár þurft að þjást fyrir aðstæður okkar og núna þegar uppskeran er beint fyrir framan okkur eigum við að njóta hennar. Þjóð eins og til dæmis Þjóðverjar myndu borga stjarnfræðilegar upphæðir til að fá náttúruna sína til baka, ef þeir bara gætu. Við höfum hana! Við stöndum á krossgötum. Það að halda að maður þurfi að fórna náttúrunni til að verða tæknivædd nútímaþjóð er úrelt hugsun. Það er hægt að nýta ork- ulindirnar án þess að spilla ger- semunum, hægt að gera um- hverfisvænar virkjanir% Má ég undirstrika: Ég er ekki á móti virkjunum! Það bara eru til svo margar tegundir af virkj- Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meó notaða bíla af öllum stæróum geröum. Bílaland er í nýja B&L húsinu vió Grjótháls 1 (rétt ofan viö Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. BMW318 IA, árg. 5/93, 1800, ssk., 4 d., svartur, l*ek. þ- km. Renault Megane Scenic RT, árg.11/97, 1600, 5 g., 5 d., rauóur, -'JÉz/l ek. 30 þ. km. Fiat Marea Weekend, árg. 6/98, 2000, Ij. 5 g., S d.. grár, ek. 24 þ. km. Verð 1.450 þús, Land Rover Discovery V-8, árg. 8/98, 3900, k ssk., 5 d., blár, J|k ek. 12 þ. km. Hyundai Accent GSI, árg. 6/97, 1500, 5 g., 3 d., rauður, ek. 20 þ. km. Range Rover 2,5 DSE, árg. 11/96, 2500, ssk., 5 d^gj grænn, ek. 11 þ. km.^t^ Verð 3.800 þus. Verð 890 þús. Renault Laguna Nevada RT, árg. 8/98, 1600, RKV 5 g., 5 d., rauóur, ek. 48 þ. km. Verð 3.150 þús Hyundai Accent GLS, árg. 9/97, 1500, 5 g., 4 d., grænn, ek. 42 þ. km. ÍTli' ' BMW 520 IA, árg. 5/95, 2000, ssk., 4 d., svartur, ek. 152 þ. km. já Hyundai Starex4x4, árg. 7/98, 2400 5 g., 4 d., grænn, ek. 31 þ. km. Verð 1.890 þús Honda Civic, árg. 4/97, 1500, 5 g., 3 d., rauður, ek. 22 þ. km. Renault Twingo, árg. 5/98, |^1100, 5 g., 5 d., rauóur, Ak ek. 15 þ. km. Verð 2.090 þús, Hyundai Elantra Wagon, . árg. 2/98, 1600, 5 g., 5 d., grænn, ^^3^^^ek. 24 þ. km, Grjóthálsi 1, sfmi 575 1230 Verð 1.290 þús. notaðir bílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.