Morgunblaðið - 16.02.2000, Page 44

Morgunblaðið - 16.02.2000, Page 44
A 44 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengda- faðir, STEINDÓR GUÐMUNDSSON verkfræðingur, Nesbala 66, Seltjarnarnesi, varð bráðkvaddur á heimili sínu þriðjudaginn 15. febrúar. Bjarndís Harðardóttir, Eva Hrönn Steindórsdóttir, Fríða Dóra Steindórsdóttir, Ragnar Ingi Björnsson, Snorri Valur Steindórsson. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN ÞÓRA HANSDÓTTIR WÍUM, frá Gimli, Garði, er lést föstudaginn 4. febrúar sl., var jarðsung- in frá Hvalsneskirkju föstudaginn 11. febrúar, í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Aðstandendur Kristínar Þóru þakka öllum er sýndu þeim samúð og hlýhug við andlát og útför hennar. Guðlaug Bragadóttir, Andrés Jónasson, Bárður Bragason, Fanny Hauksdóttir, Hans Wíum, Sigurborg Sólmundardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, RAGNAR SVEINBJÖRNSSON frá Uppsölum, Seyðisfirði, Garðabraut 24, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 14. febrúar. Útför hans verður gerð frá Akraneskirkju föstu- daginn 18. febrúar kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness. Elísa R. Jakobsdóttir, Jakob H. S. Ragnarsson, Sveinbjörn Ragnarsson, Bryndís Ragnarsdóttir, Arnar Smári Ragnarsson, Bjarni Karvel Ragnarsson og fjölskyldur. t Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞÓRU ÞÓRÐARDÓTTUR, Þangbakka 8, Reykjavík. Hildur Jónsdóttir, Þór Sigurjónsson, Guðrún Elísabet Jónsdóttir, Valgerður Marteinsdóttir, Sigríður Björk Sævarsdóttir, Sigurður Örn Þorleifsson, Kristín Ásta Þórsdóttir, Hörður Valgeirsson, Sigurjón Örn Þórsson, Laufey Bjarnadóttir, Ása Þórsdóttir, Ágúst Þór Gylfason, Camilla Þóra Þórsdóttir, Guðmundur Rafn Gylfason og barnabarnabörn. % t Alúðar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför KRISTBJARGAR SVEINSDÓTTUR, Njarðvíkurbraut 44, Innri-Njarðvík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Víðihlíðar í Grindavík fyrir hlýlega og góða umönnun. Ragnar Guðmundsson, Rósa Ragnarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Margrét Ragnarsdóttir, Sigurður Þórólfsson, Steinar Ragnarsson, Hulda Kragh, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Ólafur Haraldsson, Helga Ragnarsdóttir, Sigtryggur Sigtryggsson, barnabörn og barnabarnabörn. ÁSMUNDUR SIGURJÓNSSON + Ásmundur Sig’ur- jónsson fæddist á Vindheimum á Norð- firði 27. desember 1908. Hann lést á sjúkrahúsi í Halm- stad í Svíþjóð 6. febr- úar síðastliðinn. For- eldrar hans ^ voru Siguijón Ásmun- dsson og Helga Da- víðsdóttir. Ásmundur átti fjórar alsystur, Þórunni, Sigríði, Sig- urlaugu og Ágústu. Hálfsystkini Ás- mundar voru sam- feðra, Helga, Krisfján, Guðmund- ur og Ásdís. Ásmundur var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Helga Biskop- stö frá Klakksvík í Færeyjum, fósturdóttir þeirra er Sólrún Her- vör búsett í Skagafirði. Ásmundur og Helga slitu samvistum. Síðari kona Ásmundar, Jó- hanna Gunnarstein frá Suðurey í Færeyjum, lifir mann sinn. Fóst- Elsku afi okkar, nú hefur þú kvatt okkur. Þú hefur lokið hlut- verki þínu hér á jörðu, en þó ekki, því minningin mun lifa og við mun- um halda áfram að læra af þér. Minningarnar eru margar og góðar. Þú varst sérstaklega blíður og barngóður maður, réttsýnn og dróst alltaf það besta fram í öllum og alltaf var stutt í brosið og hlátur- inn, sem við systkinin fengum