Morgunblaðið - 16.02.2000, Side 61

Morgunblaðið - 16.02.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. PEBRÚAR 2000 61 tvo, fjogur, 18. febrúar &tólf Kvikmyndahúsin fyrifi 990 PUNKU FCRDU IBÍÓ iMajiSki siMMlh siiíSMiHa EINA BÍÓIÐMEÐ THX DIGITAl í ÖLLUM SÖLUM KRINGLU Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfllm.is Sýnd meö íslensku tali kl. 4.S0 og 6.55. BŒlDK3tTAL i.3d, y og 11 .ud. sgnDiGrrAL ■ PIXAR LÍiiAiIj3SÍ : ElOECErti 990 PUNKTA ——IIII' Ll'l —1———■ FBRDU I BlÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 www.samfilm.is Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.05. Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna kunngjörðar í gær Amerísk fegurð fyrst í kapphlaupinu SVO fór sem fróðir menn höfðu spáð, „American Beauty“, gráglettin sýn á líf fólks í úthverfi Bandaríkjanna, hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár sem eru þau 72. í röðinni. Myndin er tilnefnd til alls átta verðlauna, þar á meðal sem besta myndin, leikstjóri hennar, Bretinn Sam Mendes, sem besti leikstjórinn og þau Annette Bening og Kevin Spacey munu bítast um verðlaunin sem bestu leikarar í aðalhlutverk- um. Það var þó mál manna að engin ein mynd hefði stolið senunni og hrifsað til sín svo margar tilnefn- ingar að hún sjálfkrafa teldist lík- legust til standa upp sem sigurveg- ari 26. mars þegar sjálf verð- launaafhendingin fer fram í Los Angeles, eins og svo oft vill gerast. Þannig fylgdu tvær myndir fast á hæla „American Beauty“ með sjö tilnefningar; „The Cider House Rules“ eftir sænska leikstjórann Lasse Hallström og mynd Michacl Mann „The Insider". Það sem kom mönnum mest á óvart var hversu margar tilnefn- ingar hin geysivinsæla „The Sixth Sense“ fékk eða alls sex, þar á meðal sem besta myndin. Fáir höfðu búist við því að myndin félli svo vel í kramið þótt mönnum hefði orðið tíðrætt um að drengurinn ungi Haley Joel Osment fengi ör- ugglega tilnefningu, sem varð og raunin. Að öðru leyti er sem fyrr fátt sem kemur verulega á óvart þegar athugað er hveijir voru kallaðir til. Hitt kemur hins vegar oftar á óvart, hverjir ekki eru nefndir til sögunn- ar. Þannig bjuggust flestir við að Jim Carrey yrði tilnefndur sem Hinn 14 ára Haley Joel Osment fékk tilnefningu fyrir frammistöðu sína í The Sixth Sense. Þau Kevin Spacey og Annette Bening en bæði tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leil sinn í American Beauty sem hlýtur flestar til nefningar í ár. Leikkonurnar ungu Hilary Swank og Chloe Sevigny eru báður tilnefndar fyrir frammi- stöðu sína í Boys Don’t Cry, sú fyrrnefnda fyrir aðalhlutverkið og síðari aukahlutverk. besti karlleikari í aðallhlutverki fyrir túlkun sína á grínistanum Andy Kaufmann í myndinni „The Man on the Moon“. Hann hlaut fyr- ir stuttu Golden Globe-verðlaunin sem þótti gefa til kynna að hann væri búinn að tryggja sér sæti á verðlaunaafhendingunni. Það kom hins vegar ekki á daginn og er þetta annað árið í röð sem gengið er framhjá honum því í fyrra töldu margir að hann hefði í það minnsta átt skilið að vera tilnefndur fyrir leik sinn í „The Truman Show“. Ef- laust munu því margir velta því fyrir sér hvort Carrey sé einfald- lega ekki í náðinni? Nú þegar loksins hefur verið til- kynnt hverjir muni berjast um Ósk- ar frænda er mönnum ekki til set- unnar boðið og þegar byijaðir að spá í spilin. Að vanda þykir sú mynd sem flestar