Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 53- MINNINGAR MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR + Margrét Hall- dórsdóttir fædd- ist í Reykjavík 30. október 1917. Hún lést á Hjúkranar- heimilinu Holtsbúð, Garðabæ, 3. júní síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elín Guðmundsdótt- ir, f. 1. maí 1890, d. 15. febrúar 1949, og Halldór Gunnlögsson bókari, f. 15. júm' 1885, d. 18. mars 1964. Foreldrar Elín- ar Guðmundsdóttur voru hjónin Soffía Emilía Einars- dóttir frá Ráðagerði á Seltjamar- nesi, f. 11. júní 1866, d. 16. apríl Ég vil minnast tengdamóður minn- ar Margrétar Halldórsdóttur í örfá- um orðum. Margrét lést eftir ára- langa erfiða sjúkdómsbaráttu hinn 3. júní síðastliðinn. Margrét ólst upp á Blómvallagötu 10 í Reyltjavík frá 11 ára aldri og bjó þar í 60 ár, en þá flutti hún á Boðagranda 7 í Reykjavík. Vesturbærinn var því Margréti ávallt mjög hugleikinn. Skólaganga Margrétar var ekki mikil en hún var sjálfmenntuð, mjög fróð og hafði mikinn áhuga á um- hverfi sínu hvort sem það var fólk eða landssvæði. í samtölum við Margréti kom það fljótt í ljós að hún var mjög vel að sér um sögu lands og þjóðar og var hún einkanlega fljót að setja sig inn í öll mál og gilti það fram á sein- ustu æviárin. Margrét eignaðist einkadóttur sína, Soffiu Völu, árið 1946, en tveim- ur árum síðar missti hún móður sína í bílslysi. Eftir það hélt hún heimili fyr- ir föður sinn og Guðmund Yngva bróður sinn. Halldór, faðir Margrét- ar, lést árið 1964 og eftir það héldu þau systkinin saman heimili þar til Guðmundur Yngvi lést árið 1984. Margrét og Guðmundur Yngvi voru mjög samrýnd og ferðuðust mikið saman. Margrét og Guðmundur Yngvi keyptu sumarbústaðaland í landi Miðdals II, Mosfellssveit, árið 1962 og hófu þar skógrækt af miklum áhuga og nokkru síðar byggðu þau 1939, og Guðmundur Guðmundsson útvegs- bóndi á Bárekseyri, Álftanesi, f. í Bessa- staðasókn á Álftanesi 6. október 1860, d. 7. júm' 1917. Foreldrar Halldórs Gunnlögsson- ar voru hjónin Mar- grét Gunnlaugsdóttir, f. 3. ágúst 1851, d. 20. apríl 1908, og Gunn- laugur Gunnlaugsson Oddsen, verslunar- maður á Akureyri, f. 7. febrúar 1853, d. 18. janúar 1909. Systkini Margrétar era Guðmundur Yngvi, sem er Iátinn, og Dóra Halldórs- dóttir. Dóra var gift Braga Brynj- sumarbústað á landinu sem þau nefndu Hraunbrekku. Sauðkindin reyndist þeim ei-fið við skógræktar- starfið og ekki varð árangur eins og stefnt var tíl. í Hamrabrekku áttu systkinin þrjú og fjölskyldur þeirra afdrep íyrir leik og störf í mörg ár. Þar voru meðal annars haldin fjöl- skyldugolfmót um verslunarmanna- helgina í ótal mörg ár. Fyrir nokkrum árum tókum við hjónin við Hamra- brekku og höfum verið að planta út og stefnum að því að framkvæma ætlun- arverk þeirra og vinna þarna að land- græðslu- og skógrækt. ólfssyni klæðskerameistara sem nú er látinn. Dóra og Bragi áttu fjögur börn, Öldu, Halldór (látinn), Elínu Sigríði og Brynjólf. Margrét átti eina dóttur, Soffíu Völu matvælafræðing. Faðir Soffíu Völu er Tryggvi Guðmundsson frá Vestmannaeyjum. Soffía er gift Vil- hjálmi Ólafssyni húsasmíðameist- ara. Fyrir