Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 74

Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 74
74 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ö0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stéra sriðið kl. 20.00 DRAUMUR Á JÖNSMESSUNÓTT eftir Wiiliam Shakespeare I kvöld fim. 15/6 örfá sæti laus. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning fös. 16/6. Allra síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 18/6 kl. 14 örfá sæti laus. Síðasta sýning leikársins. Litta stíiðið M. 20.30: "£ HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 16/6, 30. sýning. Allra síðasta sýning. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ theatre.is — www.leikhusid.is BAWSWOBKSH FRÁ 21. JÚNÍ -19. JÚLÍ DANSYERKSTÆÐIÐ KYNNIR: JAZZDANS FRAMHALD I OG II NÚTÍMADANS BYRJENDA-/FRAMHALDSHÓPUR BALLETT TÆKNITÍMAR UNDIR STJÓRN BIRGITTU HEIDE JAZZGEGGJARAR „ELDRI" DANSARAR WORKSHOPSÝNING I LOK NÁMSKEIÐS Sveinbjörg Námskeiðið fer fram I húsi Listdansskóla fslands Engjateigi 1 Innritun í sima: 868 5790 eða 552 3626 SUMAR I FLASH Hörkjólar 5.990- Hörjakkar 5.990- Kvartbuxur 3.990- Margar stærðir og gerðir Kjólar 20% afsl. Bolir 990- Jakkar 4.990- Litir Rauðir, Hvítir .Dökkrauðir Stærðir S, M, L. FÓLK í FRÉTTUM IFJKFÉLAG ÍSLANDS í dómnum um N’Sync segir Oddný Þóra Logadóttir: „Það er kannski ekki nóg að vera fimm saman í hljómsveit, semja grípandi lög og brosa framan í myndavélina." „It’s Gonna Be Me„ og „I’Il Never Stop“. Lagið „Bye Bye Bye“ er frekar rólegt lag með flottu viðlagi og kemur manni alltaf í gott skap. „It’s Gonna Be Me“ er fjörugt lag og mér finnst skemmtilegast að hlusta á viðlagið. „I’ll Never Stop“ er líka fjörugt lag, það er líka með rosa flottu undirspOi og skemmti- legu og grípandi viðlagi. Leiðinlegustu lögin fínnst mér vera „Just Got Paid„ og „That’s When I’U“. „Just Got Paid“ er leiðinlega sungið með allt of mörgum bak- röddum (ruglandi) og svo verð ég að segja að mér finnst undirspilið eiginlega bara leiðinlegt og viðlag- ið líka. „That’s When I’ll“ er rólegt lag og það er sérstaklega leiðinleg byrjunin og endirinn á því, undir- spilið er líka leiðinlegt. Já, eigum við ekki bara að segja að þetta sé leiðin- legt lag út í gegn? Diskurinn í heild er mjög fínn og mjög fá lög sem mér flnnst leiðinleg og hef ekki gam- an af að hlusta á. Eg held samt að ég fái mjög fljótt leið á hon- um því þeir spila soldið svipaða tónlist og marg- ar strákahljóm- sveitir. Það er kannski ekki nóg að vera fimm saman í hljómsveit, semja grípandi lög og brosa framan í mynda- vélina. Það er leiðinlegt og þreytandi til lengdar. Ég held að það verði gaman að hlusta og fylgjast með þeim í framtíðinni og sjá hvort þeir haldi áfram að vera svona vinsælir. ERLENDAH Fundu uppskrift- ina sem virkar ooooo ★★★ Oddný Þóra Logadóttir, þrettán ára, fjallar um nýjustu plötu N’Sync, No Strings Attached. Hulstrið er allt sett upp á sviði og mér finnst það góð hugmynd því þetta er ekki líkt neinum hulstrum sem ég hef séð. Skemmtilegustu lögin á plötunni finnst mér vera „Bye Bye Bye“, Hljóm- sveitin N’Sync hefur verið að gera mjög góða hluti í Banda- ríkjunum að undanförnu með plötunni sinni sem heitir No Strings Attach- ed. Lagið „Bye Bye Bye“ er lagið sem hefur gert þá svona vinsæla, en plat- an inniheldur fullt af fleiri flottum og skemmtilegum lögum. Þetta er þriðja platan sem þeir gefa út, sú síðasta kom út fyrir jól- in árið 1998. I hljómsveit- inni, sem er bandarísk eru: Justin Timb- erlake, Jc Chasez, Chris Kirkpat- rick, Joey Fatone og Lance Bass. Hulstrið er appelsínugult með mynd af þeim sem strengjabrúður. 552, 3000 Sjeikspír eins og hann leggur sig flm. 15/6 kl. 20 nokkur sæti laus lau. 24/6 kl. 20 laus sætí fös. 30/6 kl. 20 laus sæti Panódíl fyrir tvo fös 16/6 kl. 20.30 örfá sæti laus Siðasta sýning 530 3O3O Stjömur á morgunhimni sun 18/6 kl. 20 nokkur sæti laus fim 22/6 kl. 20 nokkur sæti laus Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 nokkur sæti laus Síðasta sýning Miðasalan er opin frá kl. 12—18 alla virka daga, kl. 14-18 laugardaga og fram að sýningu sýningar- daga. Miðar óskast sóttir I viðkomandi leikhús (Loftkastalinn/lðnú). Ath. ðsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Hraustir og hressir þingmenn. Þolgóðir þingmenn HEILSUHLAUP Krabbameinsfé- lagsins var haldið síðasta fimmtu- dagskvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið 1) tónlistarhús www.kkor.is Skógarhlíð 20,105 Reykjavík, símar 551 4885 og 551 5677. Fimmtudagur 15. júní kl. 20.30: Flaututónleikar Islensk flaututónlist frá miðhluta síðustu aldar. Flytjendur: Áshildur Halraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Guðni Franzson, Atli Heimir Sveinsson, Steef van Oosterhout. Miðasala opnuð klst. fyrir tónleika. fór fram víðs vegar um landið: í Reykjavík, Borgamesi, Keflavík, á Hvammstanga, Húsavík og Hellu og alls vora 350 manns sem þreyttu hlaupið, sem er betri þátttaka en í fyrra. Meðal þátttakenda í Reykja- vík voru sex hraustir og viljasterkir þingmenn, þau Gísli S. Einarsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Kol- brún Halldórsdóttir, ísólfur Gylfí Pálmason, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir og Guðmundur Hall- varðsson. Sjöundi þingmaðurinn, Halldór Blöndal forseti Alþingis, sá síðan um að ræsa hlauparana. mbl.is \LL.TTAf= ŒfT-TH\SAiD A/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.