að urdóttir þeirra er Elísa Helga búsett í Svíþjóð. Jóhanna Gunnarstein á dótt- ur frá fyrra hjóna- bandi Maríu Elís- dóttir, einnig búsett í Svíþjóð. Ásmundur stund- aði nám við Stýri- mannaskólann í Þórshöfn í Færeyj- um og útskrifaðist þaðan með skip- stjóraréttindi. Sjó- mennska varð lífs- starf Ásmundar og þá aðallega skipstjórn á fiskiskip- um. Ásmundur stundaði það hættulega starf að sigla með fisk á stríðsárunum til Bretlands og sýndu bresk yfirvöld honum þakk- lætisvott fyrir það, fyrir nokkrum árum. Ásmundur og Jóhanna bjuggu í Halmstad í Svíþjóð síðustu árin. títför Ásmundar fer fram í Halmstad í Svíþjóð í dag. njóta. Þá munum við sérstaklega eftir allri eftirvæntingunni og til- hlökkuninni á okkar yngri árum, þegar þú og Hanna voruð að koma í heimsókn til okkar í Skagafjörð. Þá var biðin oft löng en gleðin því meiri þegar þið komuð í hlað, staðfesting komu ykkar var þegar vindlaangan hafði fyllt húsið. Þetta var alveg sérstök tillfinning sem aldrei gleymist. Þú gast tekið þátt í nánast GÍSLI STEFÁNSSON ! ovncx buði n öauðsk* ,om v/ FossvogskirkjugarS Sírni-. 554 0500 það að Gísli var ekki maður sem maður get- ur kynnst á stuttum tíma, hæfiíeikar hans voru svo margir og miklir. Hann var vel lesinn og fróður um margt jafnvel hina ótrúlegustu hluti, eink- um þó hagfræðileg og fjármálaleg efni. Hann var góður málamaður, hafði m.a. tök á Norð- urlandamálunum, ensku, þýsku, frönsku og spænsku og jafnvel arabíska var honum ekki ókunn. Eg komst að því fyrir til- viljun að hann hafði lesið efnafræði sér til ánægju og yndisauka. Heim- speki hafði hann gaman af að ræða og hafði lesið ýmislegt í þeim fræð- um. Hann hafði kynnt sér málaralist og um tíma borið við að mála. Gísli lauk prófi frá Samvinnuskólanum á sínum tíma og minntist hann ávallt veru sinnar þar með gleði og einkum Jónasar Jónssonar skólastjóra sem hann kvað hafa haft mikil áhrif á sig og hann hefði lært mikið af eins og aðrir nemendur þessa gagnmerka stjómmála- og skólamanns. Þótt Gísli væri nokkuð heimspeki- lega og fræðilega sinnaður var hann með báða fætur á jörðu. Hann komst vel af fjárhagslega, kunni vel með fé að fara. Á verðbólgutímanum batt hann fé sitt í fasteignum fyrir allra augum og gátu menn því talið eignir hans og öfunduðu hann sumir. En aumur er öfundslaus maður. Ekki var Gísli gefinn fyrir sýndar- mennsku eða að berast á, það var ekki hans stíll að fjárfesta í dýrum glæsivögnum þótt hann væri sóma- samlega vel akandi. Hann kunni ávallt fótum sínum forráð í þessum efnum sem öðrum. + Gísli Stefánsson fæddist á fsafirði 8. september 1922. Hann lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur 26. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Mér þykir hlýða að minnast með nokkrum orðum vinar míns, Gísla Stefánssonar, sem lést 26. janúar síð- astliðinn. Ég kynntist honum fyrst fyrir rúmum þrjá- tíu árum er við unnum fyrir sömu stofnunina og borðuðum saman í mötuneytinu í Hafnarhúsinu þar sem við sátum alltaf við sama borðið ásamt fleirum og var þar margt spjallað og oft glatt á hjalla og lét Gísli ekki sinn hlut eftir liggja í þeim efnum. Ég man enn eftir því hvað maturinn var góður í þessu mötun- eyti og hefur það sjálfsagt haft sín áhrif á borðræðumar. Síðan urðu kynni okkar nánari enda komst ég fljótlega að raun um N*A ^ S ý OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN AÐAI.S