Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 56

Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ GARÐEIGENDUR UMRÆÐAN wo Nova- Á* . Grow Búseta fatlaðra í Hrísey Grasdúkurinn - Bytting í umhirðu garða .......Issfe •*'*" Léttur, meðfœrilegur dúkur með grasfrœi • einföld notkun Jarðvegur undirbúinn • dúkur sniðinn til • lagður yfir moldina Grasdúkurinn er vökvaður reglulega. UPP SPRETTUR GRAS EINFÖLD, ÁRANGURSRÍK OG HREINLEG AÐFERÐ ÞOR HF Ármúla 11 - Sími 568-1500 ■ I FJÖLMIÐLUM hefur á undan- förnum vikum mikið verið rætt um þá hugmynd að bjóða fötluðum bú- setu í Hrísey. Fréttir varðandi þessa hug- mynd hafa tekið á sig margar myndir, sumar svo fjarri lagi að þeir sem tóku að sér að skoða hugmyndina telja fulla ástæðu til að leiðrétta ýmsar rang- færslur í fréttaflutn- ingi og koma á fram- færi upplýsingum um hugmyndina eins og hún var sett fram. Upphaf þessarar umræðu má rekja til athugunar sem Svæð- isskrifstofa Reykja- Þór Garðar ness gerði á kostum og Þórarinsson göllum þess að stofna til búsetu í Hrísey fyrir 5-6 full- orðna einstaklinga sem nú eru bús- ettir á höfuðborgarsvæðinu. Svæð- isskrifstofur Reykjaness og Reykjavíkur tóku að sér að skoða þessa hugmynd fyrir hönd sveitar- stjórnar Hríseyjar og koma á fram- færi í skýrslu til félagsmálaráðun- eytis. Samhliða var skýrslan send Landssamtökunum Þroskahjálp til umsagnar. Alit umsagnaraðila á efni skýrslunnar kom fram í fjöl- miðlum sama dag og þeir fengu hana. Eins og réttilega hefur komið fram í fréttum áttu væntanlegir íbúar skv. hugmyndinni að koma af höfuðborgarsvæðinu en ýmislegt annað sem sagt hefur verið um þann hóp hefur í fréttaflutningi ekki verið í samræmi við staðreyndir. Það hef- ur aldrei verið á kortinu að bjóða öðrum en fullorðnum búsetu í Hrísey. í skýrslunni er talað um þjálfun í atvinnumál- um fyrir íbúa samhliða stuðningi og þjálfun í búsetu. Það ætti því öllum, sem á annað borð hafa barið augum lykilatriði þessarar 10 bls. skýrslu, að vera ljóst að í henni er ekki verið að ræða um börn, eins og ranghermt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 föstudaginn 2. júní. sl. „Heimabyggð“ og valfrelsi í búsetu í uppbyggingu á búsetuþjónustu fyrir fatlaða hefur það verið stefnan að stuðla að þjónustu í heimabyggð. I undantekningartilvikum hefur verið leitað úrræða fyrir tiltekna einstaklinga annars staðar, skv. þeirra eigin óskum og mati fagaðila á þörfum þeirra. Þess eru dæmi að á landsbyggðinni búi fatlað fólk af höfuðborgarsvæðinu, sem hefur val- ið sér þá búsetu og hún orðið því til framdráttar og velsældar. Inni í myndinni varðandi búsetu í Hrísey var m.a. fólk sem leitað hefur verið að hentugri búsetu fyrir á sveita- heimilum á Suðurlandi, Vesturlandi og víðar. Það er rétt að ítreka að í Hrísey var verið að huga að búsetu fyrir stemmnin Stuttermabolir 689-789 kr. Hlýrabolur 989 kr. Gallabuxur 1.695-1.995 kr. Sandalar 1.695 kr. HAGKAUP Meira úrval - betri kaup ... ■ V-.v; v ■BB—■ Nýtt greiðslukortatímabil

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.