Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR15. JIJNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Þátttakendur á tölvunámskeiði með fyrstu tölvuökuskírteinin. Tölvuökuskírteini af- hent á Austurlandi Egilsstöðum - Á Vopnafirði voru útskrifaðir tíu einstaklingar af 40 klst. stöðluðu tölvunámskeiði í upplýsingatækni og tölvuvinnslu og fengu afhent svokallað tölvu- ökuskírteini. Námskeiðið var sam- starfsverkefni Fræðslunets Aust- urlands og Vopnafjarðarhrepps en þátttakendur voru bæði frá Vopna- firði og Bakkafirði. Tölvuökuskírteini er afhent eft- ir að fólk hefur lokið ákveðnum áföngum í tölvunámi en það eru áfangar sem eru staðlaðir eða samræmdir stöðlum frá Evrópu- sambandinu. Það er Skýrslutæknifélag ís- lands sem hefur unnið að þessu verkefni og vísar tölvuöku- skírteinið á ákveðna þekkingu þátttakenda sem er jafngild hvar sem er í Evrópu. Námskeið þessi eru að fara af stað hér á íslandi en alls munu níu skólar eða prófstöðvar fara yfir próf og kunnáttu þátttakenda og er Spyrnir ehf. á Egilsstöðum ein af þeim og sá um kennslu á þessu námskeiði og yfirfór próf þátttak- enda. Gamlir herbílar í endurnýjun lífdaga Geitagerði - Liðin er sú tíð að þyki fréttnæmt að bflar séu á ferðinni, og það á sólskinsdegi. Hér á dögunum voru þó á ferð bílar tveir sem vöktu svo athygli fréttaritara að hann sá ástæðu til að grípa til myndavélarinnar. Þetta voru herbflar frá stríðsárunum sem hafa ver- ið gerðir þannig upp að eru sem nýir, sannkallaðir glæsivagnar, enda liggur þar að baki gríðarlega mikil vinna tveggja hagleiks- manna, þeirra Guðmars Ragnarssonar, Hóli í Hjaltastaðaþinghá, og Sig- urðar Jónssonar, Lagar- fossvirkjun. Hver hlutur var tekinn í smátt og gerður sem nýr aftur, allt niður í smæstu skrúfur og rær. Átta ár eru síðan Sigurð- ur byrjaði á sínum bíl, Chevrolet árgerð 1942, en Guðmund- ur fékk sinn í hendur 1996, GMC ár- gerð 1943. Chevrolettinn á sér langa sögu á íslandi. Hann kom með bandaríska setuliðinu og við brottför þess keypti hann Sigvaldi Torfason á Hákonar- stöðum á Jökuldal af Sölunefnd setu- liðseigna og fékk hann skráningar- númerið S 47, sem hann ber enn. Mun Bergur Lárusson á Kirkjubæj- arklaustri, sem var fyrir sölunefnd- inni, hafa valið þennan bfl sérstak- lega fyrir Sigvalda og mælt mjög með honum enda reyndist bfllinn vel. Á þessum árum hlutu flestir bflar nafn og svo gerði þessi. Var hann kallaður „Járnbfllinn" til aðgreining- ar frá öðrum sem fyrir var og kennd- ur var við tré. Árið 1958 keypti bflinn Aðalbjöm Kerúlf á Amheiðarstöðum í Fljótsdal. Á báðum stöðum þjónaði „Jámbfllinn" við margvísleg búverk en auk þess var hann mikið notaður til flutninga um langa og illa vegi og vegleysur. Margir munu líka minnast ferða sinna á palli „Jámbflsins" til kirkju og annarra mannamóta á þessum árum, en hann var mikið not- aður tii mannflutninga. Á meðan Chevrolettinn þjarkaði á íslenskri grund var skyldmenni hans, GMC, að slíta sér út í N oregi við svip- uð kjör, ef að líkum lætur, og hefði trúlega endað ævina þar ef Guðmar hefði ekki haft spurnir af honum. Af myndinni að dæma er ekld annað að sjá en fari vel á með þeim, „Jámbfln- um“ og frænda hans frá Noregi. Morgunblaðið/GuttormurV. Þormar Herbílarnir tveir ásamt velgjörðarmönn- um sínum, Sigurði Jónssyni og Guðmari Ragnarssyni. ELLINGSEN ÓíWtí/éKjafðl 2 I Méytyavffi I mimmt) i lernmtlSM I www.«fllrKi«Mfl9 I Meistaraflugur Flugu-, kast- Ertu veiðimaður? Búnaðurinn og reynslan eru í Ellingsen Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 og laugardaga frá kl. 10:00-16:00. - Næg bílastæði -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.