hjónaband eignaðist Vil- hjálmur eina dóttur, Margréti, sem er í sambúð með Jóhannesi Jóhann- essyni og eiga þau eina dóttur, Selmu Rún. Margrét starfaði lengst af við skrifstofustörf hjá ísafoldarprents- miðju hf., eða í um það bil 30 ár. Utför Margrétar fer fram frá Dómkirkjunni í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Margrét var mikil kjamorkukona, bar sig vel og sópaði að henni hvar sem hún kom enda mikill persónuleiki á ferð. Margrét hafði mjög gaman af því að ferðast og til þess að ná sem mestu úr sínum ferðaáhuga gekk hún í Jöklarannsóknarfélagið haustið 1956 og hefur verið félagsmaður þar alla tíð síðan. Með Jöklarannsóknar- félaginu fór hún margar óbyggða- ferðir og þar á meðal á Vatnajökul og var það mörgum árum áður en menn fóru almennt að ferðast um jökla og yfir jökla. Það má telja að Margrét hafi verið einn af frumkvöðlum með t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar ástkærrar móður, tengdamóður, ömmu, systur og mág- konu, MARÍU PÉTURSDÓTTUR SALTERS. Doris Salters, Pétur Ágústsson, Friðrik Ágústsson, Jón Birgir Pétursson, Stefanía I. Pétursdóttir, og barnabörn. Karl Ó. Erlingsson, Þorbjörg Steinarsdóttir, Guðrún H. Guðmundsdóttir, Fjóla Arndórsdóttir, Páll Bragi Kristjónsson, þá ferðabakteríu að hafa áhuga á því að gista í tjöldum upp á reginjöklum í frosti og snjó. Ekki var þá fatnaður og annar útbúnaður eins og hann er í dag. Það má fullyrða að Margrét hafi á sinni ævi ferðast um allt ísland og þekkti lendið mjög vel. Ekki lét hún staðar numið við Island heldur ferð- aðist hún einnig um allan heim. Ein af síðustu ferðum hennar var þegar hún var 73 ára, og fór ein síns liðs til Seattle í Bandaríkjunum á ættarmót, en þar voru komnir saman ættingjar frá Bandaríkjunum og Nýja-Sjálandi. Enda var Margrét mjög frændrækin og fylgdist mjög vel með sínum ætt>- ingjum hvort sem þeir voru ungir eða aldnir. Fyrir fimm árum var skráð Bárekseyrarætt, móðurætt Margrét- ar, þá var mikið samband haft við hana því hægt var að fletta upp í henni eins og orðabók. Margrét hafði þann einstaka eigin- leika að eiga auðvelt með að setja sig inn í hin ýmsu mál og til dæmis varð- andi hestamennsku, sem við Soffia stundum af kappi, las hún sér til og fylgdist vel með hrossaumfjöllun í blöðum og tímaritum til að fræðast um áhugamál okkar þannig að við gátum setið heOu kvöldstundimar og rætt um hestamennsku og hrossa- rækt. Hún var sett í það hlutverk að velja nöíh á folöldin sem von var á hveiju sinni og fékk hún mOdð út úr því. Ég vO að lokum þakka Margréti fyrir góð kynni og allar þær ánægjustundh’ sem við áttum saman. Guð blessi minningu hennar. Vilhjálmur Ólafsson. Elsku Magga frænka mín er látin. Þær eru margar og góðar minning- amar sem ég á um hana ömmusystur mína og minnist ég einna helst smit- andi hláturs hennar sem var svo inni- legur að ekki var annað hægt en að hlæja með henni. Magga sagði skemmtilega frá og gat fundið spaugi- legar hliðar á flestum málum. Það var alltaf gaman að fara í heim- sókn tíl Möggu og Yngva bróður hennar. Sérstaklega þóttu ferðimar upp í Hamrabrekku skemmtOegar, þegar öll fjölskyldan sameinaðist uppi