Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNI2000 75 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O Hljómsveitin Jagúar leikur eftir miðnætti á laug- Sixties leikur föstudagskvöld í Víkinni, Höfn og ardagskvöld á Vegamótum. Hótel Framtíð, Djúpavogi, laugardagskvöld. ■ BARN ASKÓLAK JALLARINN LAUGARVATNI: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur laugardagskvöld kl. 20:30. Frítt inn fyrir böm. 16 ára aldurstakmark frá miðnætti. Tónlist síðustu 50 ára. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvai-inn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Óp- eru alla daga nema mánudaga frá kl 20-1 virka daga og 21 - 3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Bara 2 halda uppi stuðinu föstudags- og laugardagskvöld kl. 22:00 til 03:00. ■ DÁTINN, Akureyri: DVD tón- leikar á stóra tjaldinu fímmtudags- kvöld kl. 21:00. Stórstjörnukvöld 5, Ricky Martin mætir í boði Bókval. Diskótek fóstudagskvöld. Frítt inn. Land og synir spila laugardags- kvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Föstu- dagskvöld til 03:00. Bjössi Hall trúbador spilar laugardagskvöld til 03:00. Miðaverð 500 kr. eftir mið- nætti. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ FLÚÐUM: Hljómsveitin Gos leikur fyrir gesti fóstudagskvöld. ■ FJARAN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Sóldögg spilar fostu- dagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Pétur Kristjáns- son og Gargið sjá um að halda í þjóð- lega þætti fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- imar Port og Mary Poppins spila eftir langt hlé fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Irafár heldur uppi þjóðhátíðarstuði föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GRANDROKK REYKJAVÍK: Stórsveitin Svasil leikur fóstudags- kvöld til 03:00. Hljómsveitin er skip- uð 15 manns og leikur afríska tónlist. Hljómsveit hússins, Grand, spilar laugardagskvöld. ■ GULLOLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta gestum fóstudags- og laugardagskvöld. EM - boltinn á risatjaldi. ■ HITT HÚSIÐ : Bang Gang og Early Groovers á TALtónleikum fimmtudagskvöld kl. 17:30 til 20:00. Elektrónískir tónar hljóma um Ing- ólfstorg því Bang Gang og Early Groovers taka þar til hendinni. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Þotuliðið skemmtir gestum föstudagskvöld. ■ HÓTEL FRAMTDD, Djúpavogi: Hljómsveitin Sixties með 17. júní ball laugardagskvöld. ■ KAFFIREYKJAVÍK: Salsa kvöld á vegum Spænskumælandi „Islend- inga“. Aðgangseyrh- 300 kr. eftir kl. 21:30. Suður-amerísk stemmning á vegum félags spænskumælenda á íslandi fimmtudagskvöld kl. 20:30. ■ ÍÞRÓTTAHÚSIÐ BORGAR- NESI: Paparnir skemmta með þjóð- legum hætti laugardagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjarni Arason og Grétar Örvarsson skemmta gest- um Kringlukráarinnar á fimmtu- dagskvöld frá kl. 22:00 - 01:00. Hljómsveitin „Einn og sjötíu" leika á Kringlukránni föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 23:00-03:00. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Hljóm- sveitin Greifarnir leikur föstudags- kvöld. Hljómsveitin Skítamórall leikur laugardagskvöld. Tónleik- arnir eru hluti tónleikaraðarinnai- Svona er sumarið í Leikhúskjall- aranum og er samstarfsverkefni Proma, 24-7, FM 95.7 og Popptíví. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonai- spilar laugardagskvöld kl. 23:00. Hljóm- sveitina skipa: Geirmundur, hljóm- borð og söngur, Ingvar, gítar og söngur, Bjöx-n, bassi og söngur og Kristján, ti-ommur og söngur. ■ NÆSTI BAR: Ellen Rristjáns- dóttir, Eðvarð Lárusson og Þórður Högnason spila miðvikudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. ■ NÆTURGALINN: Stefán P. og Pétur föstudags- og laugardags- kvöld til 03:00. Frítt inn til kl. 23:30. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Pflu- kastkeppnin heldur áfram, dj Klobbi þeytir skífum fram á nótt föstudags- kvöld. Gleðilegur þjóðhátíðardagur fram á nótt laugardagskvöld. ■ PANORAMA, Borgarnesi: Diskó- tek alla laugardaga í sumar. Að- gangur ókeypis föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. ■ PETURSPÖBB: Leikin verður tónlist hússins fóstudags- og laugar- dagskvöld til 03:00. Evrópukeppnin í fótbolta í beinum útsendingum. ■ PIZZA 67, Eskifirði: Bjössi Hall á bamum föstudagskvöld. Miðaverð 500 kr eftir miðnætti, opið til kl. 3. laugardagskvöld til 03:00. ■ SJALLINN, Akureyri: Levi’s partý fimmtudagskvöld. Levi’s útlit- ið 2000 sýnt. ■ SKUGGABARINN: Áki Pain í búrinu föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23:00. 500 kall inn eftir kl. 24, 22 ára aldurstakmai-k og engar bláar gallabuxur. ■ SPORTKAFFI: Dj Albert og Dj Siggi verða í búrinu föstudagskvöld. Dj Berti og Siggi verða í þjóðhátíð- arskapi í búrinu laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj Droopy spilar fóstudags- og laugardagskvöld. ■ STAPINN: Hljómsveitin Sóldögg laugai'dagskvöld kl. 01:00 til 04:00. Aðfaranótt 18. júní. ■ VEGAMÓT: Partyzone snillingur- inn Helgi Már gerir allt vitlaust föstudagskvöld kl. 23:00. Hljóm- sveitin Jagúai' treðm' upp laugar- dagskvöld. Söng- og gleðisveitin Jagúar mun troða upp á Vegamótum þann 17. júní eftir miðnætti. Flutt verður nýtt efni í bland við eldri og þekktari funk klassíkera. Meðlimir Jagúar eru: Börkur Hrafn Birgis- son, gítar, Daði Birgisson, hljóm- borð, Ingi S. Skúiason, bassi, Kjart- an Hákonarson, trompet, Samúel Jón Samúelsson, básúna, Sigfús Öm Óttarsson, trommur. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dúett- inn Jón forseti skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Sixt- ies leikur fyrir dansi föstudagskvöld. ■ ÖLFUS SELFOSSI: Skítamórall ásamt Á móti sól föstudagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Kr.995,- Kr.2.395,- Skráðu þig $ i vefklúbhinn www.husa.is Flautiiketill ýmsir litir Hnífaparasett 24 stk. Hnííablokk 12 stk. verð HÚSASMIOJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Hvergi betra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.