Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 75

Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNI2000 75 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O Hljómsveitin Jagúar leikur eftir miðnætti á laug- Sixties leikur föstudagskvöld í Víkinni, Höfn og ardagskvöld á Vegamótum. Hótel Framtíð, Djúpavogi, laugardagskvöld. ■ BARN ASKÓLAK JALLARINN LAUGARVATNI: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur laugardagskvöld kl. 20:30. Frítt inn fyrir böm. 16 ára aldurstakmark frá miðnætti. Tónlist síðustu 50 ára. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvai-inn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Óp- eru alla daga nema mánudaga frá kl 20-1 virka daga og 21 - 3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Bara 2 halda uppi stuðinu föstudags- og laugardagskvöld kl. 22:00 til 03:00. ■ DÁTINN, Akureyri: DVD tón- leikar á stóra tjaldinu fímmtudags- kvöld kl. 21:00. Stórstjörnukvöld 5, Ricky Martin mætir í boði Bókval. Diskótek fóstudagskvöld. Frítt inn. Land og synir spila laugardags- kvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Föstu- dagskvöld til 03:00. Bjössi Hall trúbador spilar laugardagskvöld til 03:00. Miðaverð 500 kr. eftir mið- nætti. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ FLÚÐUM: Hljómsveitin Gos leikur fyrir gesti fóstudagskvöld. ■ FJARAN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Sóldögg spilar fostu- dagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Pétur Kristjáns- son og Gargið sjá um að halda í þjóð- lega þætti fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- imar Port og Mary Poppins spila eftir langt hlé fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Irafár heldur uppi þjóðhátíðarstuði föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GRANDROKK REYKJAVÍK: Stórsveitin Svasil leikur fóstudags- kvöld til 03:00. Hljómsveitin er skip- uð 15 manns og leikur afríska tónlist. Hljómsveit hússins, Grand, spilar laugardagskvöld. ■ GULLOLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta gestum fóstudags- og laugardagskvöld. EM - boltinn á risatjaldi. ■ HITT HÚSIÐ : Bang Gang og Early Groovers á TALtónleikum fimmtudagskvöld kl. 17:30 til 20:00. Elektrónískir tónar hljóma um Ing- ólfstorg því Bang Gang og Early Groovers taka þar til hendinni. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Þotuliðið skemmtir gestum föstudagskvöld. ■ HÓTEL FRAMTDD, Djúpavogi: Hljómsveitin Sixties með 17. júní ball laugardagskvöld. ■ KAFFIREYKJAVÍK: Salsa kvöld á vegum Spænskumælandi „Islend- inga“. Aðgangseyrh- 300 kr. eftir kl. 21:30. Suður-amerísk stemmning á vegum félags spænskumælenda á íslandi fimmtudagskvöld kl. 20:30. ■ ÍÞRÓTTAHÚSIÐ BORGAR- NESI: Paparnir skemmta með þjóð- legum hætti laugardagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjarni Arason og Grétar Örvarsson skemmta gest- um Kringlukráarinnar á fimmtu- dagskvöld frá kl. 22:00 - 01:00. Hljómsveitin „Einn og sjötíu" leika á Kringlukránni föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 23:00-03:00. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Hljóm- sveitin Greifarnir leikur föstudags- kvöld. Hljómsveitin Skítamórall leikur laugardagskvöld. Tónleik- arnir eru hluti tónleikaraðarinnai- Svona er sumarið í Leikhúskjall- aranum og er samstarfsverkefni Proma, 24-7, FM 95.7 og Popptíví. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonai- spilar laugardagskvöld kl. 23:00. Hljóm- sveitina skipa: Geirmundur, hljóm- borð og söngur, Ingvar, gítar og söngur, Bjöx-n, bassi og söngur og Kristján, ti-ommur og söngur. ■ NÆSTI BAR: Ellen Rristjáns- dóttir, Eðvarð Lárusson og Þórður Högnason spila miðvikudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. ■ NÆTURGALINN: Stefán P. og Pétur föstudags- og laugardags- kvöld til 03:00. Frítt inn til kl. 23:30. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Pflu- kastkeppnin heldur áfram, dj Klobbi þeytir skífum fram á nótt föstudags- kvöld. Gleðilegur þjóðhátíðardagur fram á nótt laugardagskvöld. ■ PANORAMA, Borgarnesi: Diskó- tek alla laugardaga í sumar. Að- gangur ókeypis föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. ■ PETURSPÖBB: Leikin verður tónlist hússins fóstudags- og laugar- dagskvöld til 03:00. Evrópukeppnin í fótbolta í beinum útsendingum. ■ PIZZA 67, Eskifirði: Bjössi Hall á bamum föstudagskvöld. Miðaverð 500 kr eftir miðnætti, opið til kl. 3. laugardagskvöld til 03:00. ■ SJALLINN, Akureyri: Levi’s partý fimmtudagskvöld. Levi’s útlit- ið 2000 sýnt. ■ SKUGGABARINN: Áki Pain í búrinu föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23:00. 500 kall inn eftir kl. 24, 22 ára aldurstakmai-k og engar bláar gallabuxur. ■ SPORTKAFFI: Dj Albert og Dj Siggi verða í búrinu föstudagskvöld. Dj Berti og Siggi verða í þjóðhátíð- arskapi í búrinu laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj Droopy spilar fóstudags- og laugardagskvöld. ■ STAPINN: Hljómsveitin Sóldögg laugai'dagskvöld kl. 01:00 til 04:00. Aðfaranótt 18. júní. ■ VEGAMÓT: Partyzone snillingur- inn Helgi Már gerir allt vitlaust föstudagskvöld kl. 23:00. Hljóm- sveitin Jagúai' treðm' upp laugar- dagskvöld. Söng- og gleðisveitin Jagúar mun troða upp á Vegamótum þann 17. júní eftir miðnætti. Flutt verður nýtt efni í bland við eldri og þekktari funk klassíkera. Meðlimir Jagúar eru: Börkur Hrafn Birgis- son, gítar, Daði Birgisson, hljóm- borð, Ingi S. Skúiason, bassi, Kjart- an Hákonarson, trompet, Samúel Jón Samúelsson, básúna, Sigfús Öm Óttarsson, trommur. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dúett- inn Jón forseti skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Sixt- ies leikur fyrir dansi föstudagskvöld. ■ ÖLFUS SELFOSSI: Skítamórall ásamt Á móti sól föstudagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Kr.995,- Kr.2.395,- Skráðu þig $ i vefklúbhinn www.husa.is Flautiiketill ýmsir litir Hnífaparasett 24 stk. Hnííablokk 12 stk. verð HÚSASMIOJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Hvergi betra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.