útnefningar hef- ur hlotið líklegust til þess að hreppa flest þau verðlaun sem hún mun bítast um. Þannig verður „American Beauty" að teljast lík- legust til að verða valin besta myndin og sama á við um tilnefn- ingarnar í öðrum flokkum. Hins vegar vilja margir meina að þau Helstu Öskarsverð- launatilnefningarnar Besta myndin American Beauty The Cider House Rules • The Green Mile The Insider The Sixth Sense Besti leikstjórinn Lasse Halström (The Cider House Rules) Spike Jonze (Being John Malkovich) Michael Mann (The Insider) Sam Mendes (American Beauty)j9 M. Night Shyamalan (The Sixth Sense) Besta leikkonan í aöalhlutverki Annette Bening (American Beauty) Janet McTeer (Tumbleweed) Julianne Moore (The End of thé Affair) Meryl Steep (Music of the Heart) Hilary Swank (Boys Don’t Cry) Besti karlleikarinn í aðalhlutverki Russel Crowe (The Insider) Richard Farnsworth (The Straight Story) Sean Penn (Sweet and Lowdown) Kevin Spacey (American Beauty) Denzel Washington (The Hurricane) Besta leikkonan í aukahlutverki Toni Collette (The Sixth Sense) Angelina Jolie (Girl, Interrupted) Catherine Keener (Being John Malko- vich) Samantha Morton (Sweet and Lowdown) Cloé Sevigny (Boys Don’t Cry) Besti karlieikari f aukahlutvcrki Michael Caine (The Cider House Rules) Tom Cruise (Magnolian) Michael Clarke Duncan (The Green Mile) Jude Law (The Talented Mr. Ripley) Haley Jóel Oament (The Sixth Sense) Besta handritið byggt á öðru verki John Irving.fThe Cider House Rules) Jim Taylor og Alexander Payne (El- ection) Frank Darabont (The Green Mile) Eric Roth og Michael Mann (The Insi- der) Anthony Minghella (The Talented Mr. Ripley) Besta frumsamda handritið Paul Thomas Anderson (Magnolian) Alan Ball (American Beauty) Charlei Kaufman (Being John Malko- vich) Mike Leigh (Topsy-Turvy) M. Night Shyamalan (The Sixth Sense) Besta kvikmyndatakan Conrad L. Hall (Ameriean Beauty) Roger Pratt (The End of the Affair) Dante Spinotti (The Insider) Emmanuel Lubezki (Sleepy Hollow) Robert Richardson (Snow Falling on Cedárs) Besta erlenda myndin Allt um móður mína (Spánn) Vagninn (Nepal) Austur-vestur (Frakkland) Solomon og Gaenor (EnglandAVales) Undir sólinni (Svíþjóð) Besta frumsamda tónlistin Thomas Newman (American Beauty) John Williams (Angela’s Ashes) Rachel Portman (Cider House Rules) John Corigliano (The Red Violin) Gabriel Yared (The Talented Mr. Ripley) Denzel Washington og Hilary Swank muni hljóta verðlaunin sem bestu aðalleikararnir en þau fengu einmittt bæði Golden Globe- verðlaunin fyrir frammistöðu sína. Tom Cruise, annar Goldcn Globe- hafi, þykir og líklegur til þess að endurtaka leikinn á Óskar- sverðlaununum en hann mun mæta harðri samkeppni frá hinum unga Osment og Michacl Caine. Erfiðara þykir mönnum að spá um líklega vinningshafa úr röðum leikkvenna í aukahlutverkum en Samantha Morton hefur síðustu daga fengið byr undir báða vængi og þykir hæglega geta hreppt hnossið. Þessar getgátur eru þó á byijun- arreit því menn eiga eftir að velta sér fram og aftur upp úr því hverj- ir drekka inunu sigurskál hinn 26. mars. Nú hefst hörð og vægðarlaus herferð framleiðenda þeirra mynda sem til voru kallaðar því það hefur margsinnis sýnt sig að Óskarsverðlaunin hafa stórkost- legt fjárhagslegt gildi fyrir myndir sem falla jafnan annars í skugga stærri og útbreiddari mynda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.