í bústaðnum þein-a tO að eiga samast skemmtOegar samvemstundir og spOa golf. Magga var mOdl selskap- smanneskja og naut sín vel innan um fólk. Hún var veraldarvön og bráðgáf- uð og því gátum við kvenfóOdð í fjöl- skyldunni stólað sérstaklega á hana í baráttu kynjanna þegar „Trivial Pursuit" spumingakeppni var haldin. Magga var yndisleg manneskja sem reyndist allri fjölskyldunni vel og kveð ég hana með miklum söknuði. Ég veit að hún hefur fengið góðar móttökur vina og vandamanna og þeir fá nú að njóta félagsskapar henn- ar og sagna. Elsku Magga, þakka þér fyrir þann tíma sem við áttum með þér. Hvfl í friði. Þín, * Steinunn Inga. + Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, systur og ömmu RANNVEIGAR INGIBJARGAR ÞORMÓÐSDÓTTUR, Þórunnarstræti 134, Akureyri, Ómar Svanlaugsson, Kristrún Geirsdóttir, Ingólfur Þormóðsson, Eiríkur Þormóðsson og barnaböm. FÓÐURBLANDAN HF. Hluthafafundur hjá Fóðurblöndunni hf verður haldinn á Hótel Sögu í skála, miðviku- daginn 21. júní 2000 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar félagsins um samruna Fóðurblöndunnar hf og TP, Fóðurs ehf. 2. Kjör stjórnar. 3. Önnur mál. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar sem ekki geta sótt fundinn en hyggj- ast gefa umboð verða að senda það skriflega. Stjórnin. ÓSKAST KEVPT Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, jólaskeiðar og eldri húsgögn. Upplýsingar í símum 555 1925 og 898 9475. ATVINIMUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu glæsilegt húsnæði í hjarta borgarinn- ar, öll fasteignin að Austurstræti 12 og rishæð Austurstræti 10 A, alls um 1.060 fm. Leigist í einu lagi. Áhugasamir hafi samband í síma 864 3539. ÝMISLEGT Eignaskiptayfirlýsingar • Er til eignaskiptayfirlýsing yfir þína fasteign? • Er viðhald fasteignar þinnar framundan? • Eru hlutfallstölurnar réttar? Eignaskipting ehf. Símar 587 7120 og 892 4640. Veffang: www.mmedia.is/eignir. SMAAUGLYSINGAR EINKAMÁL H FÉLAGSLÍF Lýsum eftir Völu! Þú varst í Antvorskov Hojskole í Danmörku árið 63— 64. Þú ert víst Halldórsdóttir ef ég man rétt og síðast, þegar við skrifuðumst, bjóst þú í Reykjavík. Ég verð á íslandi þann 16.—21. júní og það væri alveg rosalega gaman ef við gætum hist og spjallað um liðna tíma. Ég kem til með að búa á Hótel Kabin í Reykjavík. Hringdu endilega í mig, ef þú sérð þessi skilaboð. Mobil-sím- inn minn er +45 20 22 33 69 eða hafðu samband við hótelið. Kærar kveðjur, Ernst Jensen, Pilevej 5, 4540 Fárevejle, Danmörku. DULSPEKI Skyggnilýsingafundur í kvöld, 15. júni, kl. 20.30, á Soga- vegi 108, Rvik, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek). Hús opnað kl. 20. Miðav. kr. 1.200. fíífflhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Raaðumad- ur Davíð Markússon. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. ar Fimmtudagur 15. júni 2000 Kl. 20:00 Þinghelgarganga. Farið verður frá Hakinu, gengið um þinghelgina og rætt um sögu lands og lýðs á Þingvöll- um. Gangan er létt og tekur um 1 - 1 'h klst. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og ailir velkomnir. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.