Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FL UGFÉ LAGIÐ =~ ATIAUTA Flugfélagið Atlanta hf. var stofnað árið 1986. Félagið sérhæfir sig í leiguverkefnum og er með starfsemi víða um heim Flugfélagið Atlanta hf. auglýsir eftirfarandi starf laust til umsóknar. Starfsmaður f tölvudeild: Um er að ræða starf við NT-netmál. Reynsla í netumsjón er æskileg. Starfið er í Microsoftumhverfi, Exhange, SQL, og Cisco. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og brugðist skjótt við þeim vandamálum sem upþ koma. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og reynslu berist til félagsins fyrir 22. júní n.k., merktar: Flugfélagið Atlanta hf./Starfsmannahald Urnsókn - Starf í tölvudeild v/Álafossveg 270 Mosfellsbær FJÖLBRMnASXÚUNN BREffiHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Starf í mötuneyti Starfskraft vantar í mötuneyti kennara frá 15. ágúst. Laun skv. samningi S.F.R. og fjármála- ráðuneytisins. Upplýsingar í síma 570 5600. Skólameistari. Löggiltur fasteignasali Traust og rótgróin fasteignasala óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala. Þyrfti að geta byrjað 1. júlí. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Júlí — 9773. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Sandgerðisbær Sérkennarar Sérkennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði næsta vetur Blaðbera vantar á Lynghaga, Reykjavík og Herjólfsgötu, Hafnarfirði. |? Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Grunnskólakennarar Að Grunnskólanum í Grundarfirði vantar kenn- ara í eftirtaldar stöður: Handmennt, heimilis- fræði, stærðfræði og efnafræði á ungiingastigi, auk almennrar kennslu. Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Þórar- insdóttir, aðstoðarskólastjóri, í s. 438 6772. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir kennurum á eftirtalin hljóðfæri fyrir næsta skólaár: Klarinett, gítar, málmblásturshljóðfæri og slag- »verk. Umsóknarfrestur er til 24. júní. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 565 4459. • í skólanum okkar eru yfirleitt tveir bekkir í árgangi og meðalfjöldi nemenda í bekk 16. • Við erum í samstarfi við rekstrarráðgjafa með það að markmiði að koma upp gæða- stjórnunarkerfi við skólann. • Kennurum er greitt sérstaklega fyrir samstarf við heimilin og vinnu að gæðakerfi. • Sérstakur samningur hefur verið gerður við kennara er varðar laun og aðra fyrirgreiðslu. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í s. 423 7436 Pétur Brynjarsson, aðstoðarskólastj. í s. 423 7717 Sími skólans er 423 7439. Kjötskurðarmenn Kjötumboðið Goði hf. óskar eftir að ráða kjöt- skurðarmenn til starfa í skurðardeild fyrirtækis- ins. Um er að ræða bæði framtíðarstörf og sumarstörf. Upplýsingar um störfin gefur Elín í síma 568 6366. R A Q FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ga r Mat á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar Landsvirkjun boðar til almenns fundar í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld, fimmtudaginn 15. júní, kl. 20:00. Þar verður fjallað um Kárahnúkavirkjun og fyrirliggjandi tillögu fyrirtækisins að áætlun um mat á umhverfisáhrifum virkj- unarinnar. Frummælendur verða fulltrúar Landsvirkjunar, Skipulagsstofnunar, verkefnis- stjórnar við mat á umhverfisáhrifum og faghópa sem að matinu vinna. Fundarboðendur hvetja Austfirðinga til að fjölmenna á fundinn og kynna sér þetta umfangsmikla verkefni. Landsvirkjun SAMtÓK ÁHUOAMANNA UM AfCNfttft- OQ VlMUEFNAVANOANN Foreldrafræðsla SÁÁ í dag, fimmtudaginn 15. júní 2000, kl. 20:00 verður haldinn fræðslufundurfyrirforeldra unglinga, sem eru eða hafa verið í meðferð hjá SÁÁ. Þessi fundur hentar einnig vel fyrir foreldra, sem eru að byrja að leita sér aðstoðar vegna neyslu unglings. Fundurinn er á Stórhöfða 45, Sjúkrahúsinu Vogi. Haldin verða þrjú framsöguerindi og í lokin verða umræður og fyrirspurnir. • Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir; vímuefna- vandinn eins og hann birtist SÁÁ. • Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á Vogi; unglingarog meðferð SÁÁ. • Sævar Gunnleifsson; unglingameðferðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.