I RÆTI 4B • 101 RKYKJAVÍK Davíð Inger Ólafnr Utfantrstj. Útfantrstj. Útftntrstj. I .IKKISTUVINN USTO FA EYVINDAR ÁRNASONAR öllu sem við krakkarnir vorum að gera, þú komst út á tún og sparkað- ir í fótboltann, þótt værir kominn af léttasta skeiðinu. Oft var farið í bíl- túr því þér fannst alveg afskaplega gaman að skoða sveitina, þú hafðir gaman af að ferðast og skoða þig um. Einnig var farið í marga veiði- túra, sem elsti bróðir okkar fékk þó sérstaklega að njóta með þér, því við hin yngri systkinin gátum verið svo miklar fiskifælur, eins og bróðir okkar orðaði það. Sjórinn var þér alltaf mikið ánægjuefni, enda hafðir þú stundað sjóinn mestan hluta æv- innar. Það var alltaf gott að koma á heimili ykkar Hönnu og var okkur alltaf tekið opnum örmum. Hanna er líka alveg einstaklega hjartahlý manneskja, sem tók okkur systkin- unum sem sínum eigin barnabörn- um, enda minntist þú oft á hversu góða konu þú ættir, sem allir gátu tekið undir. Það var svo sannarlega gaman að heimsækja ykkur. Sökn- uður okkar var mikill þegar þið fluttust til Svíþjóðar og vildum við óska þess að við hefðum getað hist oftar seinni árin. Það eru forrétt- indi að hafa fengið að kynnast slík- um öðlingi sem þú varst. Minningarnar eru ótæmandi og munu þær ylja okkur, og lifa í hjört- um okkar allra um ókomna tíð. Elsku Hanna, Elísa, María og böm, hugur okkar er hjá ykkur, megi guð vera með ykkur. Kröftug bæn, réttláts manns, megnar mikils. Jok 5:(16.) Þín afabörn, Jón Helgi, Sigríður Sunneva, Þorgils, Ása Hanna og Páll Rúnar. Gísli var opinber starfsmaður, vann lengst af hjá Reykjavíkurborg, síðast hjá Gjaldheimtunni. Er mér kunnugt um að gjaldheimtustjóri, sem þá var Guðmundur heitinn Jós- efsson, kunni vel að meta Gísla og að nota starfskrafta hans. Hafði hann og mætur á Gísla sem manni, þekk- ingu hans og góðum gáfum. Gísli var maður vinfastur, áreiðan- legur og greiðvikinn. Af honum mátti margt læra, einkum naut ég góðs af þekkingu hans á fjármálum sem fólst einkum í praktískum ráð- leggingum mér til handa. Oft lánaði Gísli mér bækur um þessi efni, eink- um Casson, var hann okkar speking- ur þótt sumum þyki hann eflaust úr- eltur nú. Gísli var sjálfstæðismaður af bestu gerð, víðsýnn og frjálslynd- ur og skildi það vel að morgunverð- urinn er aldrei ókeypis. Ég minnist ýmissa ferða okkar um landið, aust- ur á land til Neskaupstaðar þar sem ég átti heima um tíu ára skeið, á Snæfellsnes, en ferðir okkar þangað urðu þrjár, alltaf með gistingu á Gimli á Hellissandi sem okkur fannst góður, ódýr og þægilegur gististað- ur, og margra ferða um nágrenni Reykjavíkur, m.a. upp að Elliðavatni en þangað hafði hann alltaf mikla ánægju af að koma. Gísli var góður ferðafélagi og áhugasamur um það sem fyrir augu bar. Ég minnist hinna mörgu ferða okkar í sundlaug- ina í Laugardal, sem Gísli stundaði reglulega meðan hann hafði heilsu til. Ég minnist fjölmargra kvölda á heimili Gísla þar sem við spjölluðum um heima og geima, horfðum á sjónvarpið og nutum góðra veitinga Sigríðar, konu hans, sem ávallt tók mér vel þegar ég heimsótti Gísla. Að lokum þakka ég fyrir áratuga ánægjulega samleið og votta Sigríði, konu hans, og Gísla, syni hans, en við höfum unnið á sama vinnustað nú í nokkur ár, og öðrum aðstandendum einlæga samúð. Björt er minning Gísla Stefáns- sonar. Þorsteinn Skúlason. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.