Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 74

Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 74
74 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ö0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stéra sriðið kl. 20.00 DRAUMUR Á JÖNSMESSUNÓTT eftir Wiiliam Shakespeare I kvöld fim. 15/6 örfá sæti laus. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning fös. 16/6. Allra síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 18/6 kl. 14 örfá sæti laus. Síðasta sýning leikársins. Litta stíiðið M. 20.30: "£ HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 16/6, 30. sýning. Allra síðasta sýning. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ theatre.is — www.leikhusid.is BAWSWOBKSH FRÁ 21. JÚNÍ -19. JÚLÍ DANSYERKSTÆÐIÐ KYNNIR: JAZZDANS FRAMHALD I OG II NÚTÍMADANS BYRJENDA-/FRAMHALDSHÓPUR BALLETT TÆKNITÍMAR UNDIR STJÓRN BIRGITTU HEIDE JAZZGEGGJARAR „ELDRI" DANSARAR WORKSHOPSÝNING I LOK NÁMSKEIÐS Sveinbjörg Námskeiðið fer fram I húsi Listdansskóla fslands Engjateigi 1 Innritun í sima: 868 5790 eða 552 3626 SUMAR I FLASH Hörkjólar 5.990- Hörjakkar 5.990- Kvartbuxur 3.990- Margar stærðir og gerðir Kjólar 20% afsl. Bolir 990- Jakkar 4.990- Litir Rauðir, Hvítir .Dökkrauðir Stærðir S, M, L. FÓLK í FRÉTTUM IFJKFÉLAG ÍSLANDS í dómnum um N’Sync segir Oddný Þóra Logadóttir: „Það er kannski ekki nóg að vera fimm saman í hljómsveit, semja grípandi lög og brosa framan í myndavélina." „It’s Gonna Be Me„ og „I’Il Never Stop“. Lagið „Bye Bye Bye“ er frekar rólegt lag með flottu viðlagi og kemur manni alltaf í gott skap. „It’s Gonna Be Me“ er fjörugt lag og mér finnst skemmtilegast að hlusta á viðlagið. „I’ll Never Stop“ er líka fjörugt lag, það er líka með rosa flottu undirspOi og skemmti- legu og grípandi viðlagi. Leiðinlegustu lögin fínnst mér vera „Just Got Paid„ og „That’s When I’U“. „Just Got Paid“ er leiðinlega sungið með allt of mörgum bak- röddum (ruglandi) og svo verð ég að segja að mér finnst undirspilið eiginlega bara leiðinlegt og viðlag- ið líka. „That’s When I’ll“ er rólegt lag og það er sérstaklega leiðinleg byrjunin og endirinn á því, undir- spilið er líka leiðinlegt. Já, eigum við ekki bara að segja að þetta sé leiðin- legt lag út í gegn? Diskurinn í heild er mjög fínn og mjög fá lög sem mér flnnst leiðinleg og hef ekki gam- an af að hlusta á. Eg held samt að ég fái mjög fljótt leið á hon- um því þeir spila soldið svipaða tónlist og marg- ar strákahljóm- sveitir. Það er kannski ekki nóg að vera fimm saman í hljómsveit, semja grípandi lög og brosa framan í mynda- vélina. Það er leiðinlegt og þreytandi til lengdar. Ég held að það verði gaman að hlusta og fylgjast með þeim í framtíðinni og sjá hvort þeir haldi áfram að vera svona vinsælir. ERLENDAH Fundu uppskrift- ina sem virkar ooooo ★★★ Oddný Þóra Logadóttir, þrettán ára, fjallar um nýjustu plötu N’Sync, No Strings Attached. Hulstrið er allt sett upp á sviði og mér finnst það góð hugmynd því þetta er ekki líkt neinum hulstrum sem ég hef séð. Skemmtilegustu lögin á plötunni finnst mér vera „Bye Bye Bye“, Hljóm- sveitin N’Sync hefur verið að gera mjög góða hluti í Banda- ríkjunum að undanförnu með plötunni sinni sem heitir No Strings Attach- ed. Lagið „Bye Bye Bye“ er lagið sem hefur gert þá svona vinsæla, en plat- an inniheldur fullt af fleiri flottum og skemmtilegum lögum. Þetta er þriðja platan sem þeir gefa út, sú síðasta kom út fyrir jól- in árið 1998. I hljómsveit- inni, sem er bandarísk eru: Justin Timb- erlake, Jc Chasez, Chris Kirkpat- rick, Joey Fatone og Lance Bass. Hulstrið er appelsínugult með mynd af þeim sem strengjabrúður. 552, 3000 Sjeikspír eins og hann leggur sig flm. 15/6 kl. 20 nokkur sæti laus lau. 24/6 kl. 20 laus sætí fös. 30/6 kl. 20 laus sæti Panódíl fyrir tvo fös 16/6 kl. 20.30 örfá sæti laus Siðasta sýning 530 3O3O Stjömur á morgunhimni sun 18/6 kl. 20 nokkur sæti laus fim 22/6 kl. 20 nokkur sæti laus Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 nokkur sæti laus Síðasta sýning Miðasalan er opin frá kl. 12—18 alla virka daga, kl. 14-18 laugardaga og fram að sýningu sýningar- daga. Miðar óskast sóttir I viðkomandi leikhús (Loftkastalinn/lðnú). Ath. ðsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Hraustir og hressir þingmenn. Þolgóðir þingmenn HEILSUHLAUP Krabbameinsfé- lagsins var haldið síðasta fimmtu- dagskvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið 1) tónlistarhús www.kkor.is Skógarhlíð 20,105 Reykjavík, símar 551 4885 og 551 5677. Fimmtudagur 15. júní kl. 20.30: Flaututónleikar Islensk flaututónlist frá miðhluta síðustu aldar. Flytjendur: Áshildur Halraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Guðni Franzson, Atli Heimir Sveinsson, Steef van Oosterhout. Miðasala opnuð klst. fyrir tónleika. fór fram víðs vegar um landið: í Reykjavík, Borgamesi, Keflavík, á Hvammstanga, Húsavík og Hellu og alls vora 350 manns sem þreyttu hlaupið, sem er betri þátttaka en í fyrra. Meðal þátttakenda í Reykja- vík voru sex hraustir og viljasterkir þingmenn, þau Gísli S. Einarsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Kol- brún Halldórsdóttir, ísólfur Gylfí Pálmason, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir og Guðmundur Hall- varðsson. Sjöundi þingmaðurinn, Halldór Blöndal forseti Alþingis, sá síðan um að ræsa hlauparana. mbl.is \LL.TTAf= ŒfT-TH\SAiD A/
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.