Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ GARÐEIGENDUR UMRÆÐAN wo Nova- Á* . Grow Búseta fatlaðra í Hrísey Grasdúkurinn - Bytting í umhirðu garða .......Issfe •*'*" Léttur, meðfœrilegur dúkur með grasfrœi • einföld notkun Jarðvegur undirbúinn • dúkur sniðinn til • lagður yfir moldina Grasdúkurinn er vökvaður reglulega. UPP SPRETTUR GRAS EINFÖLD, ÁRANGURSRÍK OG HREINLEG AÐFERÐ ÞOR HF Ármúla 11 - Sími 568-1500 ■ I FJÖLMIÐLUM hefur á undan- förnum vikum mikið verið rætt um þá hugmynd að bjóða fötluðum bú- setu í Hrísey. Fréttir varðandi þessa hug- mynd hafa tekið á sig margar myndir, sumar svo fjarri lagi að þeir sem tóku að sér að skoða hugmyndina telja fulla ástæðu til að leiðrétta ýmsar rang- færslur í fréttaflutn- ingi og koma á fram- færi upplýsingum um hugmyndina eins og hún var sett fram. Upphaf þessarar umræðu má rekja til athugunar sem Svæð- isskrifstofa Reykja- Þór Garðar ness gerði á kostum og Þórarinsson göllum þess að stofna til búsetu í Hrísey fyrir 5-6 full- orðna einstaklinga sem nú eru bús- ettir á höfuðborgarsvæðinu. Svæð- isskrifstofur Reykjaness og Reykjavíkur tóku að sér að skoða þessa hugmynd fyrir hönd sveitar- stjórnar Hríseyjar og koma á fram- færi í skýrslu til félagsmálaráðun- eytis. Samhliða var skýrslan send Landssamtökunum Þroskahjálp til umsagnar. Alit umsagnaraðila á efni skýrslunnar kom fram í fjöl- miðlum sama dag og þeir fengu hana. Eins og réttilega hefur komið fram í fréttum áttu væntanlegir íbúar skv. hugmyndinni að koma af höfuðborgarsvæðinu en ýmislegt annað sem sagt hefur verið um þann hóp hefur í fréttaflutningi ekki verið í samræmi við staðreyndir. Það hef- ur aldrei verið á kortinu að bjóða öðrum en fullorðnum búsetu í Hrísey. í skýrslunni er talað um þjálfun í atvinnumál- um fyrir íbúa samhliða stuðningi og þjálfun í búsetu. Það ætti því öllum, sem á annað borð hafa barið augum lykilatriði þessarar 10 bls. skýrslu, að vera ljóst að í henni er ekki verið að ræða um börn, eins og ranghermt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 föstudaginn 2. júní. sl. „Heimabyggð“ og valfrelsi í búsetu í uppbyggingu á búsetuþjónustu fyrir fatlaða hefur það verið stefnan að stuðla að þjónustu í heimabyggð. I undantekningartilvikum hefur verið leitað úrræða fyrir tiltekna einstaklinga annars staðar, skv. þeirra eigin óskum og mati fagaðila á þörfum þeirra. Þess eru dæmi að á landsbyggðinni búi fatlað fólk af höfuðborgarsvæðinu, sem hefur val- ið sér þá búsetu og hún orðið því til framdráttar og velsældar. Inni í myndinni varðandi búsetu í Hrísey var m.a. fólk sem leitað hefur verið að hentugri búsetu fyrir á sveita- heimilum á Suðurlandi, Vesturlandi og víðar. Það er rétt að ítreka að í Hrísey var verið að huga að búsetu fyrir stemmnin Stuttermabolir 689-789 kr. Hlýrabolur 989 kr. Gallabuxur 1.695-1.995 kr. Sandalar 1.695 kr. HAGKAUP Meira úrval - betri kaup ... ■ V-.v; v ■BB—■ Nýtt greiðslukortatímabil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.